Viðurkenna tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 20. júní 2018 06:00 Ýmsir tölvuleikir geta verið mjög ávanabindandi. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. Tölvuleikjafíkn eða svokölluð tölvuleikjaröskun þykir að mati stofnunarinnar þó enn sjaldgæft fyrirbæri. „Við finnum fyrir því að foreldrar hafa áhyggjur af tölvuleikjanotkun barna sinna. Við sjáum líka að fólk er að átta sig á vandamálinu. Það er gott að grípa inn í áður en krakkarnir byrja að nota tölvuna,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur og ráðgjafi hjá Mikils virði, áfalla- og fjölskyldumiðstöð.Guðrún Katrín Jóhannsdóttir félagsfræðingur.„Við fögnum niðurstöðunum því nú er komin skýr skilgreining á tölvuleikjafíkn. Það hefur sýnt sig að þetta er fíkn rétt eins og vímuefnafíkn,“ segir Guðrún Katrín. Leikir eru misávanabindandi og ekki eru allir sem lenda í því að þróa með sér tölvuleikjafíkn. Að mati margra eru ákveðnir leikir hins vegar sniðnir til að vera ávanabindandi. Slíkir leikir eru að mestu fjölþátttökuleikir, leikir eins og Fortnite, þar sem leikendur spila hver við annan víðsvegar um heiminn í gegnum tölvuna. Afleiðingar af ávanabindandi tölvuleikjanotkun eru víðtækar; sálrænar, félagslegar, líkamlegar og annað. Þunglyndi og kvíði eru algengir kvillar. „Það er ekkert grín að börnin okkar séu að leika sér í þessu. Þetta byrjar oft svo sakleysislega en svo hægt og bítandi fara þau að hafa minni áhuga á öllu í kringum sig og veita því enga athygli.“ Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Leikjavísir Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt tölvuleikjafíkn sem geðsjúkdóm. Tölvuleikjafíkn eða svokölluð tölvuleikjaröskun þykir að mati stofnunarinnar þó enn sjaldgæft fyrirbæri. „Við finnum fyrir því að foreldrar hafa áhyggjur af tölvuleikjanotkun barna sinna. Við sjáum líka að fólk er að átta sig á vandamálinu. Það er gott að grípa inn í áður en krakkarnir byrja að nota tölvuna,“ segir Guðrún Katrín Jóhannesdóttir, félagsfræðingur og ráðgjafi hjá Mikils virði, áfalla- og fjölskyldumiðstöð.Guðrún Katrín Jóhannsdóttir félagsfræðingur.„Við fögnum niðurstöðunum því nú er komin skýr skilgreining á tölvuleikjafíkn. Það hefur sýnt sig að þetta er fíkn rétt eins og vímuefnafíkn,“ segir Guðrún Katrín. Leikir eru misávanabindandi og ekki eru allir sem lenda í því að þróa með sér tölvuleikjafíkn. Að mati margra eru ákveðnir leikir hins vegar sniðnir til að vera ávanabindandi. Slíkir leikir eru að mestu fjölþátttökuleikir, leikir eins og Fortnite, þar sem leikendur spila hver við annan víðsvegar um heiminn í gegnum tölvuna. Afleiðingar af ávanabindandi tölvuleikjanotkun eru víðtækar; sálrænar, félagslegar, líkamlegar og annað. Þunglyndi og kvíði eru algengir kvillar. „Það er ekkert grín að börnin okkar séu að leika sér í þessu. Þetta byrjar oft svo sakleysislega en svo hægt og bítandi fara þau að hafa minni áhuga á öllu í kringum sig og veita því enga athygli.“
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Leikjavísir Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Fleiri fréttir Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Sjá meira