Kári: Fyrri hálfleikur var eins og alvöru keppnisleikur Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. júní 2018 22:38 Kári Árnason stóð vaktina í vörn Íslands í kvöld auk þess sem hann kom Íslandi á bragðið í upphafi leiks. „Þeir voru bara alveg sofandi og ég nýtti mér það. Ég laumaði mér á bak við varnarmanninn og fékk dauðafæri,“ sagði Kári í viðtali við Arnar Björnsson í leikslok. Kári kveðst ánægður með frammistöðu Íslands í fyrri hálfleik en aftur á móti hundfúll með síðari hálfleikinn. „Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur og ég er mjög ánægður með hann. Það var eins og alvöru keppnisleikur hjá okkur; við vorum á fullu tempói og menn fóru almennilega í tæklingar.“ „Við virðumst bara hægja á öllu í síðari hálfleik og ætlum í eitthvað auto-pilot. Við erum ekki góðir í því. Við verðum að vera á fullu gasi allan tímann og ef menn eru ekki klárir í það verða þeir bara að láta skipta sér útaf,“ segir Kári sem viðurkennir að hugsunin um Rússland gæti hafa verið farin að laumast í undirmeðvitund leikmanna í síðari hálfleik. „Auðvitað er þetta svolítið öðruvísi. Ganverjarnir voru orðnir reiðir eftir að við tókum harkalega á þeim í fyrri hálfleik og ég veit ekki hvort menn hafi verið orðnir hræddir við að þeir færu að gera eitthvað kjánalegt og meiða menn. Þeir voru hins vegar ekkert að því,“ sagði Kári. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. 7. júní 2018 22:42 Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50 Birkir: Ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi „Það er korter í mót og við viljum vera allir heilir,“ segir Birkir Bjarnason 7. júní 2018 22:41 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Kári Árnason stóð vaktina í vörn Íslands í kvöld auk þess sem hann kom Íslandi á bragðið í upphafi leiks. „Þeir voru bara alveg sofandi og ég nýtti mér það. Ég laumaði mér á bak við varnarmanninn og fékk dauðafæri,“ sagði Kári í viðtali við Arnar Björnsson í leikslok. Kári kveðst ánægður með frammistöðu Íslands í fyrri hálfleik en aftur á móti hundfúll með síðari hálfleikinn. „Fyrri hálfleikurinn var mjög flottur og ég er mjög ánægður með hann. Það var eins og alvöru keppnisleikur hjá okkur; við vorum á fullu tempói og menn fóru almennilega í tæklingar.“ „Við virðumst bara hægja á öllu í síðari hálfleik og ætlum í eitthvað auto-pilot. Við erum ekki góðir í því. Við verðum að vera á fullu gasi allan tímann og ef menn eru ekki klárir í það verða þeir bara að láta skipta sér útaf,“ segir Kári sem viðurkennir að hugsunin um Rússland gæti hafa verið farin að laumast í undirmeðvitund leikmanna í síðari hálfleik. „Auðvitað er þetta svolítið öðruvísi. Ganverjarnir voru orðnir reiðir eftir að við tókum harkalega á þeim í fyrri hálfleik og ég veit ekki hvort menn hafi verið orðnir hræddir við að þeir færu að gera eitthvað kjánalegt og meiða menn. Þeir voru hins vegar ekkert að því,“ sagði Kári.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. 7. júní 2018 22:42 Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50 Birkir: Ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi „Það er korter í mót og við viljum vera allir heilir,“ segir Birkir Bjarnason 7. júní 2018 22:41 Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18 Mest lesið Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35
Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. 7. júní 2018 22:42
Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. 7. júní 2018 21:50
Birkir: Ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi „Það er korter í mót og við viljum vera allir heilir,“ segir Birkir Bjarnason 7. júní 2018 22:41
Aron Einar tók spretti eftir leik | Myndband Unnið er í því að koma landsliðsfyrirliðanum í stand fyrir HM. 7. júní 2018 22:18