Yngsti stjórinn í enska boltanum rekinn eftir aðeins sex leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 09:00 Michael Collins. Vísir/Getty Michael Collins fékk ekki langan tíma með Bradford City liðið því hann hefur nú þurft að taka pokann sinn. Michael Collins náði aðeins að stýra liði Bradford City í sex deildarleikjum áður en hann var rekinn. Collins er aðeins 32 ára gamall og var yngsti knattspyrnustjórinn í ensku deildarkeppninni. Hann hafði í júní fengið stöðuhækkun hjá Bradford City eftir að þjálfað átján ára lið félagsins.NEWS | The club has tonight parted company with head coach Michael Collins. STATEMENT here: https://t.co/eYq4cO4oTF#BCAFCpic.twitter.com/n4exkPJAJm — Bradford City (@officialbantams) September 3, 2018Bradford City er í sautjánda sæti ensku C-deildarinnar eftir sex leiki en fjórir af þessum leikjum hafa tapast. Liðið vann 1-0 sigur í fyrstu umferð en hefur síðan tapað fjórum af fimm leikjum auk þess að þetta út úr deildabikarnum eftir tap á móti Macclesfield í vítakeppni. „Ákvörðun okkar byggist á ófullnægjandi byrjun á tímabilinu og ekki nógu góðri frammistöðu inn á vellinum,“ sagði stjórnarformaðurinn Edin Rahic í yfirlýsingu frá klúbbnum. Knattspyrnustjórastóllinn hjá Bradford City er reyndar einn sá heitasti í boltanum því eftirmaður Michael Collins verður fjórði knattspyrnustjóri félagsins á þessu ári. „Okkur þykir virkilega vænt um þetta félag og trúum því að við séum að taka þessa ákvörðun á réttum tíma þegar allt er ennþá í boði. Við horfum nú jákvæðir fram á veginn og erum spenntir fyrir að kynna okkar nýja stjóra,“ bætti Edin Rahic við. Bradford City skoraði aðeins fjögur mörk í leikjunum sex undir stjórn Michael Collins og aldrei meira en eitt mark í leik. Báðir sigurleikir liðsins voru 1-0 sigrar, sá fyrri á Shrewsbury Town en sá seinni á Burton Albion. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Michael Collins fyrir lokaleik hans sem knattspyrnustjóra Bradford City.INTERVIEW | Hear the views of @officialbantams head coach Michael Collins ahead of Saturday's trip to @ftfc. WATCH here: https://t.co/GB0UkwQ1Xg#BCAFCpic.twitter.com/mLNrgLuVaj — Bradford City (@officialbantams) August 31, 2018 Nýr knattspyrnustjóri Bradford City var síðan kynntur í morgun en það er David Hopkin. David Hopkin er 48 ára gamall eða sextán árum eldri en Michael Collins. Hann var síðast stjóri hjá skoska félaginu Livingston F.C. en á að baki langan feril í enska boltanum þar sem hann spilaði meðal annars með Chelsea, Crystal Palace og Leeds United. Hopkin spilaði 11 leiki með Bradford City tímabilið 2000-01.BREAKING NEWS | We are delighted to announce the appointment of David Hopkin as the club’s new head coach! READ full details here: https://t.co/hQ0aS8jRbb#BCAFCpic.twitter.com/19WBa7rK4J — Bradford City (@officialbantams) September 4, 2018 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Michael Collins fékk ekki langan tíma með Bradford City liðið því hann hefur nú þurft að taka pokann sinn. Michael Collins náði aðeins að stýra liði Bradford City í sex deildarleikjum áður en hann var rekinn. Collins er aðeins 32 ára gamall og var yngsti knattspyrnustjórinn í ensku deildarkeppninni. Hann hafði í júní fengið stöðuhækkun hjá Bradford City eftir að þjálfað átján ára lið félagsins.NEWS | The club has tonight parted company with head coach Michael Collins. STATEMENT here: https://t.co/eYq4cO4oTF#BCAFCpic.twitter.com/n4exkPJAJm — Bradford City (@officialbantams) September 3, 2018Bradford City er í sautjánda sæti ensku C-deildarinnar eftir sex leiki en fjórir af þessum leikjum hafa tapast. Liðið vann 1-0 sigur í fyrstu umferð en hefur síðan tapað fjórum af fimm leikjum auk þess að þetta út úr deildabikarnum eftir tap á móti Macclesfield í vítakeppni. „Ákvörðun okkar byggist á ófullnægjandi byrjun á tímabilinu og ekki nógu góðri frammistöðu inn á vellinum,“ sagði stjórnarformaðurinn Edin Rahic í yfirlýsingu frá klúbbnum. Knattspyrnustjórastóllinn hjá Bradford City er reyndar einn sá heitasti í boltanum því eftirmaður Michael Collins verður fjórði knattspyrnustjóri félagsins á þessu ári. „Okkur þykir virkilega vænt um þetta félag og trúum því að við séum að taka þessa ákvörðun á réttum tíma þegar allt er ennþá í boði. Við horfum nú jákvæðir fram á veginn og erum spenntir fyrir að kynna okkar nýja stjóra,“ bætti Edin Rahic við. Bradford City skoraði aðeins fjögur mörk í leikjunum sex undir stjórn Michael Collins og aldrei meira en eitt mark í leik. Báðir sigurleikir liðsins voru 1-0 sigrar, sá fyrri á Shrewsbury Town en sá seinni á Burton Albion. Hér fyrir neðan má sjá viðtal við Michael Collins fyrir lokaleik hans sem knattspyrnustjóra Bradford City.INTERVIEW | Hear the views of @officialbantams head coach Michael Collins ahead of Saturday's trip to @ftfc. WATCH here: https://t.co/GB0UkwQ1Xg#BCAFCpic.twitter.com/mLNrgLuVaj — Bradford City (@officialbantams) August 31, 2018 Nýr knattspyrnustjóri Bradford City var síðan kynntur í morgun en það er David Hopkin. David Hopkin er 48 ára gamall eða sextán árum eldri en Michael Collins. Hann var síðast stjóri hjá skoska félaginu Livingston F.C. en á að baki langan feril í enska boltanum þar sem hann spilaði meðal annars með Chelsea, Crystal Palace og Leeds United. Hopkin spilaði 11 leiki með Bradford City tímabilið 2000-01.BREAKING NEWS | We are delighted to announce the appointment of David Hopkin as the club’s new head coach! READ full details here: https://t.co/hQ0aS8jRbb#BCAFCpic.twitter.com/19WBa7rK4J — Bradford City (@officialbantams) September 4, 2018
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sjá meira