Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2018 08:00 Santiago Arias var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við Atletico Madrid. vísir/getty Króatíski hægri bakvörðurinn Sime Vrsaljko hefur yfirgefið spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid þar sem búið er að lána hann til ítalska úrvalsdeildarliðsins Internazionale. Vrsaljko hefur eignað sér fast sæti í byrjunarliði króatíska landsliðsins sem fór alla leið í úrslitaleik á HM í Rússlandi í sumar. Hann hefur leikið með Atletico Madrid undanfarin tvö tímabil og hjálpaði Atletico að innbyrða sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í hans stað hefur verið keyptur besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð; kólumbíski hægri bakvörðurinn Santiago Arias en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá PSV Eindhoven undanfarin fimm ár og hjálpað liðinu að vinna hollensku deildina þrívegis. Evrópudeildarmeistarar Atletico Madrid munu mæta til leiks með töluvert breytt lið á komandi leiktíð en liðið hefur gengið frá kaupum á þeim Thomas Lemar, Gelson Martins auk Arias. Þá eru gömlu mennirnir, Fernando Torres og Gabi, farnir frá liðinu til framandi verkefna í Japan og Katar.World Cup runner-up Sime Vrsaljko has joined Inter on a loan move from Atletico Madrid! pic.twitter.com/J5KCOsf5Hr— B/R Football (@brfootball) July 31, 2018 Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30 Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04 Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Króatíski hægri bakvörðurinn Sime Vrsaljko hefur yfirgefið spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid þar sem búið er að lána hann til ítalska úrvalsdeildarliðsins Internazionale. Vrsaljko hefur eignað sér fast sæti í byrjunarliði króatíska landsliðsins sem fór alla leið í úrslitaleik á HM í Rússlandi í sumar. Hann hefur leikið með Atletico Madrid undanfarin tvö tímabil og hjálpaði Atletico að innbyrða sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í hans stað hefur verið keyptur besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð; kólumbíski hægri bakvörðurinn Santiago Arias en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá PSV Eindhoven undanfarin fimm ár og hjálpað liðinu að vinna hollensku deildina þrívegis. Evrópudeildarmeistarar Atletico Madrid munu mæta til leiks með töluvert breytt lið á komandi leiktíð en liðið hefur gengið frá kaupum á þeim Thomas Lemar, Gelson Martins auk Arias. Þá eru gömlu mennirnir, Fernando Torres og Gabi, farnir frá liðinu til framandi verkefna í Japan og Katar.World Cup runner-up Sime Vrsaljko has joined Inter on a loan move from Atletico Madrid! pic.twitter.com/J5KCOsf5Hr— B/R Football (@brfootball) July 31, 2018
Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30 Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04 Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30
Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04
Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30