Byrjunarliðið á móti Gana: Heimir prófar nýjan mann í hægri bakverði Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2018 18:30 Heimir Hallgrímsson er að prófa nýjan mann í kvöld. vísir Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í kvöld eins og búið var að greina frá en hann ber fyrirliðabandið í vináttuleik strákanna okkar á móti Gana. Leikurinn hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er síðasti leikur strákanna áður en að þeir halda til Rússlands fyrir hádegi á laugardaginn. Hannes Þór Halldórsson er kominn aftur eftir smávægileg meiðsli og stendur vaktina í markinu en annars er nánast stillt upp því sterkasta sem í boði er á móti Gana. Hólmar Örn Eyjólfsson fær að spreyta sig í stöðu hægri bakvarðar í kvöld og Björn Bergmann Sigurðarson er með Alfreð Finnbogasyni í fremstu víglínu. Birkir Bjarnason færir sig út á vinstri kantinn og Gylfi kemur inn á miðjuna með Birki en Jóhann Berg er svo á hægri vængnum. Our starting lineup for the game against Ghana tonight.#fyririsland pic.twitter.com/1H8rjwrB5l— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 7, 2018 <>/center Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði íslenska landsliðsins í fótbolta í kvöld eins og búið var að greina frá en hann ber fyrirliðabandið í vináttuleik strákanna okkar á móti Gana. Leikurinn hefst klukkan 20.00 á Laugardalsvellinum en þetta er síðasti leikur strákanna áður en að þeir halda til Rússlands fyrir hádegi á laugardaginn. Hannes Þór Halldórsson er kominn aftur eftir smávægileg meiðsli og stendur vaktina í markinu en annars er nánast stillt upp því sterkasta sem í boði er á móti Gana. Hólmar Örn Eyjólfsson fær að spreyta sig í stöðu hægri bakvarðar í kvöld og Björn Bergmann Sigurðarson er með Alfreð Finnbogasyni í fremstu víglínu. Birkir Bjarnason færir sig út á vinstri kantinn og Gylfi kemur inn á miðjuna með Birki en Jóhann Berg er svo á hægri vængnum. Our starting lineup for the game against Ghana tonight.#fyririsland pic.twitter.com/1H8rjwrB5l— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 7, 2018 <>/center
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30 Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Gana | Kveðjustund hjá strákunum okkar í síðasta leiknum fyrir HM Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30
Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum José Mourinho hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr riðli á HM frekar en hinar Norðurlandaþjóðirnar. 7. júní 2018 10:30
Ísland á forsíðu Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. 7. júní 2018 15:15