Mourinho: Spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2018 21:45 Mourinho var líflegur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Mourinho hefur farið á kostum í fjölmiðlum undanfarnar vikur og hélt áfram í kvöld. „Þetta er góð leið til þess að byrja úrvalsdeildina. Góður leikur sem ég hefði þurft sex skiptingar, ekki þrjár. Ég vildi Martial en gat það ekki, Pogba og Fred gátu ekki spilað 90 mínútur. Ég þurfti fleiri skiptingar,” sagði Mourinho. „Það var ekki auðvelt að stýra þessum leik frá hliðarlínunni en ég sagði við strákana að við höfum átt góða kafla í leiknum og sýnt fótboltann sem vil viljum spila. Leicester áttu einnig góða kafla.” „Liðið spilaði sem lið. Í síðari hálfleik var ég með Andreas Pereira og Fred á gulu spjaldi. Paul var frábær og framlagið var magnað en bensínið var lítið. Við vorum í vandræðum.” Mourinho hefur mikið gagnrýnt Anthony Martial á undirbúningstímabilinu. Hann yfirgaf United í æfingarferð í Bandaríkjunum þar sem hann konan hans eignaðist þeirra annað barn á sama tíma. Við það var Mourinho ekki sáttur, eða aðallega hversu lengi Martial var í burtu. Hann var á bekknum í kvöld og kom ekkert við sögu en Mourinho segir að hann hafi gjarnan viljað setja hann inn á. „Martial á síðustu tuttugu mínútunum hefði getað gefið okkur annað markið en ég gat ekki gert skiptingar. Leikmennirnir gáfu allt, þeir gáfu allt sem þeir áttu. Allir gerðu það.” „Við spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við. Öll lið eru góð lið, gleymið nafninu, sögunin og treyjunni. Þetta verður erfitt tímabil fyrir alla, ekki bara fyrir okkur.” Nú er búið að loka félagsskiptaglugganum og þetta er í síðasta skipti sem Portúgalinn ætlar að tala um vonbrigði United í glugganum. „Ég var með plön fyrir mörgum mánuðum síðan og núna er ég í stöðu sem ég ímyndaði mér ekki að ég yrði í. Þetta er í síðasta skipti sem ég tala um þetta. Þetta er búið, það er búið að loka markaðnum.” Fótbolti Tengdar fréttir Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. Mourinho hefur farið á kostum í fjölmiðlum undanfarnar vikur og hélt áfram í kvöld. „Þetta er góð leið til þess að byrja úrvalsdeildina. Góður leikur sem ég hefði þurft sex skiptingar, ekki þrjár. Ég vildi Martial en gat það ekki, Pogba og Fred gátu ekki spilað 90 mínútur. Ég þurfti fleiri skiptingar,” sagði Mourinho. „Það var ekki auðvelt að stýra þessum leik frá hliðarlínunni en ég sagði við strákana að við höfum átt góða kafla í leiknum og sýnt fótboltann sem vil viljum spila. Leicester áttu einnig góða kafla.” „Liðið spilaði sem lið. Í síðari hálfleik var ég með Andreas Pereira og Fred á gulu spjaldi. Paul var frábær og framlagið var magnað en bensínið var lítið. Við vorum í vandræðum.” Mourinho hefur mikið gagnrýnt Anthony Martial á undirbúningstímabilinu. Hann yfirgaf United í æfingarferð í Bandaríkjunum þar sem hann konan hans eignaðist þeirra annað barn á sama tíma. Við það var Mourinho ekki sáttur, eða aðallega hversu lengi Martial var í burtu. Hann var á bekknum í kvöld og kom ekkert við sögu en Mourinho segir að hann hafi gjarnan viljað setja hann inn á. „Martial á síðustu tuttugu mínútunum hefði getað gefið okkur annað markið en ég gat ekki gert skiptingar. Leikmennirnir gáfu allt, þeir gáfu allt sem þeir áttu. Allir gerðu það.” „Við spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við. Öll lið eru góð lið, gleymið nafninu, sögunin og treyjunni. Þetta verður erfitt tímabil fyrir alla, ekki bara fyrir okkur.” Nú er búið að loka félagsskiptaglugganum og þetta er í síðasta skipti sem Portúgalinn ætlar að tala um vonbrigði United í glugganum. „Ég var með plön fyrir mörgum mánuðum síðan og núna er ég í stöðu sem ég ímyndaði mér ekki að ég yrði í. Þetta er í síðasta skipti sem ég tala um þetta. Þetta er búið, það er búið að loka markaðnum.”
Fótbolti Tengdar fréttir Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Sjá meira
Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10. ágúst 2018 20:45