Bakvarðakapall hjá Atletico│Besti leikmaður Hollands mættur til Madridar Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2018 08:00 Santiago Arias var valinn besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Hann hefur samið við Atletico Madrid. vísir/getty Króatíski hægri bakvörðurinn Sime Vrsaljko hefur yfirgefið spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid þar sem búið er að lána hann til ítalska úrvalsdeildarliðsins Internazionale. Vrsaljko hefur eignað sér fast sæti í byrjunarliði króatíska landsliðsins sem fór alla leið í úrslitaleik á HM í Rússlandi í sumar. Hann hefur leikið með Atletico Madrid undanfarin tvö tímabil og hjálpaði Atletico að innbyrða sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í hans stað hefur verið keyptur besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð; kólumbíski hægri bakvörðurinn Santiago Arias en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá PSV Eindhoven undanfarin fimm ár og hjálpað liðinu að vinna hollensku deildina þrívegis. Evrópudeildarmeistarar Atletico Madrid munu mæta til leiks með töluvert breytt lið á komandi leiktíð en liðið hefur gengið frá kaupum á þeim Thomas Lemar, Gelson Martins auk Arias. Þá eru gömlu mennirnir, Fernando Torres og Gabi, farnir frá liðinu til framandi verkefna í Japan og Katar.World Cup runner-up Sime Vrsaljko has joined Inter on a loan move from Atletico Madrid! pic.twitter.com/J5KCOsf5Hr— B/R Football (@brfootball) July 31, 2018 Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30 Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04 Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Sjá meira
Króatíski hægri bakvörðurinn Sime Vrsaljko hefur yfirgefið spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid þar sem búið er að lána hann til ítalska úrvalsdeildarliðsins Internazionale. Vrsaljko hefur eignað sér fast sæti í byrjunarliði króatíska landsliðsins sem fór alla leið í úrslitaleik á HM í Rússlandi í sumar. Hann hefur leikið með Atletico Madrid undanfarin tvö tímabil og hjálpaði Atletico að innbyrða sigur í Evrópudeildinni á síðustu leiktíð. Í hans stað hefur verið keyptur besti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð; kólumbíski hægri bakvörðurinn Santiago Arias en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá PSV Eindhoven undanfarin fimm ár og hjálpað liðinu að vinna hollensku deildina þrívegis. Evrópudeildarmeistarar Atletico Madrid munu mæta til leiks með töluvert breytt lið á komandi leiktíð en liðið hefur gengið frá kaupum á þeim Thomas Lemar, Gelson Martins auk Arias. Þá eru gömlu mennirnir, Fernando Torres og Gabi, farnir frá liðinu til framandi verkefna í Japan og Katar.World Cup runner-up Sime Vrsaljko has joined Inter on a loan move from Atletico Madrid! pic.twitter.com/J5KCOsf5Hr— B/R Football (@brfootball) July 31, 2018
Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30 Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04 Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30 Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Sjá meira
Thomas Lemar samþykkir að ganga til liðs við Atletico Madrid Forráðamenn Atletico Madrid héldu til Rússlands og heimsóttu æfingabúðir franska landsliðsins þar sem þeir gengu frá samningum við einn nýjan leikmann og endurnýjuðu samninga við tvo. 19. júní 2018 21:30
Griezmann áfram hjá Atletico Antoine Griezmann, miðjumaður Atletico Madrid, mun ekki yfirgefa Atletico í sumar en þetta tilkynnti hann í kvöld. 14. júní 2018 20:04
Gelson Martins til Atletico Madrid Portúgalski kantmaðurinn Gelson Martins er genginn til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Atletico Madrid. 25. júlí 2018 11:30