Sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 12:07 Anthony Bourdain var 61 árs. Vísir/getty Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain er látinn 61 árs að aldri. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN, þar sem Bourdain starfaði, greindi frá þessu í dag. Í tilkynningu frá sjónvarpsstöðinni kemur fram að Bourdain hafi verið staddur í Frakklandi þar sem hann vann að þætti sínum Parts Unknown fyrir CNN. Vinur Bourdain, franski kokkurinn Eric Ripert, kom að honum meðvitundarlausum á hótelherbergi í morgun. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. Hann vakti fyrst athygli heimsbyggðarinnar með bók sinni Kitchen Confidential: Adventures in the Culinary Underbelly, sem kom út árið 2000, og þá ferðaðist hann um heiminn fyrir hinar ýmsu stjónvarpsstöðar í gegnum árin við framleiðslu matreiðsluþátta. Þar á meðal eru þáttaraðirnar A Cooks Tour og Anthony Bourdain: No Reservations en sú síðarnefnda hlaut tvenn Emmy-verðlaun. Bourdain gekk til liðs við CNN-sjónvarpsstöðina árið 2013 og var ellefta þáttaröðin af Parts Unknown frumsýnd á stöðinni í síðasta mánuði. Þá kom hann í heimsókn til Íslands árið 2014 í fyrstu þáttaröð No Reservations og bragðaði þar hákarl. Hann sagði síðar að hákarlinn væri eitt af því sem hann myndi aldrei leggja sér aftur til munns. Andlát Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain er látinn 61 árs að aldri. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN, þar sem Bourdain starfaði, greindi frá þessu í dag. Í tilkynningu frá sjónvarpsstöðinni kemur fram að Bourdain hafi verið staddur í Frakklandi þar sem hann vann að þætti sínum Parts Unknown fyrir CNN. Vinur Bourdain, franski kokkurinn Eric Ripert, kom að honum meðvitundarlausum á hótelherbergi í morgun. Talið er að Bourdain hafi framið sjálfsvíg. Hann lætur eftir sig ellefu ára gamla dóttur. Bourdain er af mörgum talinn einn merkasti kokkur í heimi og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir afrek á sínu sviði. Hann vakti fyrst athygli heimsbyggðarinnar með bók sinni Kitchen Confidential: Adventures in the Culinary Underbelly, sem kom út árið 2000, og þá ferðaðist hann um heiminn fyrir hinar ýmsu stjónvarpsstöðar í gegnum árin við framleiðslu matreiðsluþátta. Þar á meðal eru þáttaraðirnar A Cooks Tour og Anthony Bourdain: No Reservations en sú síðarnefnda hlaut tvenn Emmy-verðlaun. Bourdain gekk til liðs við CNN-sjónvarpsstöðina árið 2013 og var ellefta þáttaröðin af Parts Unknown frumsýnd á stöðinni í síðasta mánuði. Þá kom hann í heimsókn til Íslands árið 2014 í fyrstu þáttaröð No Reservations og bragðaði þar hákarl. Hann sagði síðar að hákarlinn væri eitt af því sem hann myndi aldrei leggja sér aftur til munns.
Andlát Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira