Pepsimörkin: Annar rotaðist en hinn var svæfður á vellinum og báðir enduðu á sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 12:00 Ásgeir Sigurgeirsson liggur sárkvalinn á vellinum. Mynd/S2 Sport KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. Tveir lykilleikmenn KA-liðsins fóru meiddir af velli í fyrri hálfleiknum. Fyrst meiddist Bjarni Mark Antonsson og fór af velli á 24. mínútu og svo meiddist Ásgeir Sigurgeirsson í lok hálfleiksins. Pepsimörkin skoðuðu þessi atvik nánar en Bjarni Mark var hreinlega skotin niður en Ásgeir meiddist á hné eftir brot Valsmanna. „Þetta er ljótt að sjá og hann fær hann beint í andlitið. Bjarni fær hann beint í hausinn og hann steinrotaðist. Þetta var smá stopp og sjokk fyrir alla leikmennina,“ sagði Þorvaldur Örlygsson um það þegar Birkir Már Sævarsson skaut niður Bjarna Mark Antonsson. Óheppnin hélt áfram að elta Norðanmenn í fyrri hálfleiknum. „Þarna sjáum við síðan annað brot þar sem Haukur Páll fer í Ásgeir. Mér fannst þetta ekki vera gróft brot en eftir því sem við heyrum þá lítur þetta ekki vel út. Þetta virkaði ekki mikið til að byrja með en við sáum strax að hann var sárþjáður,“ sagði Þorvaldur. Hörður Magnússon sagði að samkvæmt heimildum hans frá Akureyri væru stórar líkur á því að Ásgeir væri með slitið krossband. „Hann var svæfður á vellinum af því að hann var svo verkjaður. Þetta lítur mjög illa út og hrein ótrúleg óheppni. Ásgeir verður væntanlega frá í níu til tólf mánuði,“ sagði Hörður. „Bjarni Mark fékk heilahristing en er á góðum batavegi,“ sagði Hörður. Það má sjá alla umfjöllun Pepsimarkanna um þessi tvö leiðinlegu atvik hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
KA-menn urðu fyrir miklum skakkaföllum í leik sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í 19. umferð Pepsideildar karla. Tveir lykilleikmenn KA-liðsins fóru meiddir af velli í fyrri hálfleiknum. Fyrst meiddist Bjarni Mark Antonsson og fór af velli á 24. mínútu og svo meiddist Ásgeir Sigurgeirsson í lok hálfleiksins. Pepsimörkin skoðuðu þessi atvik nánar en Bjarni Mark var hreinlega skotin niður en Ásgeir meiddist á hné eftir brot Valsmanna. „Þetta er ljótt að sjá og hann fær hann beint í andlitið. Bjarni fær hann beint í hausinn og hann steinrotaðist. Þetta var smá stopp og sjokk fyrir alla leikmennina,“ sagði Þorvaldur Örlygsson um það þegar Birkir Már Sævarsson skaut niður Bjarna Mark Antonsson. Óheppnin hélt áfram að elta Norðanmenn í fyrri hálfleiknum. „Þarna sjáum við síðan annað brot þar sem Haukur Páll fer í Ásgeir. Mér fannst þetta ekki vera gróft brot en eftir því sem við heyrum þá lítur þetta ekki vel út. Þetta virkaði ekki mikið til að byrja með en við sáum strax að hann var sárþjáður,“ sagði Þorvaldur. Hörður Magnússon sagði að samkvæmt heimildum hans frá Akureyri væru stórar líkur á því að Ásgeir væri með slitið krossband. „Hann var svæfður á vellinum af því að hann var svo verkjaður. Þetta lítur mjög illa út og hrein ótrúleg óheppni. Ásgeir verður væntanlega frá í níu til tólf mánuði,“ sagði Hörður. „Bjarni Mark fékk heilahristing en er á góðum batavegi,“ sagði Hörður. Það má sjá alla umfjöllun Pepsimarkanna um þessi tvö leiðinlegu atvik hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira