Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Andri Eysteinsson skrifar 27. september 2018 21:02 Abbas gagnrýndi Trump og stefnu hans gagnvart Palestínu. Vísir/EPA Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.Abbas hvatti einnig Bandaríkjaforseta til þess að draga til baka ákvörðun hans um að draga úr stuðningi við Palestínu. Reuters greindi frá atburðum fundar SÞ í New York í dag. Ákvörðun Trump um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael var tilkynnt 6. desember síðastliðinn og samhliða fyrirskipaði hann flutning bandaríska sendiráðsins frá borginni Tel Aviv til Jerúsalem.Abbas sagði að Bandaríkin hefðu alltaf verið í hlutverki sáttasemjara milli Palestínu og Ísraels en nú væri staðan breytt. Eftir ákvarðanir ríkisstjórnarinnar geti Bandaríkin ekki verið í því hlutverki. Yfirlýsingar og gjörðir stjórnarinnar hefðu unnið gegn möguleikanum á tveggja ríkja lausninni svokölluðu. Varnarmálaráðherra Ísrael, Avigdor Lieberman gagnrýndi ræðu Abbas og sagði hann ræðuna ýta ríkjunum í átt að frekari deilum í stað þess að ganga til viðræðna við Ísrael og Bandaríkin sem biðu með útrétta hönd. Ísrael Palestína Tengdar fréttir Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19 Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40 Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50 Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49 Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Töluverður viðbúnaður vegna einstaklings í sjónum Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fleiri fréttir Störfum Musk lokið hjá DOGE Skortir fólk til framleiðslu hergagna í Evrópu Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Sjá meira
Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag.Abbas hvatti einnig Bandaríkjaforseta til þess að draga til baka ákvörðun hans um að draga úr stuðningi við Palestínu. Reuters greindi frá atburðum fundar SÞ í New York í dag. Ákvörðun Trump um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael var tilkynnt 6. desember síðastliðinn og samhliða fyrirskipaði hann flutning bandaríska sendiráðsins frá borginni Tel Aviv til Jerúsalem.Abbas sagði að Bandaríkin hefðu alltaf verið í hlutverki sáttasemjara milli Palestínu og Ísraels en nú væri staðan breytt. Eftir ákvarðanir ríkisstjórnarinnar geti Bandaríkin ekki verið í því hlutverki. Yfirlýsingar og gjörðir stjórnarinnar hefðu unnið gegn möguleikanum á tveggja ríkja lausninni svokölluðu. Varnarmálaráðherra Ísrael, Avigdor Lieberman gagnrýndi ræðu Abbas og sagði hann ræðuna ýta ríkjunum í átt að frekari deilum í stað þess að ganga til viðræðna við Ísrael og Bandaríkin sem biðu með útrétta hönd.
Ísrael Palestína Tengdar fréttir Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19 Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40 Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50 Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49 Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Töluverður viðbúnaður vegna einstaklings í sjónum Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fleiri fréttir Störfum Musk lokið hjá DOGE Skortir fólk til framleiðslu hergagna í Evrópu Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Sjá meira
Bandaríkin viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels Donald Trump sagðist hafa beint þeim orðum til utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna að undirbúa flutning sendiráðs Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem. 6. desember 2017 18:19
Abbas segir Bandaríkin vera að draga sig úr friðarferlinu Forseti Palestínumanna segir að yfirlýsing Bandaríkjaforseta sé í raun „yfirlýsing um úrsögn“ úr friðarviðræðum og grafi undan öllu friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 20:40
Bein útsending: Jerúsalem-ályktun til umfjöllunar í allsherjarþinginu Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kemur saman klukkan 15 til að ræða ályktun þar sem ákvörðun Bandaríkjastjórnar að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels er fordæmd. 21. desember 2017 14:50
Óttast að Bandaríkin viðurkenni Jerúsalem sem höfuðborg Utanríkisráðherra Jórdaníu varar Bandaríkjamenn við afleiðingum þess að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis. 4. desember 2017 07:49