Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Arnar Björnsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 19:15 Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. „Þessi staður, Krasnodar og Rostov eru svipaðir. Kazan var öðruvísi," segir Ragnar en hann getur því sagt að hann sé á heimavelli í Gelendzhik. Hvernig eyðið þið frítímanum? „Maður þarf bara að finna eitthvað. Við vorum nokkrir sem tókum með okkur playstation. Ég tók með með einhverjar bækur og svo erum við með spilasal þar sem er borðtennis, billjard, skákborð og bíósalur. Þannig að við höfum nóg við að vera." Þið eruð miklir keppnismenn og enginn ykkar vill tapa í hverju sem þið takið upp á? „Það er meira pirrandi að tapa í einhverjum leik en í fótbolta þannig að það er mjög mikil keppni í gangi. Ég tók tvær skákir við Magga Gylfa í gær og tapaði þeim báðum. Þannig að ég þarf eitthvað að vinna í því." Ertu orðinn sleipur í rússneskunni? „Ég myndi ekki segja sleipur en ég kann alveg helling.“ Ragnar var ekki tilbúinn að segja okkur hvernig það hljómar á rússnesku hve langt íslenska liðið kemst. Miðvörðurinn var alveg með það á hreinu hvernig kveðja á á rússnesku. DosvidaniyaVísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Á meðan Birkir Már Sævarsson er með landsliðinu gengur Valsmönnum allt í haginn á Íslandsmótinu. 11. júní 2018 16:00 Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. 11. júní 2018 09:52 Sverrir Ingi: Þetta köllum við nú bara hafgolu Sverrir Ingi Ingason, miðvörður íslenska landsliðsins, er klár í slaginn ef kallið kemur fyrir leikinn á móti Argentínu. 11. júní 2018 14:30 Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. 11. júní 2018 09:45 Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11. júní 2018 10:35 HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. 11. júní 2018 09:00 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Sjá meira
Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. „Þessi staður, Krasnodar og Rostov eru svipaðir. Kazan var öðruvísi," segir Ragnar en hann getur því sagt að hann sé á heimavelli í Gelendzhik. Hvernig eyðið þið frítímanum? „Maður þarf bara að finna eitthvað. Við vorum nokkrir sem tókum með okkur playstation. Ég tók með með einhverjar bækur og svo erum við með spilasal þar sem er borðtennis, billjard, skákborð og bíósalur. Þannig að við höfum nóg við að vera." Þið eruð miklir keppnismenn og enginn ykkar vill tapa í hverju sem þið takið upp á? „Það er meira pirrandi að tapa í einhverjum leik en í fótbolta þannig að það er mjög mikil keppni í gangi. Ég tók tvær skákir við Magga Gylfa í gær og tapaði þeim báðum. Þannig að ég þarf eitthvað að vinna í því." Ertu orðinn sleipur í rússneskunni? „Ég myndi ekki segja sleipur en ég kann alveg helling.“ Ragnar var ekki tilbúinn að segja okkur hvernig það hljómar á rússnesku hve langt íslenska liðið kemst. Miðvörðurinn var alveg með það á hreinu hvernig kveðja á á rússnesku. DosvidaniyaVísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Á meðan Birkir Már Sævarsson er með landsliðinu gengur Valsmönnum allt í haginn á Íslandsmótinu. 11. júní 2018 16:00 Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. 11. júní 2018 09:52 Sverrir Ingi: Þetta köllum við nú bara hafgolu Sverrir Ingi Ingason, miðvörður íslenska landsliðsins, er klár í slaginn ef kallið kemur fyrir leikinn á móti Argentínu. 11. júní 2018 14:30 Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00 Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30 Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. 11. júní 2018 09:45 Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11. júní 2018 10:35 HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. 11. júní 2018 09:00 Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Sjá meira
„Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Á meðan Birkir Már Sævarsson er með landsliðinu gengur Valsmönnum allt í haginn á Íslandsmótinu. 11. júní 2018 16:00
Birkir fann kipp í rassinum og óttaðist að hann væri tognaður Fór í myndatöku og vonar það besta. 11. júní 2018 09:52
Sverrir Ingi: Þetta köllum við nú bara hafgolu Sverrir Ingi Ingason, miðvörður íslenska landsliðsins, er klár í slaginn ef kallið kemur fyrir leikinn á móti Argentínu. 11. júní 2018 14:30
Öryggisfulltrúi KSÍ fundar tvisvar á dag með lögregluyfirvöldum Það hvílir mikil ábyrgð á herðum Víðis Reynissonar öryggisfulltrúa að sjá til þess ásamt yfirvöldum í Rússlandi að strákarnir okkar séu öruggir allan tímann hér í landi. 11. júní 2018 13:00
Hannes fundaði með markvörðunum: „Mér fannst ég verða að segja nokkur orð“ Hannes Þór Halldórsson fór aðeins yfir málin með markvörðum íslenska liðsins. 11. júní 2018 08:30
Bros, sól og vindasamt á fyrstu lokuðu æfingu landsliðsins Afar vindasamt var í Kabardinka í Rússlandi í nótt og mátti sjá þess merki þegar íslenska landsliðið mætti til æfinga klukkan 10:30 að staðartíma. 11. júní 2018 09:45
Aron, Alfreð og Birkir æfðu allir í morgun Það er allt að smella hjá strákunum okkar á lokasprettinum fyrir HM. Það gátu allir tekið þátt á æfingunni í dag. Líka fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson. 11. júní 2018 10:35
HM í dag: Rangur misskilningur á rússneskum veitingastað Þátturinn sem aldrei sefur er kominn í loftið. 11. júní 2018 09:00