„Moura er ótrúlegur leikmaður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. ágúst 2018 18:15 Moura fagnar marki ásamt Harry Kane í gær. vísir/getty Lucas Moura, framherji Tottenham, fær mikið lof eftir frammistöðu sína í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar. Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Man. Utd í gær. Eftir leikinn fékk Moura mikið lof frá Jan Vertonghen, varnarmanni Tottenham og belgíska landsliðsins, sem segir hann ótrúlegan leikmann. „Við spilum á móti honum á æfingu á hverjum einasta degi og það er martröð að spila gegn honum. Hann leggur hart að sér og getur skotið með hægri og vinstri,” sagði Belginn við London Evening Standard. „Hann er einnig með hraða og er frábær fótboltamaður og betri persóna ef eitthvað er, svo allir eru ánægðir. Auðvitað missti hann af undirbúningstímabilinu á síðasta tímabili og það er mikilvægt að skilja hvernig við spilum og hafa orkuna í það því framherjar okkar hlaupa mikið.” Brasilíumaðurinn gekk í raðir Tottenham fyrir síðasta tímabil en gekk illa að festa sig í sessi. Byrjunin á þessu tímabili hefur þó verið góð. „Hann átti frábært undirbúningstímabil eftir því sem ég hef heyrt. Hann er ótrúlegur maður, allir í búningsklefanum eru ánægðir. Ég held að þú hafir séð það. Allir tóku utan um hann.” „Hann átti nokkur erfið ár í París og svo spilaði hann ekki eins mikið og hann vildi á síðustu leiktíð. Á þessu ári er hann hér og er ótrúlegur leikmaður.” Fótbolti Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira
Lucas Moura, framherji Tottenham, fær mikið lof eftir frammistöðu sína í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar. Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Man. Utd í gær. Eftir leikinn fékk Moura mikið lof frá Jan Vertonghen, varnarmanni Tottenham og belgíska landsliðsins, sem segir hann ótrúlegan leikmann. „Við spilum á móti honum á æfingu á hverjum einasta degi og það er martröð að spila gegn honum. Hann leggur hart að sér og getur skotið með hægri og vinstri,” sagði Belginn við London Evening Standard. „Hann er einnig með hraða og er frábær fótboltamaður og betri persóna ef eitthvað er, svo allir eru ánægðir. Auðvitað missti hann af undirbúningstímabilinu á síðasta tímabili og það er mikilvægt að skilja hvernig við spilum og hafa orkuna í það því framherjar okkar hlaupa mikið.” Brasilíumaðurinn gekk í raðir Tottenham fyrir síðasta tímabil en gekk illa að festa sig í sessi. Byrjunin á þessu tímabili hefur þó verið góð. „Hann átti frábært undirbúningstímabil eftir því sem ég hef heyrt. Hann er ótrúlegur maður, allir í búningsklefanum eru ánægðir. Ég held að þú hafir séð það. Allir tóku utan um hann.” „Hann átti nokkur erfið ár í París og svo spilaði hann ekki eins mikið og hann vildi á síðustu leiktíð. Á þessu ári er hann hér og er ótrúlegur leikmaður.”
Fótbolti Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Sjá meira