Formaður Svíþjóðardemókrata segir flokkinn eiga eftir að ráða miklu um stefnu Svíþjóðar Birgir Olgeirsson skrifar 9. september 2018 21:49 Jimmie Akesson ávarpar stuðningsmenn sína. Vísir/EPA Jimmie Akesson, formaður Svíþjóðardemókrata, sagði á kosningavöku að hann væri reiðubúinn til viðræðna við alla flokka eftir að flokkur hans hafði hlotið mikla fylgisaukningu í þingkosningum í Svíþjóð. Flokkur hans hefur markað sér skýra stefnu gegn innflytjendum og hét Akesson því að nýta sér þennan meðbyr sem flokkurinn hans hefur fengið til aðgerða. „Við höfum fjölgað þingsætum okkar og við munum hafa mikið um það að segja hvað gerist í Svíþjóð á næstu vikum, mánuðum og árum,“ sagði Akesson við stuðningsmenn sína en frá þessu er greint á fréttaveitu Reuters. Akesson skoraði á Ulf Kristersson, formann hægriflokksins Modertana, að velja á milli Svíþjóðademókrata og Jafnaðarmanna sem er leiddir af forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Lofven. Kristersson kallaði eftir afsögn forsætisráðherrans í ræðu í kvöld þegar búið var að telja mikinn meirihluta atkvæða.Þegar búið var að telja tæp 85 prósent atkvæða voru Jafnaðarmenn með 28,3 prósent og tapa 2,8 prósenta fylgi, Moderaterna er með 19,8 prósenta fylgi, Svíþjóðardemókratar 17.7 prósent og æbta við sig 4,7 prósentum, Miðflokkurinn 8,6 prósent, Vinstri 7,9 prósent, Kristilegir demókratar 6,4 prósent, Frjálslyndir 5,5 prósent og Græningjar 4,4 prósent. Er ekki búist við stórkostlegum breytingum á fylginu úr þessu. Miðað við niðurstöðuna eru fræðingar á því að erfitt muni reynast að mynda ríkisstjórn. Bæði vinstri og hægri flokkarnir hafa forðast að tala um bandalag við Svíþjóðardemókrata sem mun gera þeim erfitt fyrir við stjórnarmyndunarviðræður. Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Jimmie Akesson, formaður Svíþjóðardemókrata, sagði á kosningavöku að hann væri reiðubúinn til viðræðna við alla flokka eftir að flokkur hans hafði hlotið mikla fylgisaukningu í þingkosningum í Svíþjóð. Flokkur hans hefur markað sér skýra stefnu gegn innflytjendum og hét Akesson því að nýta sér þennan meðbyr sem flokkurinn hans hefur fengið til aðgerða. „Við höfum fjölgað þingsætum okkar og við munum hafa mikið um það að segja hvað gerist í Svíþjóð á næstu vikum, mánuðum og árum,“ sagði Akesson við stuðningsmenn sína en frá þessu er greint á fréttaveitu Reuters. Akesson skoraði á Ulf Kristersson, formann hægriflokksins Modertana, að velja á milli Svíþjóðademókrata og Jafnaðarmanna sem er leiddir af forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Lofven. Kristersson kallaði eftir afsögn forsætisráðherrans í ræðu í kvöld þegar búið var að telja mikinn meirihluta atkvæða.Þegar búið var að telja tæp 85 prósent atkvæða voru Jafnaðarmenn með 28,3 prósent og tapa 2,8 prósenta fylgi, Moderaterna er með 19,8 prósenta fylgi, Svíþjóðardemókratar 17.7 prósent og æbta við sig 4,7 prósentum, Miðflokkurinn 8,6 prósent, Vinstri 7,9 prósent, Kristilegir demókratar 6,4 prósent, Frjálslyndir 5,5 prósent og Græningjar 4,4 prósent. Er ekki búist við stórkostlegum breytingum á fylginu úr þessu. Miðað við niðurstöðuna eru fræðingar á því að erfitt muni reynast að mynda ríkisstjórn. Bæði vinstri og hægri flokkarnir hafa forðast að tala um bandalag við Svíþjóðardemókrata sem mun gera þeim erfitt fyrir við stjórnarmyndunarviðræður.
Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Sekur um tilraun til valdaráns Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00