Hamann vorkennir Karius ekki neitt: Óþarfi að grenja fyrir framan stuðningsmennina Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2018 08:00 Karius á ekki sjö dagana sæla. vísir/getty Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, vorkennir samlanda sínum Loris Karius, nákvæmlega ekki neitt en Karius tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með tveimur svakalegum mistökum. Hamann vann Meistaradeildina með Liverpool árið 2005. Karius grét úti á velli eftir að flautað var til leiksloka en hann gekk svo að stuðningsmönnum Liverpool og baðst afsökunar er tárin runnu niður kinnar hans. Samúðin er engin hjá Hamann sem fannst þetta óþarfi hjá Karis. Í viðtali við þýska blaðið Bild sendir hann Þjóðverjanum væna pillu og gagnrýnir markvörðinn fyrir að vera með of stórt egó. „Ég vorkenni honum eiginlega ekki neitt. Það þarf náttúrlega ekki að ræða það að hann tapaði leiknum með tveimur mistökum, en það getur komið fyrir alla fótboltamenn. Það sem mér líkaði ekki var hegðun hans efti rleikinn,“ segir Hamann. „Það að sýna hversu erfitt hann átti eftir leik var jafn óþarfi og þegar að hann var grátandi að biðjast afsökunar fyrir framan stuðningsmennina.“ „Stuðningsmenn Liverpool fyrirgefa sínum stjörnum því eins og segir í laginu þá gengur þú ekki einn. Það er þó ein undantekning og það er þegar að egóið þitt passar ekki við frammistöðu þína á vellinum.“ „Karius keyrir um í Liverpool með einkanúmerið LK1 og lætur vita af sér hvert sem hann fer. Þetta er eitthvað sem Ronaldo getur gert í Madrid því hann hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum en Karius hefur ekki afrekað neitt og ætti að þakka fyrir að fá að spila fyrir félag eins og Liverpool,“ segir Dietmar Hamann. Enski boltinn Tengdar fréttir Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. 30. maí 2018 09:00 Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28. maí 2018 09:00 „Hefði verið flott að sjá liðsfélagana koma strax til hans“ Þýski markvörðurinn Loris Karius var heldur mikið á milli tannanna á fólki um helgina en hann kostaði í raun Liverpool sigur í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-1 í úrslitaleiknum og gaf Karius tvö mörk. 28. maí 2018 15:30 Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28. maí 2018 07:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29. maí 2018 07:00 Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 20:30 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Sjá meira
Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, vorkennir samlanda sínum Loris Karius, nákvæmlega ekki neitt en Karius tapaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar með tveimur svakalegum mistökum. Hamann vann Meistaradeildina með Liverpool árið 2005. Karius grét úti á velli eftir að flautað var til leiksloka en hann gekk svo að stuðningsmönnum Liverpool og baðst afsökunar er tárin runnu niður kinnar hans. Samúðin er engin hjá Hamann sem fannst þetta óþarfi hjá Karis. Í viðtali við þýska blaðið Bild sendir hann Þjóðverjanum væna pillu og gagnrýnir markvörðinn fyrir að vera með of stórt egó. „Ég vorkenni honum eiginlega ekki neitt. Það þarf náttúrlega ekki að ræða það að hann tapaði leiknum með tveimur mistökum, en það getur komið fyrir alla fótboltamenn. Það sem mér líkaði ekki var hegðun hans efti rleikinn,“ segir Hamann. „Það að sýna hversu erfitt hann átti eftir leik var jafn óþarfi og þegar að hann var grátandi að biðjast afsökunar fyrir framan stuðningsmennina.“ „Stuðningsmenn Liverpool fyrirgefa sínum stjörnum því eins og segir í laginu þá gengur þú ekki einn. Það er þó ein undantekning og það er þegar að egóið þitt passar ekki við frammistöðu þína á vellinum.“ „Karius keyrir um í Liverpool með einkanúmerið LK1 og lætur vita af sér hvert sem hann fer. Þetta er eitthvað sem Ronaldo getur gert í Madrid því hann hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum en Karius hefur ekki afrekað neitt og ætti að þakka fyrir að fá að spila fyrir félag eins og Liverpool,“ segir Dietmar Hamann.
Enski boltinn Tengdar fréttir Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. 30. maí 2018 09:00 Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28. maí 2018 09:00 „Hefði verið flott að sjá liðsfélagana koma strax til hans“ Þýski markvörðurinn Loris Karius var heldur mikið á milli tannanna á fólki um helgina en hann kostaði í raun Liverpool sigur í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-1 í úrslitaleiknum og gaf Karius tvö mörk. 28. maí 2018 15:30 Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28. maí 2018 07:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29. maí 2018 07:00 Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 20:30 Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Sjá meira
Forseti smáliðs á Ítalíu býður Loris Karius aðstoð sína og sérstaka afmælisgjöf Það er erfitt að vera Loris Karius í dag eftir skelfileg mistök hans í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þar sem hann gaf Real Madrid tvö mörk á silfurfati í 3-1 sigri Real á Liverpool. 30. maí 2018 09:00
Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28. maí 2018 09:00
„Hefði verið flott að sjá liðsfélagana koma strax til hans“ Þýski markvörðurinn Loris Karius var heldur mikið á milli tannanna á fólki um helgina en hann kostaði í raun Liverpool sigur í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-1 í úrslitaleiknum og gaf Karius tvö mörk. 28. maí 2018 15:30
Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28. maí 2018 07:30
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50
Stuðningsmaður Man. Utd fékk sér tattú til heiðurs Karius | Mynd Rígurinn á milli stuðningsmanna Man. Utd og Liverpool er engu líkur en einn stuðningsmaður Man. Utd gekk ansi langt til þess að stríða Liverpool. 29. maí 2018 07:00
Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27. maí 2018 20:30