Árásin rannsökuð sem hryðjuverk Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2018 09:51 Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einni í bílnum og þar fundust engin vopn. Vísir/AP Lögreglan í Bretlandi lítur á atvik þar sem maður ók bíl sínum á fólk við þinghúsið í London í morgun sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur verið handtekinn. Enginn er sagður hafa látið lífið en minnst tveir slösuðust í árásinni. Meiðsl þeirra eru ekki sögð vera alvarleg. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einn í bílnum og þar fundust engin vopn. Rannsókn á vettvangi stendur enn yfir og verður svæðinu lokað í dag, samkvæmt lögreglunni. Þá geta íbúar London búist við því að sjá fleiri vopnaða lögregluþjóna á næstunni. Lögreglan hefur einnig biðlað til þeirra sem hafa upplýsingar um málið eða náðu myndum og myndböndum af atvikinu að setja sig í samband við lögregluþjóna.Hér að neðan má sjá myndband af árásinni.UPDATE: Footage exclusively obtained by the BBC , shows the driver picking up speed and driving purposely into people hen crashing into the security barrier outside the Houses of Parliament in London. pic.twitter.com/gk3tXAi3Nz— News_Executive (@News_Executive) August 14, 2018 The Metropolitan Police's Counter Terrorism Command is investigating an incident in #Westminster this morning during which a number of people were injured. Keep following @metpoliceuk for updates. https://t.co/mcyVXyiOPi— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Our statement in response to the incident in #Westminster. We have treated two people at the scene for injuries that are not believed to be serious and have taken them to hospital. pic.twitter.com/ySXAgmYqfF— London Ambulance (@Ldn_Ambulance) August 14, 2018 Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi lítur á atvik þar sem maður ók bíl sínum á fólk við þinghúsið í London í morgun sem hryðjuverk. Árásarmaðurinn, sem er á þrítugsaldri, hefur verið handtekinn. Enginn er sagður hafa látið lífið en minnst tveir slösuðust í árásinni. Meiðsl þeirra eru ekki sögð vera alvarleg. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi ekið bíl af gerðinni Ford Fiesta á fólk við þinghúsið áður en hann keyrði á öryggishlið. Hann var einn í bílnum og þar fundust engin vopn. Rannsókn á vettvangi stendur enn yfir og verður svæðinu lokað í dag, samkvæmt lögreglunni. Þá geta íbúar London búist við því að sjá fleiri vopnaða lögregluþjóna á næstunni. Lögreglan hefur einnig biðlað til þeirra sem hafa upplýsingar um málið eða náðu myndum og myndböndum af atvikinu að setja sig í samband við lögregluþjóna.Hér að neðan má sjá myndband af árásinni.UPDATE: Footage exclusively obtained by the BBC , shows the driver picking up speed and driving purposely into people hen crashing into the security barrier outside the Houses of Parliament in London. pic.twitter.com/gk3tXAi3Nz— News_Executive (@News_Executive) August 14, 2018 The Metropolitan Police's Counter Terrorism Command is investigating an incident in #Westminster this morning during which a number of people were injured. Keep following @metpoliceuk for updates. https://t.co/mcyVXyiOPi— Metropolitan Police (@metpoliceuk) August 14, 2018 Our statement in response to the incident in #Westminster. We have treated two people at the scene for injuries that are not believed to be serious and have taken them to hospital. pic.twitter.com/ySXAgmYqfF— London Ambulance (@Ldn_Ambulance) August 14, 2018
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Ekið á fólk í Lundúnum Lögreglan í Lundúnum hefur handtekið mann sem ók bíl sínum inn í hóp gangandi vegfarenda. 14. ágúst 2018 07:13