Karius ekki látinn vita af komu Allison Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 16:00 Kaupin komu aftan að Karius. vísir/getty Loris Karius, markvörður Liverpool, veit lítið um framtíð sína þessa dagana eftir komu brasilíska landsliðsmarkvarðarins Allison Becker frá Roma. Karius er ekki sá vinsælasti á Anfield eftir mistökin í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor og hann hefur ekki verið að vinna fólk aftur á sitt band með ósannfærandi frammistöðum á síðustu dögum í æfingaleikjum á móti Tranmere og Dortmund. Jürgen Klopp virðist ákveðinn í að hafa Karius ekki í markinu í byrjun móts og eyddi því 67 milljónum punda í Allison frá Roma sem varð með því dýrasti markvörður heims. Karius vissi ekki af komu hans. „Enginn talaði við mig um þetta áður en af þessu varð. Þetta er augljóslega ekki besta staðan fyrir mig en að öðru leyti get ég lítið tjáð mig um þetta,“ sagði Karius við þýska fjölmiðla eftir tapið gegn Dortmund. Þjóðverjinn gæti verið á útleið frá Liverpool sem hluti af hreinsun Klopps hjá félaginu, að því fram kemur í frétt á vef Independent. Hann er einn af sex leikmönnum sem gætu yfirgefið félagið fyri lok ágúst. Ekki er búið að finna næsta dvalarstað markvarðarins en Divock Origi er sagður á leið til Valencia fyrir 27 milljónir punda. Þá er Danny Ings eftirsóttur en Liverpool skellti 20 milljóna punda verðmiða á hann. Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Fullt af leikmönnum Liverpool á sölulista Jurgen Klopp er hættur að versla inn og leitar nú leiða til að losna við leikmenn. 24. júlí 2018 13:30 Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið. 23. júlí 2018 08:00 Dortmund kláraði Liverpool undir lokin Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum. 22. júlí 2018 22:03 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Loris Karius, markvörður Liverpool, veit lítið um framtíð sína þessa dagana eftir komu brasilíska landsliðsmarkvarðarins Allison Becker frá Roma. Karius er ekki sá vinsælasti á Anfield eftir mistökin í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í vor og hann hefur ekki verið að vinna fólk aftur á sitt band með ósannfærandi frammistöðum á síðustu dögum í æfingaleikjum á móti Tranmere og Dortmund. Jürgen Klopp virðist ákveðinn í að hafa Karius ekki í markinu í byrjun móts og eyddi því 67 milljónum punda í Allison frá Roma sem varð með því dýrasti markvörður heims. Karius vissi ekki af komu hans. „Enginn talaði við mig um þetta áður en af þessu varð. Þetta er augljóslega ekki besta staðan fyrir mig en að öðru leyti get ég lítið tjáð mig um þetta,“ sagði Karius við þýska fjölmiðla eftir tapið gegn Dortmund. Þjóðverjinn gæti verið á útleið frá Liverpool sem hluti af hreinsun Klopps hjá félaginu, að því fram kemur í frétt á vef Independent. Hann er einn af sex leikmönnum sem gætu yfirgefið félagið fyri lok ágúst. Ekki er búið að finna næsta dvalarstað markvarðarins en Divock Origi er sagður á leið til Valencia fyrir 27 milljónir punda. Þá er Danny Ings eftirsóttur en Liverpool skellti 20 milljóna punda verðmiða á hann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00 Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00 Fullt af leikmönnum Liverpool á sölulista Jurgen Klopp er hættur að versla inn og leitar nú leiða til að losna við leikmenn. 24. júlí 2018 13:30 Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið. 23. júlí 2018 08:00 Dortmund kláraði Liverpool undir lokin Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum. 22. júlí 2018 22:03 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. 11. júlí 2018 11:00
Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. 11. júlí 2018 16:00
Fullt af leikmönnum Liverpool á sölulista Jurgen Klopp er hættur að versla inn og leitar nú leiða til að losna við leikmenn. 24. júlí 2018 13:30
Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið. 23. júlí 2018 08:00
Dortmund kláraði Liverpool undir lokin Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum. 22. júlí 2018 22:03