Stuðningsmenn Reading ánægðir með Jón Daða: „Fyrirgefðu að ég efaðist um þig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 22:00 Jón Daði er að gera það gott hjá Reading. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann á tímabilinu fyrir Reading en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Blackburn í kvöld. Reading hefur gengið illa á tímabilinu og er einungis með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Eini ljósi punkturinn virðist þó vera Jón Daði. Það eru einnig frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að Jón Daði sé heitur og annar framherji, Björn Bergmann Sigurðarson, er einnig að skora í Rússlandi. Þeir verða væntanlega í fyrsta landsliðshóp Erik Hamren, nýráðins landsliðsþjálfara, en hann verður tilkynntur á föstudaginn. Margir stuðningsmenn Reading lofuðu Jón Daða á Twitter í kvöld og hér að neðan má sjá brot af því.WHEN we concede is key, my money is very early second half again. Bodvarsson already harshly treated this season, but his record for us is tremendous— Paul Towner (@PaulTowner) August 22, 2018 Seriously though: ever since Bodvarsson signed for us, he's been our best/most consistent option up front.[the best of a less-than-inspirational bunch, admittedly]— Jacob South Klein (@JacobSouthKlein) August 22, 2018 Great half, look on it for the most part. Clement has set them up well and the inclusion of Bodvarsson is the key. Top striker who should be the first name on the teamsheet. #readingfc— Nath St Paul (@NathStPaul) August 22, 2018 Bodvarsson what a fucking man— G (@_GeorgeRFC) August 22, 2018 Jon Dadi Bodvarsson, I'm sorry I doubted you, I will never doubt you again.—(@MooreOfThat_) August 22, 2018 Bodvarsson is a very underrated striker. Holds the ball up, gets his head onto the ball, has a decent finish and always gives 100%. #readingfc— Harrison Mitchell (@harrison1871rfc) August 22, 2018 Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann á tímabilinu fyrir Reading en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Blackburn í kvöld. Reading hefur gengið illa á tímabilinu og er einungis með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Eini ljósi punkturinn virðist þó vera Jón Daði. Það eru einnig frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að Jón Daði sé heitur og annar framherji, Björn Bergmann Sigurðarson, er einnig að skora í Rússlandi. Þeir verða væntanlega í fyrsta landsliðshóp Erik Hamren, nýráðins landsliðsþjálfara, en hann verður tilkynntur á föstudaginn. Margir stuðningsmenn Reading lofuðu Jón Daða á Twitter í kvöld og hér að neðan má sjá brot af því.WHEN we concede is key, my money is very early second half again. Bodvarsson already harshly treated this season, but his record for us is tremendous— Paul Towner (@PaulTowner) August 22, 2018 Seriously though: ever since Bodvarsson signed for us, he's been our best/most consistent option up front.[the best of a less-than-inspirational bunch, admittedly]— Jacob South Klein (@JacobSouthKlein) August 22, 2018 Great half, look on it for the most part. Clement has set them up well and the inclusion of Bodvarsson is the key. Top striker who should be the first name on the teamsheet. #readingfc— Nath St Paul (@NathStPaul) August 22, 2018 Bodvarsson what a fucking man— G (@_GeorgeRFC) August 22, 2018 Jon Dadi Bodvarsson, I'm sorry I doubted you, I will never doubt you again.—(@MooreOfThat_) August 22, 2018 Bodvarsson is a very underrated striker. Holds the ball up, gets his head onto the ball, has a decent finish and always gives 100%. #readingfc— Harrison Mitchell (@harrison1871rfc) August 22, 2018
Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Sjá meira