Skemmdarverkaalda í Háaleitis- og Bústaðahverfi Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 16. júlí 2018 21:10 Íbúar í Háaleitis- og Bústaðahverfi í Reykjavík hafa haft miklar áhyggjur af skemmdarverkaöldu sem hefur átt sér stað í hverfinu í sumar. Lögreglan segir að líklega sé um strákapör að ræða og að skemmdarverk af þessu tagi aukist þegar skólarnir fara í frí á sumrin. Nokkuð hefur borið á skemmdaverkum í hverfinu í sumar. Í Facebook-hópi íbúa í hverfi 108 í Reykjavík má sjá færslu sem lýsir skemmdarverkum á bíl og hún er ekki sú eina af þessum toga. Íbúi sem fréttastofa náði tali af sagði að á tveimur dögum hafi bílhurð á bíl hans verið spennt upp og brotist inn í skúr í garðinum hans. Enn einn íbúi segir þetta ástand ólíðandi og tvisvar hafi rúður verið brotnar í bílnum hans. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á lögreglustöð 1, sem sér um þetta hverfi, lét taka saman tölur um brotin sem hafa komið inn á borð lögreglu í sumar. „Frá 1. júní eru komin um 35 rúðubrot í bílum á varðsvæði okkar. Þá tíu vestan Snorrabrautar og 25 fyrir austan hana,” segir hann. Hann segir ólíklegt að um skipulagða starfsemi sé að ræða og allar líkur séu á því að komist hafi verið til botns í málinu. „Við erum búin að sanka að okkur upplýsingum. Okkur sýnist þetta jafnvel vera einhver strákapör hjá einhverjum nokkrum 14 ára guttum. Við erum að fara í þá vinnu núna að kalla þá inn og tala við þá með foreldrum til að sjá hvort grunsemdir okkar séu réttar,” segir hann og bendir einnig á að það koma alltaf svona kúfar þegar skólarnir hætta. „Krakkarnir hafa ekkert að gera Þá koma stundum svona skemmdarverk, veggjakrot og rúðubrot. Þetta gengur í bylgjum. Oft eru þetta bara örfáir einstaklingar sem eru að valda þessu öllu saman.” Jóhann mælir með að íbúar fylgist með hvert öðru og sýni athygli og afskiptasemi. „Ef að það eru einhverjir sem þið kannist ekki við í götunni. Þá gæti jafnvel verið sniðugt að fara til þeirra og spyrja hverjir þeir eru eða taka myndir af bílunum þeirra. Svo má alltaf senda inn ábendingar til okkar,” segir hann að lokum. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira
Íbúar í Háaleitis- og Bústaðahverfi í Reykjavík hafa haft miklar áhyggjur af skemmdarverkaöldu sem hefur átt sér stað í hverfinu í sumar. Lögreglan segir að líklega sé um strákapör að ræða og að skemmdarverk af þessu tagi aukist þegar skólarnir fara í frí á sumrin. Nokkuð hefur borið á skemmdaverkum í hverfinu í sumar. Í Facebook-hópi íbúa í hverfi 108 í Reykjavík má sjá færslu sem lýsir skemmdarverkum á bíl og hún er ekki sú eina af þessum toga. Íbúi sem fréttastofa náði tali af sagði að á tveimur dögum hafi bílhurð á bíl hans verið spennt upp og brotist inn í skúr í garðinum hans. Enn einn íbúi segir þetta ástand ólíðandi og tvisvar hafi rúður verið brotnar í bílnum hans. Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á lögreglustöð 1, sem sér um þetta hverfi, lét taka saman tölur um brotin sem hafa komið inn á borð lögreglu í sumar. „Frá 1. júní eru komin um 35 rúðubrot í bílum á varðsvæði okkar. Þá tíu vestan Snorrabrautar og 25 fyrir austan hana,” segir hann. Hann segir ólíklegt að um skipulagða starfsemi sé að ræða og allar líkur séu á því að komist hafi verið til botns í málinu. „Við erum búin að sanka að okkur upplýsingum. Okkur sýnist þetta jafnvel vera einhver strákapör hjá einhverjum nokkrum 14 ára guttum. Við erum að fara í þá vinnu núna að kalla þá inn og tala við þá með foreldrum til að sjá hvort grunsemdir okkar séu réttar,” segir hann og bendir einnig á að það koma alltaf svona kúfar þegar skólarnir hætta. „Krakkarnir hafa ekkert að gera Þá koma stundum svona skemmdarverk, veggjakrot og rúðubrot. Þetta gengur í bylgjum. Oft eru þetta bara örfáir einstaklingar sem eru að valda þessu öllu saman.” Jóhann mælir með að íbúar fylgist með hvert öðru og sýni athygli og afskiptasemi. „Ef að það eru einhverjir sem þið kannist ekki við í götunni. Þá gæti jafnvel verið sniðugt að fara til þeirra og spyrja hverjir þeir eru eða taka myndir af bílunum þeirra. Svo má alltaf senda inn ábendingar til okkar,” segir hann að lokum.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Sjá meira