Leikarinn Hugh Dane er látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2018 17:06 Hugh Dane í gervi öryggisvarðarins Hanks. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Hugh Dane, sem einna þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office, er látinn. Tilkynnt var um andlát Dane á Facebook-síðu The Los Angeles Inner City Culture Center þann 26. maí síðastliðinn. Hann var 75 ára þegar hann lést. Ferill Dane spannaði nær fjóra áratugi en eins og áður sagði er hann þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn góðkunni Hank sem vaktaði skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins Dunder Mifflin í bandarísku útgáfu þáttanna The Office. Þá lék hann einnig í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, Friends og The West Wing auk kvikmyndinnarinnar Bridesmaids. Rainn Wilson, meðleikari Dane í The Office, minntist hans á Twitter-reikningi sínum í gær. „Hann var einn sá besti. Svo góðhjartaður, fyndinn, hæfileikaríkur. Við munum öll sakna hans,“ skrifaði Wilson.RIP Hugh Dane, aka Hank the security guard. He was one of the greats. So kind, funny, talented. We will all miss him. Donations can be made in his name to: https://t.co/z1SAqamWMMpic.twitter.com/ysevEZKOjy — RainnWilson (@rainnwilson) June 4, 2018 Hér að neðan má svo horfa á myndband af nokkrum góðum Hank-atriðum sem birt var á Youtube-reikningi The Office í dag til minningar um Dane. Andlát Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira
Bandaríski leikarinn Hugh Dane, sem einna þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office, er látinn. Tilkynnt var um andlát Dane á Facebook-síðu The Los Angeles Inner City Culture Center þann 26. maí síðastliðinn. Hann var 75 ára þegar hann lést. Ferill Dane spannaði nær fjóra áratugi en eins og áður sagði er hann þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn góðkunni Hank sem vaktaði skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins Dunder Mifflin í bandarísku útgáfu þáttanna The Office. Þá lék hann einnig í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, Friends og The West Wing auk kvikmyndinnarinnar Bridesmaids. Rainn Wilson, meðleikari Dane í The Office, minntist hans á Twitter-reikningi sínum í gær. „Hann var einn sá besti. Svo góðhjartaður, fyndinn, hæfileikaríkur. Við munum öll sakna hans,“ skrifaði Wilson.RIP Hugh Dane, aka Hank the security guard. He was one of the greats. So kind, funny, talented. We will all miss him. Donations can be made in his name to: https://t.co/z1SAqamWMMpic.twitter.com/ysevEZKOjy — RainnWilson (@rainnwilson) June 4, 2018 Hér að neðan má svo horfa á myndband af nokkrum góðum Hank-atriðum sem birt var á Youtube-reikningi The Office í dag til minningar um Dane.
Andlát Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira