Lyfjaskortur kom heilbrigðisráðherra á óvart Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 18. september 2018 23:23 Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að bæta þurfi upplýsingagjöf milli þeirra sem sjái um að lifsnauðsynleg lyf séu til í landinu. Lyfjastofnun og stjórnvöld geti gert betur.Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. Rúna segir það undantekningu að lífsnauðsynleg lyf séu ekki til og skýringuna vera að oft fáist lyfin ekki úti í heimi. Markaðsleyfishafar beri ábyrgð á að lyfin séu til og heildsölum beri skylda til að útvega lyf. „Vandi íslenska markaðarins er sá að við erum með svo fá lyf með sama innihaldsefni. Við erum kannski bara með tvö. Svo þegar annað dettur út þá selst hitt kannski bara upp, eins og maður segir. Þá erum við í endalausum skorti á meðan til dæmis Svíar og Danir eru kannski með sjö samheitalyf,“ segir hún. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær var heilbrigðisráðherra spurð að því hvernig bregðast eigi við vandamálinu. Hún sagðist sjálf vera hissa á hversu algengt vandamálið sé og hafi þegar óskað eftir að málið verði sérstaklega tekið fyrir á næsta samráðsfundi með Lyfjastofnun. „Ég ætla ekki að fara í grágötur með það að yfirvöld geta gert betur hér. Samrýmt þessa upplýsingagjöf, skilið á milli kannski hver raunveruleg vöntun er. STundum eru biðlistar mjög langir en þá kannski vantar bara eina pakkningu eða einn styrkleika og sambærilegt lyf jafnvel til. Ég held að mín stofnun og aðrir aðilar sem þessu tengjast getum tekið okkur saman og bætt þessa upplýsingagjöf,“ segir hún. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að bæta þurfi upplýsingagjöf milli þeirra sem sjái um að lifsnauðsynleg lyf séu til í landinu. Lyfjastofnun og stjórnvöld geti gert betur.Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. Rúna segir það undantekningu að lífsnauðsynleg lyf séu ekki til og skýringuna vera að oft fáist lyfin ekki úti í heimi. Markaðsleyfishafar beri ábyrgð á að lyfin séu til og heildsölum beri skylda til að útvega lyf. „Vandi íslenska markaðarins er sá að við erum með svo fá lyf með sama innihaldsefni. Við erum kannski bara með tvö. Svo þegar annað dettur út þá selst hitt kannski bara upp, eins og maður segir. Þá erum við í endalausum skorti á meðan til dæmis Svíar og Danir eru kannski með sjö samheitalyf,“ segir hún. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær var heilbrigðisráðherra spurð að því hvernig bregðast eigi við vandamálinu. Hún sagðist sjálf vera hissa á hversu algengt vandamálið sé og hafi þegar óskað eftir að málið verði sérstaklega tekið fyrir á næsta samráðsfundi með Lyfjastofnun. „Ég ætla ekki að fara í grágötur með það að yfirvöld geta gert betur hér. Samrýmt þessa upplýsingagjöf, skilið á milli kannski hver raunveruleg vöntun er. STundum eru biðlistar mjög langir en þá kannski vantar bara eina pakkningu eða einn styrkleika og sambærilegt lyf jafnvel til. Ég held að mín stofnun og aðrir aðilar sem þessu tengjast getum tekið okkur saman og bætt þessa upplýsingagjöf,“ segir hún.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19 Mest lesið Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Sjá meira
Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19