Spillingarrannsókn á fyrrverandi forseta Suður-Afríku hafin Kjartan Kjartansson skrifar 20. ágúst 2018 15:56 Rannsakendurnir hafa ekki heimild til að gefa út ákærur. Hins vegar verður hægt að nýta það sem þeir verða vísari í dómsmálum. Vísir/EPA Opinber rannsókn á meintri spillingu Jacobs Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, hófst í dag. Ásakanir um fjármálaspillingu urðu til þess að Zuma hrökklaðist úr embætti í febrúar. Á meðal ásakananna er að Zuma hafi leyft Gupta-fjölskyldunni, einni auðugustu fjölskyldu landsins, að kaupa sér áhrif á ríkisstjórn hans. Hún hafi meðal annars fengið að tilnefna ráðherra í ríkisstjórn hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Því hafa bæði Zuma og Gupta-fjölskyldan hafnað alfarið. Rannsóknin nú byggir á skýrslu sem saksóknari tók saman í desember. Hann fann vísbendingar um spillingu æðstu embættismanna ríkisstjórnarinnar. Auk mögulegrar spillingar í tengslum við val á ráðherrum beinist rannsóknin meðal annars að því hvort að Zuma og aðrir opinberir embættismenn hafi hagnast á opinberum útboðum. Búist er við því að rannsóknin gæti tekið allt að tvö ár. Tengdar fréttir Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. 17. mars 2018 08:30 Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt. 20. febrúar 2018 06:00 Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6. apríl 2018 10:49 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Opinber rannsókn á meintri spillingu Jacobs Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, hófst í dag. Ásakanir um fjármálaspillingu urðu til þess að Zuma hrökklaðist úr embætti í febrúar. Á meðal ásakananna er að Zuma hafi leyft Gupta-fjölskyldunni, einni auðugustu fjölskyldu landsins, að kaupa sér áhrif á ríkisstjórn hans. Hún hafi meðal annars fengið að tilnefna ráðherra í ríkisstjórn hans, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Því hafa bæði Zuma og Gupta-fjölskyldan hafnað alfarið. Rannsóknin nú byggir á skýrslu sem saksóknari tók saman í desember. Hann fann vísbendingar um spillingu æðstu embættismanna ríkisstjórnarinnar. Auk mögulegrar spillingar í tengslum við val á ráðherrum beinist rannsóknin meðal annars að því hvort að Zuma og aðrir opinberir embættismenn hafi hagnast á opinberum útboðum. Búist er við því að rannsóknin gæti tekið allt að tvö ár.
Tengdar fréttir Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. 17. mars 2018 08:30 Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt. 20. febrúar 2018 06:00 Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6. apríl 2018 10:49 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. 17. mars 2018 08:30
Gupta-bróðir berst gegn eignafrystingu Atul Gupta, einn þriggja Gupta-bræðra sem sæta rannsókn vegna spillingarmála og tengsla við Jacob Zuma, fyrrverandi forseta Suður-Afríku, fer fram á að kyrrsetningu eigna sinna verði aflétt. 20. febrúar 2018 06:00
Fyrrverandi forseti Suður-Afríku ákærður fyrir spillingu Ásakanirnar varða vopnasölusamning rétt fyrir aldamót þegar Jacob Zuma var varaforseti. 6. apríl 2018 10:49