Cardiff City styrkir sig í stöðu Arons Einars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 15:00 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Aron Einar Gunnarsson fær meiri samkeppni um mínútur hjá Cardiff City í enskun úrvalsdeildinni í vetur eftir að velska félagið gekk í dag frá komu Victor Camarasa frá Real Betis og Harry Arter frá Bournemouth. Bournemouth miðjumaðurinn Harry Arter gat valið á milli að fara á láni til Watford eða Cardiff City og valdi að fara til Cardiff. Harry Arter er 28 ára gamall og hefur spilað með Bournemouth frá 2010. Hann missti hinsvegar fast sæti sitt í liðinu á síðustu leiktíð.BREAKING NEWS Sky sources: Harry Arter rejected @WatfordFC to join Cardiff City on a season long loan. All the Deadline Day news: https://t.co/9eBDguyrvUpic.twitter.com/SmphoTSvMH — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 9, 2018 Victor Camarasa kemur til Wales á lánsamningi í eitt ár en Cardiff staðfestir þetta á twitter síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að ná sér góðum eftir að hafa spilað í gegnum ökklameiðsli á HM í Rússlandi í sumar. Aron Einar bjóst ekki við því í upphafi vikunnar að hann yrði með Cardiff í fyrsta leik tímabilsins um helgina.#DeadlineDay | @vicama8 joins the #Bluebirds on loan!https://t.co/H6r2s5yy3G#CityAsOnepic.twitter.com/4lymkaEwwO — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) August 9, 2018 Victor Camarasa er 24 ára gamall og spilar vanalega á miðri miðjunni. Camarasa hefur verið hjá Real Betis í eitt ár en skrifaði undir fimm ára samning við félagið í lok júní í fyrra. Victor Camarasa spilaði 24 deildarleiki á sínu fyrsta tímabili með Real Betis og skoraði í þeim 1 mark. Hann var með 3 mörk og 1 stoðsendingu í 31 leikjum á tímabilinu á undan þegar hann spilaði með Alavés. Alavés hafði þá fengið hann á láni frá Levante. Það hefur því verið svolítið flakk á Camarasa á undanförnum árum.His loan move will last for the entirety of the #Bluebirds’ 2018/19 @premierleague campaign. ¡Bienvenido a #CardiffCity, @vicama8!#CityAsOnepic.twitter.com/ZoQCbAUSAY — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) August 9, 2018Straight to work, @vicama8! #CityAsOne pic.twitter.com/a0QbRl8rNu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) August 9, 2018 Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson fær meiri samkeppni um mínútur hjá Cardiff City í enskun úrvalsdeildinni í vetur eftir að velska félagið gekk í dag frá komu Victor Camarasa frá Real Betis og Harry Arter frá Bournemouth. Bournemouth miðjumaðurinn Harry Arter gat valið á milli að fara á láni til Watford eða Cardiff City og valdi að fara til Cardiff. Harry Arter er 28 ára gamall og hefur spilað með Bournemouth frá 2010. Hann missti hinsvegar fast sæti sitt í liðinu á síðustu leiktíð.BREAKING NEWS Sky sources: Harry Arter rejected @WatfordFC to join Cardiff City on a season long loan. All the Deadline Day news: https://t.co/9eBDguyrvUpic.twitter.com/SmphoTSvMH — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 9, 2018 Victor Camarasa kemur til Wales á lánsamningi í eitt ár en Cardiff staðfestir þetta á twitter síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er enn að ná sér góðum eftir að hafa spilað í gegnum ökklameiðsli á HM í Rússlandi í sumar. Aron Einar bjóst ekki við því í upphafi vikunnar að hann yrði með Cardiff í fyrsta leik tímabilsins um helgina.#DeadlineDay | @vicama8 joins the #Bluebirds on loan!https://t.co/H6r2s5yy3G#CityAsOnepic.twitter.com/4lymkaEwwO — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) August 9, 2018 Victor Camarasa er 24 ára gamall og spilar vanalega á miðri miðjunni. Camarasa hefur verið hjá Real Betis í eitt ár en skrifaði undir fimm ára samning við félagið í lok júní í fyrra. Victor Camarasa spilaði 24 deildarleiki á sínu fyrsta tímabili með Real Betis og skoraði í þeim 1 mark. Hann var með 3 mörk og 1 stoðsendingu í 31 leikjum á tímabilinu á undan þegar hann spilaði með Alavés. Alavés hafði þá fengið hann á láni frá Levante. Það hefur því verið svolítið flakk á Camarasa á undanförnum árum.His loan move will last for the entirety of the #Bluebirds’ 2018/19 @premierleague campaign. ¡Bienvenido a #CardiffCity, @vicama8!#CityAsOnepic.twitter.com/ZoQCbAUSAY — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) August 9, 2018Straight to work, @vicama8! #CityAsOne pic.twitter.com/a0QbRl8rNu — Cardiff City FC (@CardiffCityFC) August 9, 2018
Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Sjá meira