Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2018 00:19 Hylkið hefur verið í prófunum. Mynd/Elon Musk Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaður í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá.Musk greinir frá því á Twitter að kafbáturinn sé á leið til Taílands með flugi en verkfræðingar á vegum fyrirtækja Musk hafa unnið að mögulegum lausnum undanfarna dafa eftir að aðstoðarbeiðni barst frá yfirvöldum í Taílandi til Musk.Frumkvöðullinn hefur einnig birt myndband á Twitter þar sem sjá má verkfræðinga prófa kafbátinn sem er einskonar hylki þar sem pláss er fyrir eina manneskju. Hylkið er nógu létt til þess að tveir kafarar geti dregið það, nógu sterkt til að þola aðstæður í hellinum og nógu smágert til þess að komast í gegnum þrengstu svæði hellisins.Hylkið er hluti af Falcon 9 eldflaug Space X fyrirtækisins og segir Musk á Twitter að það muni vonandi reynast gagnlegt.Fjórum drengjum hefur þegar verið bjargað úr hellinum og standa vonir til þess að hægt verði að bjarga þeim sem eftir eru sem fyrst, áður en úrhelli sem von er á skellur á.Testing underwater in LA pool pic.twitter.com/CDO2mtjP2D — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018pic.twitter.com/nYUdW7JMXC — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018pic.twitter.com/D1umiFDr1t — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018Simulating maneuvering through a narrow passage pic.twitter.com/2z01Ut3vxJ — Elon Musk (@elonmusk) July 9, 2018 Fastir í helli í Taílandi Taíland Tengdar fréttir Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18 Tíminn og vatnið enn helsti óvinur björgunarmanna í aðdraganda næstu ferðar inn í hellinn Spáð er mikilli rigningu næstu daga sem setur pressu á björgunarmenn um að koma þeim sem eftir eru út sem fyrst. 8. júlí 2018 22:15 Mest lesið Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Innlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Erlent Fleiri fréttir Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Sjá meira
Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaður í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá.Musk greinir frá því á Twitter að kafbáturinn sé á leið til Taílands með flugi en verkfræðingar á vegum fyrirtækja Musk hafa unnið að mögulegum lausnum undanfarna dafa eftir að aðstoðarbeiðni barst frá yfirvöldum í Taílandi til Musk.Frumkvöðullinn hefur einnig birt myndband á Twitter þar sem sjá má verkfræðinga prófa kafbátinn sem er einskonar hylki þar sem pláss er fyrir eina manneskju. Hylkið er nógu létt til þess að tveir kafarar geti dregið það, nógu sterkt til að þola aðstæður í hellinum og nógu smágert til þess að komast í gegnum þrengstu svæði hellisins.Hylkið er hluti af Falcon 9 eldflaug Space X fyrirtækisins og segir Musk á Twitter að það muni vonandi reynast gagnlegt.Fjórum drengjum hefur þegar verið bjargað úr hellinum og standa vonir til þess að hægt verði að bjarga þeim sem eftir eru sem fyrst, áður en úrhelli sem von er á skellur á.Testing underwater in LA pool pic.twitter.com/CDO2mtjP2D — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018pic.twitter.com/nYUdW7JMXC — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018pic.twitter.com/D1umiFDr1t — Elon Musk (@elonmusk) July 8, 2018Simulating maneuvering through a narrow passage pic.twitter.com/2z01Ut3vxJ — Elon Musk (@elonmusk) July 9, 2018
Fastir í helli í Taílandi Taíland Tengdar fréttir Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18 Tíminn og vatnið enn helsti óvinur björgunarmanna í aðdraganda næstu ferðar inn í hellinn Spáð er mikilli rigningu næstu daga sem setur pressu á björgunarmenn um að koma þeim sem eftir eru út sem fyrst. 8. júlí 2018 22:15 Mest lesið Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Innlent Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Innlent Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Innlent Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Erlent Fleiri fréttir Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Sjá meira
Elon Musk býður fram aðstoð við björgun fótboltastrákanna Fulltrúar á vegum Elon Musk eru í viðræðum við yfirvöld í Taílandi um hvernig fyrirtæki í eigu frumkvöðulsins geti aðstoðað við björgun fótboltastrákanna sem dvalið hafa í helli í tólf daga. 5. júlí 2018 23:18
Tíminn og vatnið enn helsti óvinur björgunarmanna í aðdraganda næstu ferðar inn í hellinn Spáð er mikilli rigningu næstu daga sem setur pressu á björgunarmenn um að koma þeim sem eftir eru út sem fyrst. 8. júlí 2018 22:15