Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 21:45 Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. „Við erum bara inná hóteli og þú veist örugglega betur hvernig þessi staður er en ég. Veðrið og æfingasvæðið er mjög gott og hótelið fínt þannig að það er allt í toppstandi hjá okkur“. Er þetta sambærilegt við það sem var á Evrópumótinu í Frakklandi? „Hótelið er töluvert stærra en þetta er kannski svipað. Við erum með fjöllin hérna og gott útsýni af hótelinu þannig að þetta er kannski svipaður fílingur. Veðrið er frábært líka og það skemmir ekki fyrir“. Síðasta leiktíð hjá þér var frábær og þú ert alltaf að verða stærri og sterkari í þessu landsliði? „Mér líður mjög vel og þetta er alltaf stærsti draumur allra knattspyrnumanna að fá að spila á HM og vera í góðu formi eins og ég er í er bara plús. Ég hlakka mikið til að takast á við Argentínu“. Hvað ætlar þú svo að gera í dag? „Ætli ég fari ekki í borðtennis, vinni Gylfa svona fimm, sex sinnum. Svo horfi ég kannski á bíómynd í kvöld og svo í rúmið“. Getur Gylfi eitthvað í borðtennis? „Hann er góður en bara ekki nógu góður. Hann er betri í golfi, hann má eiga það. Það er enginn golfvöllur hérna, ég þakka Guði fyrir það. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. „Við erum bara inná hóteli og þú veist örugglega betur hvernig þessi staður er en ég. Veðrið og æfingasvæðið er mjög gott og hótelið fínt þannig að það er allt í toppstandi hjá okkur“. Er þetta sambærilegt við það sem var á Evrópumótinu í Frakklandi? „Hótelið er töluvert stærra en þetta er kannski svipað. Við erum með fjöllin hérna og gott útsýni af hótelinu þannig að þetta er kannski svipaður fílingur. Veðrið er frábært líka og það skemmir ekki fyrir“. Síðasta leiktíð hjá þér var frábær og þú ert alltaf að verða stærri og sterkari í þessu landsliði? „Mér líður mjög vel og þetta er alltaf stærsti draumur allra knattspyrnumanna að fá að spila á HM og vera í góðu formi eins og ég er í er bara plús. Ég hlakka mikið til að takast á við Argentínu“. Hvað ætlar þú svo að gera í dag? „Ætli ég fari ekki í borðtennis, vinni Gylfa svona fimm, sex sinnum. Svo horfi ég kannski á bíómynd í kvöld og svo í rúmið“. Getur Gylfi eitthvað í borðtennis? „Hann er góður en bara ekki nógu góður. Hann er betri í golfi, hann má eiga það. Það er enginn golfvöllur hérna, ég þakka Guði fyrir það.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Leik lokið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Leik lokið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira