Mikil reiði vegna stefnu um börn ólöglegra innflytjenda Margrét Helga Erlingsdóttir og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 18. júní 2018 23:13 Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að börnum sé refsað fyrir gjörðir foreldra þeirra. Stefna ríkisstjórnarinnar nefnist „Zero tolerance“, eða ekkert umburðarlyndi og krefst þess að allir þeir sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verði sóttir til saka. Ef um er að ræða foreldra eru börn þeirra vistuð í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Fjölmargir hafa gagnrýnt stefnuna harðlega. Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú, hefur sagt stefnuna vera grimma og siðlausa. Talskona Melaniu Trump segir forsetafrúna ekki þola það að sjá börn aðskilin frá foreldrum sínum.Fyrrverandi forsetafrú segir nýja stefnu í málefnum innflytjenda vera grimma og siðlausa.vísir/afpZeid Ra‘ad Al Hussein, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, gagnrýndi stefnuna einnig harðlega í dag. „Samtök bandarískra barnalækna hafa kallað þetta grimmilega verklag ríkisstyrkt barnaníð.“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það hrikalegt að aðskilja þurfi börn frá foreldrum sínum á landamærunum. Þá kennir hann Demókrataflokknum hvernig komið er fyrir innflytjendalöggjöfinni í Bandaríkjunum. Hann segir að á sinni vakt muni Bandaríkin ekki verða að flóttamannabúðum. „Bandaríkin verða ekki búðir fyrir landflótta fólk og þau verða ekki flóttamannabækistöð. Það mun ekki verða. Sjáið hvað er að gerast í Evrópu, sjáið hvað gerist annars staðar. Við getum ekki látið það gerast í Bandaríkjunum. Ekki á minni vakt.“ Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Mikil reiði hefur blossað upp í Bandaríkjunum vegna nýrrar stefnu um að taka megi börn frá ólöglegum innflytjendum og vista þau í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að börnum sé refsað fyrir gjörðir foreldra þeirra. Stefna ríkisstjórnarinnar nefnist „Zero tolerance“, eða ekkert umburðarlyndi og krefst þess að allir þeir sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verði sóttir til saka. Ef um er að ræða foreldra eru börn þeirra vistuð í flóttamannabúðum á meðan foreldrarnir fara í gegnum dómskerfið. Fjölmargir hafa gagnrýnt stefnuna harðlega. Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú, hefur sagt stefnuna vera grimma og siðlausa. Talskona Melaniu Trump segir forsetafrúna ekki þola það að sjá börn aðskilin frá foreldrum sínum.Fyrrverandi forsetafrú segir nýja stefnu í málefnum innflytjenda vera grimma og siðlausa.vísir/afpZeid Ra‘ad Al Hussein, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, gagnrýndi stefnuna einnig harðlega í dag. „Samtök bandarískra barnalækna hafa kallað þetta grimmilega verklag ríkisstyrkt barnaníð.“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir það hrikalegt að aðskilja þurfi börn frá foreldrum sínum á landamærunum. Þá kennir hann Demókrataflokknum hvernig komið er fyrir innflytjendalöggjöfinni í Bandaríkjunum. Hann segir að á sinni vakt muni Bandaríkin ekki verða að flóttamannabúðum. „Bandaríkin verða ekki búðir fyrir landflótta fólk og þau verða ekki flóttamannabækistöð. Það mun ekki verða. Sjáið hvað er að gerast í Evrópu, sjáið hvað gerist annars staðar. Við getum ekki látið það gerast í Bandaríkjunum. Ekki á minni vakt.“
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira