Mark eftir hornspyrnu og United tapaði í Þýskalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 20:15 Hetjan í kvöld. vísir/getty Manchester United tapaði gegn Bayern Munchen 1-0 í síðasta æfingarleik liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst. Leikið var fyrir fullu húsi á Allianz-leikvanginum í Þýskalandi en ljóst var að bæði lið vissu að vika væri í fyrsta leik hjá báðum. Litlar áhættur voru teknar. Bayern réð ferðinni allan leikinn. United komst lítt áleiðis og náði varla að skapa sér færi í öllum leiknum en sóknarleikurinn var afar, afar dapur. United-liðið varðist þó vel en eina mark leiksins skoraði Javi Martinez eftir klukkutíma leik. Hann skallaði þá hornspyrnu Thiago Alcantara í netið. Lokatölur 1-0. Manchester United spilar fyrsta leik úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið en liðið mætir Leicester á föstudagskvöldið. Flautað verður til leiks klukkan 19.00. Bayern spilar við Eintracht Frankfurt í Ofurbikarnum í Þýskalandi næsta sunnudag en Frankfurt vann frækinn sigur á Bayern í úrslitaleik bikarsins í vor. This evening's #MUFC starting XI! pic.twitter.com/BcXpxNAGXq— Manchester United (@ManUtd) August 5, 2018 How #FCBayern will line up against @ManUtd tonight#TelekomSportTrophy #packmas #FCBMUFC pic.twitter.com/4ugSSng3ak— FC Bayern English (@FCBayernEN) August 5, 2018 Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Manchester United tapaði gegn Bayern Munchen 1-0 í síðasta æfingarleik liðsins áður en enska úrvalsdeildin hefst. Leikið var fyrir fullu húsi á Allianz-leikvanginum í Þýskalandi en ljóst var að bæði lið vissu að vika væri í fyrsta leik hjá báðum. Litlar áhættur voru teknar. Bayern réð ferðinni allan leikinn. United komst lítt áleiðis og náði varla að skapa sér færi í öllum leiknum en sóknarleikurinn var afar, afar dapur. United-liðið varðist þó vel en eina mark leiksins skoraði Javi Martinez eftir klukkutíma leik. Hann skallaði þá hornspyrnu Thiago Alcantara í netið. Lokatölur 1-0. Manchester United spilar fyrsta leik úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið en liðið mætir Leicester á föstudagskvöldið. Flautað verður til leiks klukkan 19.00. Bayern spilar við Eintracht Frankfurt í Ofurbikarnum í Þýskalandi næsta sunnudag en Frankfurt vann frækinn sigur á Bayern í úrslitaleik bikarsins í vor. This evening's #MUFC starting XI! pic.twitter.com/BcXpxNAGXq— Manchester United (@ManUtd) August 5, 2018 How #FCBayern will line up against @ManUtd tonight#TelekomSportTrophy #packmas #FCBMUFC pic.twitter.com/4ugSSng3ak— FC Bayern English (@FCBayernEN) August 5, 2018
Fótbolti Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira