Liverpool fær A+ en Tottenham falleinkunn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 11:00 Stuðningsmenn Liverpool fagna komu Alisson Becker til félagsins. Vísir/Getty Félagsskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni lokaði í gær og nú geta liðin ekki náð sér í nýja leikmenn fyrr en í janúar. Sky Sports fékk Paul Merson, knattspyrnusérfræðing og fyrrum leikmann Arsenal, til að meta frammistöðu félaganna í sumarglugganum. Liverpool fær hæstu einkunn fyrir framgöngu sína eða A+. Jürgen Klopp hefur fengið til sín marga öfluga leikmenn og borgað líka vel fyrir þá. Lykilatriði fyrir Liverpool var þó að fá tvö öfluga miðjumenn í þeim Fabinho og Naby Keita og svo heimsklassamarkvörð í Alisson Becker. Tvö félög frá A í einkunn frá Merson en það eru Lundúnaliðin Fulham og West Ham. Nýliðare Fulham hafa fengið reynslumikla leikmenn á láni og líka keypt menn eins og þá Andre-Frank Anguissa, Jean Michael Seri, Fabri og Alfie Mawson. West Ham hefur styrkt liðið sitt mikið og það verður fróðlegt að sjá hvernig menn eins og Jack Wilshere, Issa Diop, Andriy Yarmolenko, Carlos Sanchez, Felipe Anderson og Lucas Perez munu standa sig. Íslendingaliðin Everton og Burnley fá bæði B+ en nýliðar Cardiff City fá bara C. Everton ætti kannski skilið hærri einkunn ekki síst fyrir lokadaginn þar sem liðið keypti marga öfluga menn. Tvö efstu liðin frá síðustu leiktíð, Manchester City og Manchester United, fá bæði aðeins C og eru því mjög neðarlega á listanum. Það bjuggust flestir við að Jose Mourinho og Pep Guardiola myndu styrkja lið sín enn meira. Tottenham er hinsvegar eina félagið sem fær falleinkunn en Tottenham fékk ekki einn einasta leikmann í glugganum sem hafði aldrei gerst áður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.Frammistöðumat Paul Merson á sumarmarkaðnum: Liverpool: A+ Fulham: A West Ham: A Wolves: B+ Burnley: B+ Brighton: B+ Chelsea: B+ Everton: B+ Huddersfield: B+ Leicester: B+ Newcastle: B+ Southampton: B+ Arsenal: B Crystal Palace: B Bournemouth: C Cardiff: C Manchester City: C Manchester United: C Watford: C Tottenham: Falleinkunn Það er hægt að lesa meira um mat Paul Merson og umfjöllun hans um hvert og eitt lið með því að smella hér. Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni lokaði í gær og nú geta liðin ekki náð sér í nýja leikmenn fyrr en í janúar. Sky Sports fékk Paul Merson, knattspyrnusérfræðing og fyrrum leikmann Arsenal, til að meta frammistöðu félaganna í sumarglugganum. Liverpool fær hæstu einkunn fyrir framgöngu sína eða A+. Jürgen Klopp hefur fengið til sín marga öfluga leikmenn og borgað líka vel fyrir þá. Lykilatriði fyrir Liverpool var þó að fá tvö öfluga miðjumenn í þeim Fabinho og Naby Keita og svo heimsklassamarkvörð í Alisson Becker. Tvö félög frá A í einkunn frá Merson en það eru Lundúnaliðin Fulham og West Ham. Nýliðare Fulham hafa fengið reynslumikla leikmenn á láni og líka keypt menn eins og þá Andre-Frank Anguissa, Jean Michael Seri, Fabri og Alfie Mawson. West Ham hefur styrkt liðið sitt mikið og það verður fróðlegt að sjá hvernig menn eins og Jack Wilshere, Issa Diop, Andriy Yarmolenko, Carlos Sanchez, Felipe Anderson og Lucas Perez munu standa sig. Íslendingaliðin Everton og Burnley fá bæði B+ en nýliðar Cardiff City fá bara C. Everton ætti kannski skilið hærri einkunn ekki síst fyrir lokadaginn þar sem liðið keypti marga öfluga menn. Tvö efstu liðin frá síðustu leiktíð, Manchester City og Manchester United, fá bæði aðeins C og eru því mjög neðarlega á listanum. Það bjuggust flestir við að Jose Mourinho og Pep Guardiola myndu styrkja lið sín enn meira. Tottenham er hinsvegar eina félagið sem fær falleinkunn en Tottenham fékk ekki einn einasta leikmann í glugganum sem hafði aldrei gerst áður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.Frammistöðumat Paul Merson á sumarmarkaðnum: Liverpool: A+ Fulham: A West Ham: A Wolves: B+ Burnley: B+ Brighton: B+ Chelsea: B+ Everton: B+ Huddersfield: B+ Leicester: B+ Newcastle: B+ Southampton: B+ Arsenal: B Crystal Palace: B Bournemouth: C Cardiff: C Manchester City: C Manchester United: C Watford: C Tottenham: Falleinkunn Það er hægt að lesa meira um mat Paul Merson og umfjöllun hans um hvert og eitt lið með því að smella hér.
Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira