Leikarinn Hugh Dane er látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2018 17:06 Hugh Dane í gervi öryggisvarðarins Hanks. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Hugh Dane, sem einna þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office, er látinn. Tilkynnt var um andlát Dane á Facebook-síðu The Los Angeles Inner City Culture Center þann 26. maí síðastliðinn. Hann var 75 ára þegar hann lést. Ferill Dane spannaði nær fjóra áratugi en eins og áður sagði er hann þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn góðkunni Hank sem vaktaði skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins Dunder Mifflin í bandarísku útgáfu þáttanna The Office. Þá lék hann einnig í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, Friends og The West Wing auk kvikmyndinnarinnar Bridesmaids. Rainn Wilson, meðleikari Dane í The Office, minntist hans á Twitter-reikningi sínum í gær. „Hann var einn sá besti. Svo góðhjartaður, fyndinn, hæfileikaríkur. Við munum öll sakna hans,“ skrifaði Wilson.RIP Hugh Dane, aka Hank the security guard. He was one of the greats. So kind, funny, talented. We will all miss him. Donations can be made in his name to: https://t.co/z1SAqamWMMpic.twitter.com/ysevEZKOjy — RainnWilson (@rainnwilson) June 4, 2018 Hér að neðan má svo horfa á myndband af nokkrum góðum Hank-atriðum sem birt var á Youtube-reikningi The Office í dag til minningar um Dane. Andlát Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
Bandaríski leikarinn Hugh Dane, sem einna þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office, er látinn. Tilkynnt var um andlát Dane á Facebook-síðu The Los Angeles Inner City Culture Center þann 26. maí síðastliðinn. Hann var 75 ára þegar hann lést. Ferill Dane spannaði nær fjóra áratugi en eins og áður sagði er hann þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn góðkunni Hank sem vaktaði skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins Dunder Mifflin í bandarísku útgáfu þáttanna The Office. Þá lék hann einnig í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, Friends og The West Wing auk kvikmyndinnarinnar Bridesmaids. Rainn Wilson, meðleikari Dane í The Office, minntist hans á Twitter-reikningi sínum í gær. „Hann var einn sá besti. Svo góðhjartaður, fyndinn, hæfileikaríkur. Við munum öll sakna hans,“ skrifaði Wilson.RIP Hugh Dane, aka Hank the security guard. He was one of the greats. So kind, funny, talented. We will all miss him. Donations can be made in his name to: https://t.co/z1SAqamWMMpic.twitter.com/ysevEZKOjy — RainnWilson (@rainnwilson) June 4, 2018 Hér að neðan má svo horfa á myndband af nokkrum góðum Hank-atriðum sem birt var á Youtube-reikningi The Office í dag til minningar um Dane.
Andlát Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira