De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 14:00 Kevin De Bruyne. Vísir/Getty Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. De Bruyne sleppur við aðgerð en hann meiddist á liðbandi í hægra hné á æfingu City liðsins á miðvikudaginn. Kevin De Bruyne kom inn af bekknum í fyrsta deildarleiki Manchester City á tímabilinu en Riyad Mahrez, Bernardo Silva og Raheem Sterling spiluðu fyrir aftan Sergio Aguero í 2-0 sigri á Arsenal.We can confirm @DeBruyneKev has suffered a lateral collateral ligament (LCL) lesion in his right knee. No surgery is required, and the midfielder is expected to be out for around three months. Get well soon, KDB! #mancitypic.twitter.com/hozcvnF8BX — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne fékk meiri hvíld en margir leikmenn City af því að hann fór langt með belgíska landsliðinu á HM í sumar. Hann var aðeins búinn að vera hjá City í rúma viku eftir sumarfrí þegar hann meiddist. Missirinn er samt mjög mikill enda var Kevin De Bruyne kosinn besti leikmaður Manchester City á síðustu leiktíð. De Bruyne meiddist líka á hné 2015-16 tímabilið og var þá frá í tvo mánuði.PEP: For @DeBruyneKev and his family its hard but we accept it. Human beings have a limit and these things happen. He will be a big miss. Last season, in terms of injuries, was incredible we have best staff in England. — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne missir ekki aðeins af leikjum Manchester City heldur verður hann ekki með belgíska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Þar mæta Belgar Íslendingum og Svisslendingum. Leikirnir á móti Íslandi eru 11. september á Laugardalsvellinum og 15. nóvember í Brussel. De Bruyne missir því af báðum leikjunum á móti Íslandi. Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. De Bruyne sleppur við aðgerð en hann meiddist á liðbandi í hægra hné á æfingu City liðsins á miðvikudaginn. Kevin De Bruyne kom inn af bekknum í fyrsta deildarleiki Manchester City á tímabilinu en Riyad Mahrez, Bernardo Silva og Raheem Sterling spiluðu fyrir aftan Sergio Aguero í 2-0 sigri á Arsenal.We can confirm @DeBruyneKev has suffered a lateral collateral ligament (LCL) lesion in his right knee. No surgery is required, and the midfielder is expected to be out for around three months. Get well soon, KDB! #mancitypic.twitter.com/hozcvnF8BX — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne fékk meiri hvíld en margir leikmenn City af því að hann fór langt með belgíska landsliðinu á HM í sumar. Hann var aðeins búinn að vera hjá City í rúma viku eftir sumarfrí þegar hann meiddist. Missirinn er samt mjög mikill enda var Kevin De Bruyne kosinn besti leikmaður Manchester City á síðustu leiktíð. De Bruyne meiddist líka á hné 2015-16 tímabilið og var þá frá í tvo mánuði.PEP: For @DeBruyneKev and his family its hard but we accept it. Human beings have a limit and these things happen. He will be a big miss. Last season, in terms of injuries, was incredible we have best staff in England. — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne missir ekki aðeins af leikjum Manchester City heldur verður hann ekki með belgíska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Þar mæta Belgar Íslendingum og Svisslendingum. Leikirnir á móti Íslandi eru 11. september á Laugardalsvellinum og 15. nóvember í Brussel. De Bruyne missir því af báðum leikjunum á móti Íslandi.
Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira