Enn einn íhaldsmaðurinn segir af sér vegna „útþynntrar útgáfu af Brexit“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 16. júlí 2018 12:38 Scott Mann er níundi íhaldsmaðurinn í röð sem segir af sér vegna stefnu forsætisráðherra. Vísir/getty Scott Mann, þingmaður Íhaldsflokksins, sagði af sér í dag vegna „útþynntrar útgáfu af Brexit“. Þetta gerir hann að níunda íhaldsmanninum sem lætur af störfum vegna Brexit-mála undir stjórn Theresu May, forsætisráðherra Breta. Í síðustu viku sögðu af sér tveir þungavigtarmenn í ríkisstjórn May, þeir Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og David Davis, fyrrverandi ráðherra útgöngumála. Mann segir af sér til að láta í ljós óánægju sína með hið svokallaða „mjúka“ Brexit. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér segist hann ekki geta slegið af þeim kröfum kjósendur gerðu til hans varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram á Sky News. „Ég er ekki til í að tefla í tvísýnu vilja þeirra til þess eins að ná fram útþynntri útgáfu af Brexit“ Það hafi verið skýr niðurstaða kosninganna fyrir tveimur árum að kjósendur vilji að Bretar stjórni sjálfir fiskveiði-og landbúnaðarstefnu landsins, lögum og landamærum.Kallar eftir því að kosið verði á nýVísir sagði frá því í dag að Justine Greening, fyrrverandi menntamálaráherra Bretlands í ríkisstjórn Theresu May, kalli eftir því að kosið verði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Þessari skoðun sinni kom hún á framfæri í Times í dag.May útilokar þjóðaratkvæðagreiðsluTheresa May, forsætisráðherra, ávarpaði í kjölfarið tillögu Greening. Hún sagði að það yrði ekki undir neinum kringumstæðum blásið til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu. Brexit-samningar undir hennar handleiðslu séu hinir einu réttu fyrir þjóðina. Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Scott Mann, þingmaður Íhaldsflokksins, sagði af sér í dag vegna „útþynntrar útgáfu af Brexit“. Þetta gerir hann að níunda íhaldsmanninum sem lætur af störfum vegna Brexit-mála undir stjórn Theresu May, forsætisráðherra Breta. Í síðustu viku sögðu af sér tveir þungavigtarmenn í ríkisstjórn May, þeir Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og David Davis, fyrrverandi ráðherra útgöngumála. Mann segir af sér til að láta í ljós óánægju sína með hið svokallaða „mjúka“ Brexit. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér segist hann ekki geta slegið af þeim kröfum kjósendur gerðu til hans varðandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram á Sky News. „Ég er ekki til í að tefla í tvísýnu vilja þeirra til þess eins að ná fram útþynntri útgáfu af Brexit“ Það hafi verið skýr niðurstaða kosninganna fyrir tveimur árum að kjósendur vilji að Bretar stjórni sjálfir fiskveiði-og landbúnaðarstefnu landsins, lögum og landamærum.Kallar eftir því að kosið verði á nýVísir sagði frá því í dag að Justine Greening, fyrrverandi menntamálaráherra Bretlands í ríkisstjórn Theresu May, kalli eftir því að kosið verði aftur um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Þessari skoðun sinni kom hún á framfæri í Times í dag.May útilokar þjóðaratkvæðagreiðsluTheresa May, forsætisráðherra, ávarpaði í kjölfarið tillögu Greening. Hún sagði að það yrði ekki undir neinum kringumstæðum blásið til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu. Brexit-samningar undir hennar handleiðslu séu hinir einu réttu fyrir þjóðina.
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira