Lögregla þakkar fyrir „stórkostlega sýningu“ Guns N‘ Roses Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júlí 2018 18:31 Hópur lögreglumanna fyrir framan sviðið á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Mynd/lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í dag svipmyndir af eftirliti lögreglu á tónleikum Guns N‘ Roses í gær. Segir lögregla að gæslan á Laugardalsvelli hafi gengið afar vel og þakkar sveitinni fyrir „stórkostlega sýningu.“ Í Facebook-færslu lögreglu segir jafnframt að áhorfendur hafi verið í góðum gír og veðrið með besta móti – miðað við það sem á undan hefur gengið á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafi merkilega fáir hlotið sekt fyrir stöðubrot en tónleikahaldarar lögðu mikla áherslu á að fólk nýtti sér almenningssamgöngur á leið til og frá tónleikasvæðinu. „Samstarf tónleikahaldara, gæslu, lögreglu og sjúkraliðs var með besta móti og sjaldan sem að þurfti inngrip. Það átti við bæði innan og utan tónleikanna því lagningar voru til fyrirmyndar og aðeins voru gefnar út fjórar sektir fyrir stöðubrot, sem er til frásagnar miðað við þennan fjölda.“ Gærkvöldið gekk þó ekki alveg áfallalaust fyrir sig en Vísir greindi frá því í gærkvöldi að einn hefði verið handtekinn á tónleikunum vegna líkamsárásar og var þolandinn fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Þá kom fram í dagbók lögreglu fyrir gærkvöldið að fjórum hefði verið vísað út af tónleikasvæðinu vegna ölvunar. Lögreglumál Tengdar fréttir Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Sjáðu Guns N´ Roses taka Paradise City og Welcome to the Jungle í Reykjavík Stórtónleikar Guns N´Roses fóru fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi og er talið að um 25 þúsund manns hafi séð rokkarana spila í Reykjavík. 25. júlí 2018 13:00 „Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. 25. júlí 2018 07:06 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu birti í dag svipmyndir af eftirliti lögreglu á tónleikum Guns N‘ Roses í gær. Segir lögregla að gæslan á Laugardalsvelli hafi gengið afar vel og þakkar sveitinni fyrir „stórkostlega sýningu.“ Í Facebook-færslu lögreglu segir jafnframt að áhorfendur hafi verið í góðum gír og veðrið með besta móti – miðað við það sem á undan hefur gengið á höfuðborgarsvæðinu. Þá hafi merkilega fáir hlotið sekt fyrir stöðubrot en tónleikahaldarar lögðu mikla áherslu á að fólk nýtti sér almenningssamgöngur á leið til og frá tónleikasvæðinu. „Samstarf tónleikahaldara, gæslu, lögreglu og sjúkraliðs var með besta móti og sjaldan sem að þurfti inngrip. Það átti við bæði innan og utan tónleikanna því lagningar voru til fyrirmyndar og aðeins voru gefnar út fjórar sektir fyrir stöðubrot, sem er til frásagnar miðað við þennan fjölda.“ Gærkvöldið gekk þó ekki alveg áfallalaust fyrir sig en Vísir greindi frá því í gærkvöldi að einn hefði verið handtekinn á tónleikunum vegna líkamsárásar og var þolandinn fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Þá kom fram í dagbók lögreglu fyrir gærkvöldið að fjórum hefði verið vísað út af tónleikasvæðinu vegna ölvunar.
Lögreglumál Tengdar fréttir Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Sjáðu Guns N´ Roses taka Paradise City og Welcome to the Jungle í Reykjavík Stórtónleikar Guns N´Roses fóru fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi og er talið að um 25 þúsund manns hafi séð rokkarana spila í Reykjavík. 25. júlí 2018 13:00 „Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. 25. júlí 2018 07:06 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Svona verður þjónusta Strætó í kringum stórtónleika Guns N´ Roses Strætó mun þreyta ákveðna frumraun í kvöld og en fyrirtækið hvetur sem flesta til þess að sýna skilning og þolinmæði á þeim aðstæðum sem kunna að myndast í umferðinni í kringum tónleikasvæðið. 24. júlí 2018 13:00
Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40
Sjáðu Guns N´ Roses taka Paradise City og Welcome to the Jungle í Reykjavík Stórtónleikar Guns N´Roses fóru fram á Laugardalsvelli í gærkvöldi og er talið að um 25 þúsund manns hafi séð rokkarana spila í Reykjavík. 25. júlí 2018 13:00
„Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. 25. júlí 2018 07:06