Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. september 2018 11:06 Alls staðar hefur orðið samdráttur í ferðaþjónustu undanfarin misseri, nema á Suðurlandi. Vísir/Vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. Brottförum Þjóðverja, Frakka, Kanadamanna og Breta hefur fækkað milli ára en brottförum Bandaríkjamanna hefur fjölgað á sama tíma. Þetta kemur fram í frétt á vef Ferðamálastofu. Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi í ágúst voru samtals um 276 þúsund talsins, samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Færri brottfarir í ágúst milli ára má einkum rekja til Þjóðverja, Frakka, Kanadamanna og Breta sem fækkaði á bilinu 15-26 prósent. Bandaríkjamenn voru langfjölmennastir í ágúst í ár og fjölgaði verulega frá árinu áður, eða um 23,8 prósent.Sjá einnig: Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Þá hefur orðið mun minni fjölgun í brottförum erlendra farþega yfir sumarið 2018 í heild en síðustu ár. Þannig var aukning yfir sumarmánuðina nú 1,4% á milli ára samanborið við 17,1% aukningu milli ára 2016-2017, 30,9% milli ára 2015-2016 og 24,4% milli ára 2014-2015. Frá áramótum hafa tæplega 1,6 milljónir erlendra farþega farið frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll sem er 3,4% fjölgun miðað við sama tímabil í fyrra. Fjallað var um bakslag í ferðaþjónustunni í vikunni og lýsti Bjarnheiður Halldórsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, yfir þungum áhyggjum af stöðunni. Þá var einkum vísað til samdráttar á Þýskalandsmarkaði, sem tölur yfir brottfarir frá Keflavíkurflugvelli í ágúst endurspegla. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017 Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017. 5. september 2018 07:00 Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Bjarnheiður Hallsdóttir telur samdráttinn beintengdan styrkingu krónunnar. 5. september 2018 11:00 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. Brottförum Þjóðverja, Frakka, Kanadamanna og Breta hefur fækkað milli ára en brottförum Bandaríkjamanna hefur fjölgað á sama tíma. Þetta kemur fram í frétt á vef Ferðamálastofu. Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi í ágúst voru samtals um 276 þúsund talsins, samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Færri brottfarir í ágúst milli ára má einkum rekja til Þjóðverja, Frakka, Kanadamanna og Breta sem fækkaði á bilinu 15-26 prósent. Bandaríkjamenn voru langfjölmennastir í ágúst í ár og fjölgaði verulega frá árinu áður, eða um 23,8 prósent.Sjá einnig: Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Þá hefur orðið mun minni fjölgun í brottförum erlendra farþega yfir sumarið 2018 í heild en síðustu ár. Þannig var aukning yfir sumarmánuðina nú 1,4% á milli ára samanborið við 17,1% aukningu milli ára 2016-2017, 30,9% milli ára 2015-2016 og 24,4% milli ára 2014-2015. Frá áramótum hafa tæplega 1,6 milljónir erlendra farþega farið frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll sem er 3,4% fjölgun miðað við sama tímabil í fyrra. Fjallað var um bakslag í ferðaþjónustunni í vikunni og lýsti Bjarnheiður Halldórsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, yfir þungum áhyggjum af stöðunni. Þá var einkum vísað til samdráttar á Þýskalandsmarkaði, sem tölur yfir brottfarir frá Keflavíkurflugvelli í ágúst endurspegla.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00 Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017 Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017. 5. september 2018 07:00 Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Bjarnheiður Hallsdóttir telur samdráttinn beintengdan styrkingu krónunnar. 5. september 2018 11:00 Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Eftir miklu að slægjast í vösum asískra ferðamanna Flestir auðjöfrar heimsins koma nú frá ríkjum Austur-Asíu 3. september 2018 12:00
Bókun metin á rúmlega milljarð króna árið 2017 Norvik, sem er í eigu fjölskyldu Jóns Helga Guðmundssonar sem oft er kenndur við Byko, keypti tæplega 24 prósenta hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Bókun fyrir um tvær milljónir evra, jafnvirði um 255 milljóna króna, árið 2017. 5. september 2018 07:00
Bakslag í ferðaþjónustunni verulegt áhyggjuefni Bjarnheiður Hallsdóttir telur samdráttinn beintengdan styrkingu krónunnar. 5. september 2018 11:00