De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2018 14:00 Kevin De Bruyne. Vísir/Getty Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. De Bruyne sleppur við aðgerð en hann meiddist á liðbandi í hægra hné á æfingu City liðsins á miðvikudaginn. Kevin De Bruyne kom inn af bekknum í fyrsta deildarleiki Manchester City á tímabilinu en Riyad Mahrez, Bernardo Silva og Raheem Sterling spiluðu fyrir aftan Sergio Aguero í 2-0 sigri á Arsenal.We can confirm @DeBruyneKev has suffered a lateral collateral ligament (LCL) lesion in his right knee. No surgery is required, and the midfielder is expected to be out for around three months. Get well soon, KDB! #mancitypic.twitter.com/hozcvnF8BX — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne fékk meiri hvíld en margir leikmenn City af því að hann fór langt með belgíska landsliðinu á HM í sumar. Hann var aðeins búinn að vera hjá City í rúma viku eftir sumarfrí þegar hann meiddist. Missirinn er samt mjög mikill enda var Kevin De Bruyne kosinn besti leikmaður Manchester City á síðustu leiktíð. De Bruyne meiddist líka á hné 2015-16 tímabilið og var þá frá í tvo mánuði.PEP: For @DeBruyneKev and his family its hard but we accept it. Human beings have a limit and these things happen. He will be a big miss. Last season, in terms of injuries, was incredible we have best staff in England. — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne missir ekki aðeins af leikjum Manchester City heldur verður hann ekki með belgíska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Þar mæta Belgar Íslendingum og Svisslendingum. Leikirnir á móti Íslandi eru 11. september á Laugardalsvellinum og 15. nóvember í Brussel. De Bruyne missir því af báðum leikjunum á móti Íslandi. Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. De Bruyne sleppur við aðgerð en hann meiddist á liðbandi í hægra hné á æfingu City liðsins á miðvikudaginn. Kevin De Bruyne kom inn af bekknum í fyrsta deildarleiki Manchester City á tímabilinu en Riyad Mahrez, Bernardo Silva og Raheem Sterling spiluðu fyrir aftan Sergio Aguero í 2-0 sigri á Arsenal.We can confirm @DeBruyneKev has suffered a lateral collateral ligament (LCL) lesion in his right knee. No surgery is required, and the midfielder is expected to be out for around three months. Get well soon, KDB! #mancitypic.twitter.com/hozcvnF8BX — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne fékk meiri hvíld en margir leikmenn City af því að hann fór langt með belgíska landsliðinu á HM í sumar. Hann var aðeins búinn að vera hjá City í rúma viku eftir sumarfrí þegar hann meiddist. Missirinn er samt mjög mikill enda var Kevin De Bruyne kosinn besti leikmaður Manchester City á síðustu leiktíð. De Bruyne meiddist líka á hné 2015-16 tímabilið og var þá frá í tvo mánuði.PEP: For @DeBruyneKev and his family its hard but we accept it. Human beings have a limit and these things happen. He will be a big miss. Last season, in terms of injuries, was incredible we have best staff in England. — Manchester City (@ManCity) August 17, 2018De Bruyne missir ekki aðeins af leikjum Manchester City heldur verður hann ekki með belgíska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Þar mæta Belgar Íslendingum og Svisslendingum. Leikirnir á móti Íslandi eru 11. september á Laugardalsvellinum og 15. nóvember í Brussel. De Bruyne missir því af báðum leikjunum á móti Íslandi.
Enski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Sjá meira