Vilja 6ix9ine í fangelsi og á skrá yfir kynferðisafbrotamenn Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. ágúst 2018 21:07 Rappararnir 6ix9ine og Nicki Minaj í myndbandi við nýtt lag þeirra, FEFE. Minaj hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir að vinna með 6ix9ine. Skjáskot/Youtube Rapparinn 6ix9ine á nú yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi fyrir líkamsárás og kynferðislega misnotkun á barni. Árið 2015 lýsti rapparinn, réttu nafni Daniel Hernandes, sig sekan um að hafa „notfært sér barn í kynferðislegu athæfi“ eftir að myndbönd, sem sýndu hann og fleiri menn brjóta kynferðislega á 13 ára stúlku, komust í dreifingu. Þá samþykkti hann að brjóta ekki af sér innan tveggja ára frá dómnum gegn því að verða ekki skráður sem kynferðisafbrotamaður. 6ix9ine hefur nú verið kærður fyrir líkamsárás en hann var handtekinn í síðasta mánuði fyrir að hafa tekið ungling kverkataki í verslunarmiðstöð í Texas í janúar. Þá var hann einnig handtekinn í maí síðastliðnum fyrir að ráðast á lögreglumann og aka bíl án ökuréttinda. Saksóknari á Manhattan í New York-borg fer nú fram á að rapparinn verði dæmdur í allt að þriggja ára fangelsi. Þá er einnig farið fram á að hann verði settur á skrá yfir kynferðisafbrotamenn í Bandaríkjunum, að því er BBC hefur upp úr gögnum málsins. 6ix9ine er 22 ára gamall og öðlaðist vinsældir árið 2017 með lagi sínu Gummo. Dæmt verður í máli hans þann 2. október næstkomandi. Just went to court. It was good. A post shared by FEFE OUT NOW (@6ix9ine) on Jul 16, 2018 at 10:59am PDT Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12. júlí 2018 15:54 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Sjá meira
Rapparinn 6ix9ine á nú yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi fyrir líkamsárás og kynferðislega misnotkun á barni. Árið 2015 lýsti rapparinn, réttu nafni Daniel Hernandes, sig sekan um að hafa „notfært sér barn í kynferðislegu athæfi“ eftir að myndbönd, sem sýndu hann og fleiri menn brjóta kynferðislega á 13 ára stúlku, komust í dreifingu. Þá samþykkti hann að brjóta ekki af sér innan tveggja ára frá dómnum gegn því að verða ekki skráður sem kynferðisafbrotamaður. 6ix9ine hefur nú verið kærður fyrir líkamsárás en hann var handtekinn í síðasta mánuði fyrir að hafa tekið ungling kverkataki í verslunarmiðstöð í Texas í janúar. Þá var hann einnig handtekinn í maí síðastliðnum fyrir að ráðast á lögreglumann og aka bíl án ökuréttinda. Saksóknari á Manhattan í New York-borg fer nú fram á að rapparinn verði dæmdur í allt að þriggja ára fangelsi. Þá er einnig farið fram á að hann verði settur á skrá yfir kynferðisafbrotamenn í Bandaríkjunum, að því er BBC hefur upp úr gögnum málsins. 6ix9ine er 22 ára gamall og öðlaðist vinsældir árið 2017 með lagi sínu Gummo. Dæmt verður í máli hans þann 2. október næstkomandi. Just went to court. It was good. A post shared by FEFE OUT NOW (@6ix9ine) on Jul 16, 2018 at 10:59am PDT
Tónlist Tengdar fréttir XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12. júlí 2018 15:54 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Fleiri fréttir Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Sjá meira
XXXTentacion: Stutt og stormasöm ævi lituð ofbeldishneigð og þunglyndi Ómögulegt er að aðskilja feril XXXTentacion og ofbeldisverkin sem hann er sakaður um að hafa framið, enda skein frægðarsól hans skærast samhliða ákæru sem gefin var út á hendur honum í október árið 2016. 20. júní 2018 10:15
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07
Rapparinn 6ix9ine handtekinn fyrir að taka ungling kverkataki Bandaríski rapparinn 6ix9ine var handekinn á JFK-flugvellinum í New York í gær. 12. júlí 2018 15:54
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna