Shaw svarar gagnrýnisröddum: „Er ekki feitur bara byggður eins og Rooney“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2018 10:30 Rooney og Shaw á æfingu með Manchester United Vísir/Getty Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Hann hefur stundum verið gagnrýndur fyrir líkamsbyggingu sína en svaraði þeim gagnrýnisröddum. Shaw er staddur í Bandaríkjunum í æfingaferð með liði United. Þar hitti hann á blaðamenn og kom upp umræða um form hans. „Maður verður bara að taka þessari gagnrýni, þú færð hana alltaf hvort sem hún er neikvæð eða jákvæð, en hún á að gera mann sterkari. Ég hef verið nokkuð óheppinn og bæði átt hæðir og lægðir undir mismunandi stjórum en ég hef aldrei verið í lélegu formi,“ sagði Shaw. Englendingurinn fór til Dubai og æfði áður en lið United kom saman á undirbúningstímabilinu. Shaw hefur byrjað alla þrjá vináttuleiki United í Bandaríkjunum til þessa. Hann er á síðasta ári samnings síns hjá United. Á sama tíma fyrir fjórum árum, árið 2014 í æfingaferð í Bandaríkjunum, sagði þáverandi stjóri United, Louis van Gaal, að Shaw væri of þungur og síðan þá hefur sú gagnrýni alltaf verið viðloðandi. „Fólk má segja að ég sé feitur en ég þekki líkamann minn. Ég lít út fyrir að vera stór því ég er stórvaxinn, ég er með líkamsbyggingu eins og Wayne Rooney.“ „Ég vil vinna mér inn nýjan samning. Ég ætla að berjast fyrir sæti mínu í liðinu á þessu tímabili,“ sagði Luke Shaw. Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. 21. júlí 2016 15:30 Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15. júlí 2018 23:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21. mars 2018 08:00 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Bakvörðurinn Luke Shaw hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United, hann hefur glímt við erfið meiðsli og virðist ekki í náðinni hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho. Hann hefur stundum verið gagnrýndur fyrir líkamsbyggingu sína en svaraði þeim gagnrýnisröddum. Shaw er staddur í Bandaríkjunum í æfingaferð með liði United. Þar hitti hann á blaðamenn og kom upp umræða um form hans. „Maður verður bara að taka þessari gagnrýni, þú færð hana alltaf hvort sem hún er neikvæð eða jákvæð, en hún á að gera mann sterkari. Ég hef verið nokkuð óheppinn og bæði átt hæðir og lægðir undir mismunandi stjórum en ég hef aldrei verið í lélegu formi,“ sagði Shaw. Englendingurinn fór til Dubai og æfði áður en lið United kom saman á undirbúningstímabilinu. Shaw hefur byrjað alla þrjá vináttuleiki United í Bandaríkjunum til þessa. Hann er á síðasta ári samnings síns hjá United. Á sama tíma fyrir fjórum árum, árið 2014 í æfingaferð í Bandaríkjunum, sagði þáverandi stjóri United, Louis van Gaal, að Shaw væri of þungur og síðan þá hefur sú gagnrýni alltaf verið viðloðandi. „Fólk má segja að ég sé feitur en ég þekki líkamann minn. Ég lít út fyrir að vera stór því ég er stórvaxinn, ég er með líkamsbyggingu eins og Wayne Rooney.“ „Ég vil vinna mér inn nýjan samning. Ég ætla að berjast fyrir sæti mínu í liðinu á þessu tímabili,“ sagði Luke Shaw.
Enski boltinn Tengdar fréttir Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. 21. júlí 2016 15:30 Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15. júlí 2018 23:00 Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34 Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21. mars 2018 08:00 Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Luke Shaw: Það var óvíst hvort ég gæti spilað fótbolta aftur Bakvörður Manchester United sneri aftur á völlinn í fyrsta sinn í tíu mánuði um síðustu helgi. 21. júlí 2016 15:30
Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15. júlí 2018 23:00
Dýrasti táningur Bretlands ekki í formi og látinn æfa einn Luke Shaw ekki í nógu góðu standi að mati Louis van Gaal. 29. júlí 2014 09:34
Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21. mars 2018 08:00
Hodgson hefur áhyggjur af líkamsástandi Shaw Líkt og Louis Van Gaal hefur Roy Hodgson áhyggjur af því í hversu lélegu formi Luke Shaw er í. Hann er hinsvegar viss um að það muni lagast með aldrinum. 29. ágúst 2014 22:00