Enn einn íhaldsmaðurinn segir af sér vegna „útþynntrar útgáfu af Brexit“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. júlí 2018 12:38 Scott Mann er níundi íhaldsmaðurinn í röð sem segir af sér vegna stefnu forsætisráðherra. Vísir/getty Scott Mann, þingmaður Íhaldsflokksins, sagði af sér í dag vegna „útþynntrar útgáfu af Brexit“. Þetta gerir hann að níunda íhaldsmanninum sem lætur af störfum vegna Brexit-mála undir stjórn Theresu May, forsætisráðherra Breta. Í síðustu viku sögðu af sér tveir þungavigtarmenn í ríkisstjórn May, þeir Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og David Davis, fyrrverandi ráðherra útgöngumála. Mann segir af sér til að láta í ljós óánægju sína með hið svokallaða „mjúka“ Brexit. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér segist hann ekki geta slegið af þeim kröfum kjósendur gerðu til hans varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram á Sky News. „Ég er ekki til í að tefla í tvísýnu vilja þeirra til þess eins að ná fram útþynntri útgáfu af Brexit“ Það hafi verið skýr niðurstaða kosninganna fyrir tveimur árum að kjósendur vilji að Bretar stjórni sjálfir fiskveiði-og landbúnaðarstefnu landsins, lögum og landamærum.Kallar eftir því að kosið verði á nýVísir sagði frá því í dag að Justine Greening, fyrrverandi menntamálaráherra Bretlands í ríkisstjórn Theresu May, kalli eftir því að kosið verði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Þessari skoðun sinni kom hún á framfæri í Times í dag.May útilokar þjóðaratkvæðagreiðsluTheresa May, forsætisráðherra, ávarpaði í kjölfarið tillögu Greening. Hún sagði að það yrði ekki undir neinum kringumstæðum blásið til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu. Brexit-samningar undir hennar handleiðslu séu hinir einu réttu fyrir þjóðina. Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Scott Mann, þingmaður Íhaldsflokksins, sagði af sér í dag vegna „útþynntrar útgáfu af Brexit“. Þetta gerir hann að níunda íhaldsmanninum sem lætur af störfum vegna Brexit-mála undir stjórn Theresu May, forsætisráðherra Breta. Í síðustu viku sögðu af sér tveir þungavigtarmenn í ríkisstjórn May, þeir Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og David Davis, fyrrverandi ráðherra útgöngumála. Mann segir af sér til að láta í ljós óánægju sína með hið svokallaða „mjúka“ Brexit. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér segist hann ekki geta slegið af þeim kröfum kjósendur gerðu til hans varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram á Sky News. „Ég er ekki til í að tefla í tvísýnu vilja þeirra til þess eins að ná fram útþynntri útgáfu af Brexit“ Það hafi verið skýr niðurstaða kosninganna fyrir tveimur árum að kjósendur vilji að Bretar stjórni sjálfir fiskveiði-og landbúnaðarstefnu landsins, lögum og landamærum.Kallar eftir því að kosið verði á nýVísir sagði frá því í dag að Justine Greening, fyrrverandi menntamálaráherra Bretlands í ríkisstjórn Theresu May, kalli eftir því að kosið verði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Þessari skoðun sinni kom hún á framfæri í Times í dag.May útilokar þjóðaratkvæðagreiðsluTheresa May, forsætisráðherra, ávarpaði í kjölfarið tillögu Greening. Hún sagði að það yrði ekki undir neinum kringumstæðum blásið til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu. Brexit-samningar undir hennar handleiðslu séu hinir einu réttu fyrir þjóðina.
Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira