Leikarinn Hugh Dane er látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2018 17:06 Hugh Dane í gervi öryggisvarðarins Hanks. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Hugh Dane, sem einna þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office, er látinn. Tilkynnt var um andlát Dane á Facebook-síðu The Los Angeles Inner City Culture Center þann 26. maí síðastliðinn. Hann var 75 ára þegar hann lést. Ferill Dane spannaði nær fjóra áratugi en eins og áður sagði er hann þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn góðkunni Hank sem vaktaði skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins Dunder Mifflin í bandarísku útgáfu þáttanna The Office. Þá lék hann einnig í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, Friends og The West Wing auk kvikmyndinnarinnar Bridesmaids. Rainn Wilson, meðleikari Dane í The Office, minntist hans á Twitter-reikningi sínum í gær. „Hann var einn sá besti. Svo góðhjartaður, fyndinn, hæfileikaríkur. Við munum öll sakna hans,“ skrifaði Wilson.RIP Hugh Dane, aka Hank the security guard. He was one of the greats. So kind, funny, talented. We will all miss him. Donations can be made in his name to: https://t.co/z1SAqamWMMpic.twitter.com/ysevEZKOjy — RainnWilson (@rainnwilson) June 4, 2018 Hér að neðan má svo horfa á myndband af nokkrum góðum Hank-atriðum sem birt var á Youtube-reikningi The Office í dag til minningar um Dane. Andlát Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Sjá meira
Bandaríski leikarinn Hugh Dane, sem einna þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office, er látinn. Tilkynnt var um andlát Dane á Facebook-síðu The Los Angeles Inner City Culture Center þann 26. maí síðastliðinn. Hann var 75 ára þegar hann lést. Ferill Dane spannaði nær fjóra áratugi en eins og áður sagði er hann þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn góðkunni Hank sem vaktaði skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins Dunder Mifflin í bandarísku útgáfu þáttanna The Office. Þá lék hann einnig í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, Friends og The West Wing auk kvikmyndinnarinnar Bridesmaids. Rainn Wilson, meðleikari Dane í The Office, minntist hans á Twitter-reikningi sínum í gær. „Hann var einn sá besti. Svo góðhjartaður, fyndinn, hæfileikaríkur. Við munum öll sakna hans,“ skrifaði Wilson.RIP Hugh Dane, aka Hank the security guard. He was one of the greats. So kind, funny, talented. We will all miss him. Donations can be made in his name to: https://t.co/z1SAqamWMMpic.twitter.com/ysevEZKOjy — RainnWilson (@rainnwilson) June 4, 2018 Hér að neðan má svo horfa á myndband af nokkrum góðum Hank-atriðum sem birt var á Youtube-reikningi The Office í dag til minningar um Dane.
Andlát Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Sjá meira