Sjáðu Mourinho ganga framhjá íslensku strákunum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júní 2018 10:30 José Mourinho sendir Ísland, Danmörku og Svíþjóð heim. José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr D-riðli HM 2018 í fótbolta og þar af leiðandi í 16 liða úrslitin. Portúgalinn var fenginn til að spá fyrir um úrslit riðlanna og stilla upp í 16 liða úrslitin í skemmtilegu innslagi fyrir ESPN í Bretlandi og þar sendir hann Argentínu og Nígeríu áfram úr D-riðli. „Ég held að litli kallinn vinni riðilinn,“ segir hann um Lionel Messi og Argentínu og stillir þeim upp í leik á móti Ástralíu í 16 liða úrslitum en hann hefur meiri trú á Áströlum heldur en Danmörku og Perú sem verða, samkvæmt honum, eftir í C-riðli. „Þetta er erfitt,“ segir Mourinho er hann hugsar sig um hvaða þjóð hafnar í öðru sæti D-riðils. „Ég ætla að senda Afríkuþjóð áfram,“ bætir hann við og setur upp leik Frakklands og Nígeríu í 16 liða úrslitum. Norðurlandaþjóðirnar verða ekki lengi í Rússlandi að mati Mourinho því hann spáir því einnig að Svíþjóð sitji eftir í F-riðli í baráttunni við Þýskaland og Mexíkó. Innslagið má sjá hér að neðan en svo er bara að vona að hann hafi rangt fyrir sér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki trú á því að Ísland komist upp úr D-riðli HM 2018 í fótbolta og þar af leiðandi í 16 liða úrslitin. Portúgalinn var fenginn til að spá fyrir um úrslit riðlanna og stilla upp í 16 liða úrslitin í skemmtilegu innslagi fyrir ESPN í Bretlandi og þar sendir hann Argentínu og Nígeríu áfram úr D-riðli. „Ég held að litli kallinn vinni riðilinn,“ segir hann um Lionel Messi og Argentínu og stillir þeim upp í leik á móti Ástralíu í 16 liða úrslitum en hann hefur meiri trú á Áströlum heldur en Danmörku og Perú sem verða, samkvæmt honum, eftir í C-riðli. „Þetta er erfitt,“ segir Mourinho er hann hugsar sig um hvaða þjóð hafnar í öðru sæti D-riðils. „Ég ætla að senda Afríkuþjóð áfram,“ bætir hann við og setur upp leik Frakklands og Nígeríu í 16 liða úrslitum. Norðurlandaþjóðirnar verða ekki lengi í Rússlandi að mati Mourinho því hann spáir því einnig að Svíþjóð sitji eftir í F-riðli í baráttunni við Þýskaland og Mexíkó. Innslagið má sjá hér að neðan en svo er bara að vona að hann hafi rangt fyrir sér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Sjá meira
Strákarnir standa í stað og mæta á HM sem 22. besta lið heims Íslenska landsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. 7. júní 2018 09:30