Upphitun fyrir stórleikinn í kvöld: „Það stærsta sem gerist á Íslandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. ágúst 2018 07:00 Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. „Það er alltaf gaman að taka þátt í svona stórleikjum. Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur. Við megum ekki missa Val sex stigum fram úr okkur því þá eru þeir búnir að vinna þessa deild,” sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. „Þeir sem þekkja okkar leikstíl þá fórum við „all in" á okkar heimavelli. Það þýðir ekkert að hræðast eða forðast neitt. Við höldum okkar og notum okkar styrkleika og vinnum í kringum það.” Valsmenn eru á toppnum og eru með pálmann í höndunum. Aðstoðarþjálfarinn Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið áður í svona stöðu. „Ég spilaði svona leik árið 2007. Það var næst síðasti leikurinn í Krikanum. Það voru fimm þúsund manns og geggjuð stemning,” sagði Sigurbjörn. „Það er eitt stig á milli liðanna. Þetta er eini leikurinn annað kvöld og knattspyrnuáhugamenn hljóta að mæta. Vonandi eru Stjörnumenn búnir að vippa upp pallettunum og troðfylla svæðið,” en við hverju er að búast? „Þetta eru tvö frábær lið með ólíka leikstíla en frábærir leikmenn í hverri stöðu og á bekknum. Staffið og allt,” sagði Sigurbjörn og glotti en að endingu sagði hann: „Þetta verður ekki skemmtilegra. Þetta er það stærsta sem gerist á Íslandi.” Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15 en upphitun Stöðvar 2 Sport úr Garðabæ hefst klukkan 18.45. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Það er stórleikur í Pepsi-deild karla í kvöld er Stjarnan og Valur mætast í toppslag. Valur er með 38 stig á toppnum en Stjarnan er sæti neðar með 35 stig. „Það er alltaf gaman að taka þátt í svona stórleikjum. Þetta er úrslitaleikur fyrir okkur. Við megum ekki missa Val sex stigum fram úr okkur því þá eru þeir búnir að vinna þessa deild,” sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. „Þeir sem þekkja okkar leikstíl þá fórum við „all in" á okkar heimavelli. Það þýðir ekkert að hræðast eða forðast neitt. Við höldum okkar og notum okkar styrkleika og vinnum í kringum það.” Valsmenn eru á toppnum og eru með pálmann í höndunum. Aðstoðarþjálfarinn Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið áður í svona stöðu. „Ég spilaði svona leik árið 2007. Það var næst síðasti leikurinn í Krikanum. Það voru fimm þúsund manns og geggjuð stemning,” sagði Sigurbjörn. „Það er eitt stig á milli liðanna. Þetta er eini leikurinn annað kvöld og knattspyrnuáhugamenn hljóta að mæta. Vonandi eru Stjörnumenn búnir að vippa upp pallettunum og troðfylla svæðið,” en við hverju er að búast? „Þetta eru tvö frábær lið með ólíka leikstíla en frábærir leikmenn í hverri stöðu og á bekknum. Staffið og allt,” sagði Sigurbjörn og glotti en að endingu sagði hann: „Þetta verður ekki skemmtilegra. Þetta er það stærsta sem gerist á Íslandi.” Leikur Stjörnunnar og Vals hefst klukkan 19.15 en upphitun Stöðvar 2 Sport úr Garðabæ hefst klukkan 18.45.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira