Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2018 07:00 Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. „Það er alltaf gaman að taka þátt í svona stórleikjum. Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur. Við megum ekki missa Val sex stigum fram úr okkur því þá eru þeir búnir að vinna þessa deild,” sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. „Þeir sem þekkja okkar leikstíl þá fórum við „all in" á okkar heimavelli. Það þýðir ekkert að hræðast eða forðast neitt. Við höldum okkar og notum okkar styrkleika og vinnum í kringum það.” Valsmenn eru á toppnum og eru með pálmann í höndunum. Aðstoðarþjálfarinn Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið áður í svona stöðu. „Ég spilaði svona leik árið 2007. Það var næst síðasti leikurinn í Krikanum. Það voru fimm þúsund manns og geggjuð stemning,” sagði Sigurbjörn. „Það er eitt stig á milli liðanna. Þetta er eini leikurinn annað kvöld og knattspyrnuáhugamenn hljóta að mæta. Vonandi eru Stjörnumenn búnir að vippa upp pallettunum og troðfylla svæðið,” en við hverju er að búast? „Þetta eru tvö frábær lið með ólíka leikstíla en frábærir leikmenn í hverri stöðu og á bekknum. Staffið og allt,” sagði Sigurbjörn og glotti en að endingu sagði hann: „Þetta verður ekki skemmtilegra. Þetta er það stærsta sem gerist á Íslandi.” Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15 en upphitun Stöðvar 2 Sport úr Garðabæ hefst klukkan 18.45. Pepsi Max-deild karla Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. „Það er alltaf gaman að taka þátt í svona stórleikjum. Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur. Við megum ekki missa Val sex stigum fram úr okkur því þá eru þeir búnir að vinna þessa deild,” sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. „Þeir sem þekkja okkar leikstíl þá fórum við „all in" á okkar heimavelli. Það þýðir ekkert að hræðast eða forðast neitt. Við höldum okkar og notum okkar styrkleika og vinnum í kringum það.” Valsmenn eru á toppnum og eru með pálmann í höndunum. Aðstoðarþjálfarinn Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið áður í svona stöðu. „Ég spilaði svona leik árið 2007. Það var næst síðasti leikurinn í Krikanum. Það voru fimm þúsund manns og geggjuð stemning,” sagði Sigurbjörn. „Það er eitt stig á milli liðanna. Þetta er eini leikurinn annað kvöld og knattspyrnuáhugamenn hljóta að mæta. Vonandi eru Stjörnumenn búnir að vippa upp pallettunum og troðfylla svæðið,” en við hverju er að búast? „Þetta eru tvö frábær lið með ólíka leikstíla en frábærir leikmenn í hverri stöðu og á bekknum. Staffið og allt,” sagði Sigurbjörn og glotti en að endingu sagði hann: „Þetta verður ekki skemmtilegra. Þetta er það stærsta sem gerist á Íslandi.” Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15 en upphitun Stöðvar 2 Sport úr Garðabæ hefst klukkan 18.45.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira