Liverpool fær A+ en Tottenham falleinkunn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 11:00 Stuðningsmenn Liverpool fagna komu Alisson Becker til félagsins. Vísir/Getty Félagsskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni lokaði í gær og nú geta liðin ekki náð sér í nýja leikmenn fyrr en í janúar. Sky Sports fékk Paul Merson, knattspyrnusérfræðing og fyrrum leikmann Arsenal, til að meta frammistöðu félaganna í sumarglugganum. Liverpool fær hæstu einkunn fyrir framgöngu sína eða A+. Jürgen Klopp hefur fengið til sín marga öfluga leikmenn og borgað líka vel fyrir þá. Lykilatriði fyrir Liverpool var þó að fá tvö öfluga miðjumenn í þeim Fabinho og Naby Keita og svo heimsklassamarkvörð í Alisson Becker. Tvö félög frá A í einkunn frá Merson en það eru Lundúnaliðin Fulham og West Ham. Nýliðare Fulham hafa fengið reynslumikla leikmenn á láni og líka keypt menn eins og þá Andre-Frank Anguissa, Jean Michael Seri, Fabri og Alfie Mawson. West Ham hefur styrkt liðið sitt mikið og það verður fróðlegt að sjá hvernig menn eins og Jack Wilshere, Issa Diop, Andriy Yarmolenko, Carlos Sanchez, Felipe Anderson og Lucas Perez munu standa sig. Íslendingaliðin Everton og Burnley fá bæði B+ en nýliðar Cardiff City fá bara C. Everton ætti kannski skilið hærri einkunn ekki síst fyrir lokadaginn þar sem liðið keypti marga öfluga menn. Tvö efstu liðin frá síðustu leiktíð, Manchester City og Manchester United, fá bæði aðeins C og eru því mjög neðarlega á listanum. Það bjuggust flestir við að Jose Mourinho og Pep Guardiola myndu styrkja lið sín enn meira. Tottenham er hinsvegar eina félagið sem fær falleinkunn en Tottenham fékk ekki einn einasta leikmann í glugganum sem hafði aldrei gerst áður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.Frammistöðumat Paul Merson á sumarmarkaðnum: Liverpool: A+ Fulham: A West Ham: A Wolves: B+ Burnley: B+ Brighton: B+ Chelsea: B+ Everton: B+ Huddersfield: B+ Leicester: B+ Newcastle: B+ Southampton: B+ Arsenal: B Crystal Palace: B Bournemouth: C Cardiff: C Manchester City: C Manchester United: C Watford: C Tottenham: Falleinkunn Það er hægt að lesa meira um mat Paul Merson og umfjöllun hans um hvert og eitt lið með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni lokaði í gær og nú geta liðin ekki náð sér í nýja leikmenn fyrr en í janúar. Sky Sports fékk Paul Merson, knattspyrnusérfræðing og fyrrum leikmann Arsenal, til að meta frammistöðu félaganna í sumarglugganum. Liverpool fær hæstu einkunn fyrir framgöngu sína eða A+. Jürgen Klopp hefur fengið til sín marga öfluga leikmenn og borgað líka vel fyrir þá. Lykilatriði fyrir Liverpool var þó að fá tvö öfluga miðjumenn í þeim Fabinho og Naby Keita og svo heimsklassamarkvörð í Alisson Becker. Tvö félög frá A í einkunn frá Merson en það eru Lundúnaliðin Fulham og West Ham. Nýliðare Fulham hafa fengið reynslumikla leikmenn á láni og líka keypt menn eins og þá Andre-Frank Anguissa, Jean Michael Seri, Fabri og Alfie Mawson. West Ham hefur styrkt liðið sitt mikið og það verður fróðlegt að sjá hvernig menn eins og Jack Wilshere, Issa Diop, Andriy Yarmolenko, Carlos Sanchez, Felipe Anderson og Lucas Perez munu standa sig. Íslendingaliðin Everton og Burnley fá bæði B+ en nýliðar Cardiff City fá bara C. Everton ætti kannski skilið hærri einkunn ekki síst fyrir lokadaginn þar sem liðið keypti marga öfluga menn. Tvö efstu liðin frá síðustu leiktíð, Manchester City og Manchester United, fá bæði aðeins C og eru því mjög neðarlega á listanum. Það bjuggust flestir við að Jose Mourinho og Pep Guardiola myndu styrkja lið sín enn meira. Tottenham er hinsvegar eina félagið sem fær falleinkunn en Tottenham fékk ekki einn einasta leikmann í glugganum sem hafði aldrei gerst áður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.Frammistöðumat Paul Merson á sumarmarkaðnum: Liverpool: A+ Fulham: A West Ham: A Wolves: B+ Burnley: B+ Brighton: B+ Chelsea: B+ Everton: B+ Huddersfield: B+ Leicester: B+ Newcastle: B+ Southampton: B+ Arsenal: B Crystal Palace: B Bournemouth: C Cardiff: C Manchester City: C Manchester United: C Watford: C Tottenham: Falleinkunn Það er hægt að lesa meira um mat Paul Merson og umfjöllun hans um hvert og eitt lið með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira