Ný rannsókn: Liverpool óheppnasta liðið í deildinni en Man. United það heppnasta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 09:00 Hlutirnir féllu með Manchester United á síðasta tímabili en ekki með Liverpool. Vísir/Getty Stuðningsmenn Liverpool hafa margir haldið þessu fram en núna er það staðfest með tölfræðilegri rannsókn. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni er heppnara en lið Manchester United. BBC segir frá nýrri rannsókn sem ESPN hefur unnið í samvinnu við Intel og Háskólann í Bath. Í sameiningu var lukkan færð í tölur með því að búa til svokallaðan „Luck Index“ eða „heppnismæli“ ef við reynum að íslenska heiti hans.ESPN has conducted comprehensive research to determine how the 2017/18 Premier League table would have looked if luck was not a factor. Welcome to the ESPN Luck Index, powered by @IntelUKpic.twitter.com/OSVmqzpQgg — ESPN FC (@ESPNFC) August 6, 2018 Rannsóknin fór í gegnum síðasta tímabil og þar kom fram að óheppnasta liðið í ensku úrvalsdeildinni væri lið Liverpool en flestir rangir dómara féllu með Jose Mourinho og lærisveinum hans í Manchester United. Liverpool tapaði þannig heilum 12 stigum í leikjum vegna rangrar dómgæslu á tímabilinu 2017-18. Þar erum við að tala um mörk sem eru ranglega dæmd af eða rangar ákvarðarnir í vítaspyrnudómum eða rauðum spjöldum. Manchester United græddi sex stig á slíkum atriðum. Manchester United endaði deildina með 81 stig eða sex stigum meira en Liverpool sem varð í 4. sæti. Átján stiga sveifla er mjög stór í samhengi við það. Rannsóknin sýndi líka að Huddersfield Town átti að falla úr deildinni en ekki Stoke City hefðu dómararnir ekki gert nein mistök. Yfirburðir Manchester City voru miklir og ekkert hefði breyst í sambandi við toppsætið. Brighton hefði aftur á móti endaði sex sætum ofar og Leicester City fimm sætum neðar.Research conducted by ESPN, @IntelUK & the University of Bath has found that Man United were the luckiest Premier League team in 2017/18. Liverpool were the unluckiest. Full details: https://t.co/g6hiFMdL9Bpic.twitter.com/ChYY1NLR3H — ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mun á lokastöðunni og hvernig hún hefði átt að líta út:Lokastaðan í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: 1. Man. City 100 2. Man. United 81 3. Tottenham 77 4. Liverpool 75 5. Chelsea 70 6. Arsenal 63 7. Burnley 54 8. Everton 49 9. Leicester 47 10. Newcastle 44 11. Crystal Palace 44 12. Bournemouth 44 13. West Ham 42 14. Watford 41 15. Brighton 40 16. Huddersfield 37 17. Southampton 36 18. Swansea 33 19. Stoke 33 20. West Brom 31 Lokastaða með réttum dómum 2017-18: 1. Man.City 97 2. Liverpool 87 3. Tottenham 77 4. Man. United 75 5. Arsenal 71 6. Chelsea 70 7. Burnley 50 8. Newcastle 48 9. Brighton 46 10. Everton 44 11. Crystal Palace 42 12. West Ham 41 13. Watford 41 14. Leicester 40 15. Southampton 40 16. Bournemouth 38 17. Stoke 37 18. Huddersfield 37 19. Swansea 34 20. West Brom 33 Enski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hafa margir haldið þessu fram en núna er það staðfest með tölfræðilegri rannsókn. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni er heppnara en lið Manchester United. BBC segir frá nýrri rannsókn sem ESPN hefur unnið í samvinnu við Intel og Háskólann í Bath. Í sameiningu var lukkan færð í tölur með því að búa til svokallaðan „Luck Index“ eða „heppnismæli“ ef við reynum að íslenska heiti hans.ESPN has conducted comprehensive research to determine how the 2017/18 Premier League table would have looked if luck was not a factor. Welcome to the ESPN Luck Index, powered by @IntelUKpic.twitter.com/OSVmqzpQgg — ESPN FC (@ESPNFC) August 6, 2018 Rannsóknin fór í gegnum síðasta tímabil og þar kom fram að óheppnasta liðið í ensku úrvalsdeildinni væri lið Liverpool en flestir rangir dómara féllu með Jose Mourinho og lærisveinum hans í Manchester United. Liverpool tapaði þannig heilum 12 stigum í leikjum vegna rangrar dómgæslu á tímabilinu 2017-18. Þar erum við að tala um mörk sem eru ranglega dæmd af eða rangar ákvarðarnir í vítaspyrnudómum eða rauðum spjöldum. Manchester United græddi sex stig á slíkum atriðum. Manchester United endaði deildina með 81 stig eða sex stigum meira en Liverpool sem varð í 4. sæti. Átján stiga sveifla er mjög stór í samhengi við það. Rannsóknin sýndi líka að Huddersfield Town átti að falla úr deildinni en ekki Stoke City hefðu dómararnir ekki gert nein mistök. Yfirburðir Manchester City voru miklir og ekkert hefði breyst í sambandi við toppsætið. Brighton hefði aftur á móti endaði sex sætum ofar og Leicester City fimm sætum neðar.Research conducted by ESPN, @IntelUK & the University of Bath has found that Man United were the luckiest Premier League team in 2017/18. Liverpool were the unluckiest. Full details: https://t.co/g6hiFMdL9Bpic.twitter.com/ChYY1NLR3H — ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2018 Hér fyrir neðan má sjá mun á lokastöðunni og hvernig hún hefði átt að líta út:Lokastaðan í ensku úrvalsdeildinni 2017-18: 1. Man. City 100 2. Man. United 81 3. Tottenham 77 4. Liverpool 75 5. Chelsea 70 6. Arsenal 63 7. Burnley 54 8. Everton 49 9. Leicester 47 10. Newcastle 44 11. Crystal Palace 44 12. Bournemouth 44 13. West Ham 42 14. Watford 41 15. Brighton 40 16. Huddersfield 37 17. Southampton 36 18. Swansea 33 19. Stoke 33 20. West Brom 31 Lokastaða með réttum dómum 2017-18: 1. Man.City 97 2. Liverpool 87 3. Tottenham 77 4. Man. United 75 5. Arsenal 71 6. Chelsea 70 7. Burnley 50 8. Newcastle 48 9. Brighton 46 10. Everton 44 11. Crystal Palace 42 12. West Ham 41 13. Watford 41 14. Leicester 40 15. Southampton 40 16. Bournemouth 38 17. Stoke 37 18. Huddersfield 37 19. Swansea 34 20. West Brom 33
Enski boltinn Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira