West Ham kaupir varnarmann fyrir metfé Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. júní 2018 10:00 Issa Diop bar fyrirliðabandið hjá Toulouse þrátt fyrir ungan aldur. vísir/getty Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá kaupum á franska varnarmanninum Issa Diop. Þessi 21 árs gamli miðvörður kemur til Lundúnarliðsins frá franska úrvalsdeildarliðinu Toulouse. Diop hefur leikið 85 leiki fyrir aðallið Toulouse á síðustu þremur árum en hann hefur sömuleiðis leikið fyrir öll yngri landslið Frakka. Hann á hins vegar möguleika á því að velja á milli þriggja landsliða þar sem móðir hans kemur frá Marókko og faðir hans frá Senegal. Diop er 194 sentimetrar á hæð og gerir hann fjögurra ára samning við West Ham. Hann er annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við West Ham í sumar en áður hafði liðið klófest enska varnarmanninn Ryan Fredericks. Þá gekk West Ham einnig frá kaupum á Lukasz Fabianski frá Swansea í dag. Þá hafa Javier Pastore og Felipe Anderson verið orðaðir við West Ham. Manuel Pellegrini, fyrrum stjóri Real Madrid og Man City er nýtekinn við West Ham. West Ham borgar 22 milljónir punda fyrir Diop sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Metið átti Marko Arnautovic sem kostaði 20 milljónir punda þegar hann kom frá Stoke í fyrra. Kaupverðið á Austurríkismanninum innihélt reyndar klásúlur sem gætu gert það að verkum að West Ham muni borga allt að 5 milljónir punda til viðbótar. West Ham United are delighted to confirm the signing of French defender Issa Diop!https://t.co/oYDBYo4flx— West Ham United (@WestHamUtd) June 19, 2018 Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá kaupum á franska varnarmanninum Issa Diop. Þessi 21 árs gamli miðvörður kemur til Lundúnarliðsins frá franska úrvalsdeildarliðinu Toulouse. Diop hefur leikið 85 leiki fyrir aðallið Toulouse á síðustu þremur árum en hann hefur sömuleiðis leikið fyrir öll yngri landslið Frakka. Hann á hins vegar möguleika á því að velja á milli þriggja landsliða þar sem móðir hans kemur frá Marókko og faðir hans frá Senegal. Diop er 194 sentimetrar á hæð og gerir hann fjögurra ára samning við West Ham. Hann er annar leikmaðurinn sem gengur til liðs við West Ham í sumar en áður hafði liðið klófest enska varnarmanninn Ryan Fredericks. Þá gekk West Ham einnig frá kaupum á Lukasz Fabianski frá Swansea í dag. Þá hafa Javier Pastore og Felipe Anderson verið orðaðir við West Ham. Manuel Pellegrini, fyrrum stjóri Real Madrid og Man City er nýtekinn við West Ham. West Ham borgar 22 milljónir punda fyrir Diop sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Metið átti Marko Arnautovic sem kostaði 20 milljónir punda þegar hann kom frá Stoke í fyrra. Kaupverðið á Austurríkismanninum innihélt reyndar klásúlur sem gætu gert það að verkum að West Ham muni borga allt að 5 milljónir punda til viðbótar. West Ham United are delighted to confirm the signing of French defender Issa Diop!https://t.co/oYDBYo4flx— West Ham United (@WestHamUtd) June 19, 2018
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira