Bale snýr ekki aftur til Tottenham Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. maí 2018 06:00 Gareth Bale með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. Bale átti frábæra innkomu inn í lið Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn og skoraði tvö mörk. Hann mun funda með forráðamönnum Real Madrid á næstu dögum. Manchester United og Chelsea eru sögð hafa áhuga á Bale en áhuginn sé minni hjá hans gamla félagi Tottenham. Bale á enn eftir fjögur ár á samningi sínum hjá Madrid og eru launakröfur hans mun hærri en hæstu laun núverandi leikmanna Spurs. „Ég veit ekki hvar ég mun vera. Ég mun setjast niður og ræða málin með umboðsmanni mínum. Kannski verð ég hér áfram, kannski ekki,“ sagði Bale eftir úrslitaleikinn í Kænugarði. Hinn 28 ára Bale hefur einnig verið orðaður við PSG , Bayern München og Juventus. Fótbolti Tengdar fréttir Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28. maí 2018 09:30 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. Bale átti frábæra innkomu inn í lið Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn og skoraði tvö mörk. Hann mun funda með forráðamönnum Real Madrid á næstu dögum. Manchester United og Chelsea eru sögð hafa áhuga á Bale en áhuginn sé minni hjá hans gamla félagi Tottenham. Bale á enn eftir fjögur ár á samningi sínum hjá Madrid og eru launakröfur hans mun hærri en hæstu laun núverandi leikmanna Spurs. „Ég veit ekki hvar ég mun vera. Ég mun setjast niður og ræða málin með umboðsmanni mínum. Kannski verð ég hér áfram, kannski ekki,“ sagði Bale eftir úrslitaleikinn í Kænugarði. Hinn 28 ára Bale hefur einnig verið orðaður við PSG , Bayern München og Juventus.
Fótbolti Tengdar fréttir Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28. maí 2018 09:30 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00
Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50
Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30
Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28. maí 2018 09:30