Bale snýr ekki aftur til Tottenham Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. maí 2018 06:00 Gareth Bale með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. Bale átti frábæra innkomu inn í lið Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn og skoraði tvö mörk. Hann mun funda með forráðamönnum Real Madrid á næstu dögum. Manchester United og Chelsea eru sögð hafa áhuga á Bale en áhuginn sé minni hjá hans gamla félagi Tottenham. Bale á enn eftir fjögur ár á samningi sínum hjá Madrid og eru launakröfur hans mun hærri en hæstu laun núverandi leikmanna Spurs. „Ég veit ekki hvar ég mun vera. Ég mun setjast niður og ræða málin með umboðsmanni mínum. Kannski verð ég hér áfram, kannski ekki,“ sagði Bale eftir úrslitaleikinn í Kænugarði. Hinn 28 ára Bale hefur einnig verið orðaður við PSG , Bayern München og Juventus. Fótbolti Tengdar fréttir Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28. maí 2018 09:30 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Gareth Bale sagði í viðtölum eftir leik Real Madrid og Liverpool í úrslitum Meistaradeildar Evrópu að hann væri óánægður með stöðu sína hjá Real og er nú talið að hann muni mögulega yfirgefa herbúðir spænska félagsins. Endurkoma til Tottenham er þó ekki möguleiki fyrir Walesverjann samkvæmt fjölmiðlum í Englandi. Bale átti frábæra innkomu inn í lið Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn og skoraði tvö mörk. Hann mun funda með forráðamönnum Real Madrid á næstu dögum. Manchester United og Chelsea eru sögð hafa áhuga á Bale en áhuginn sé minni hjá hans gamla félagi Tottenham. Bale á enn eftir fjögur ár á samningi sínum hjá Madrid og eru launakröfur hans mun hærri en hæstu laun núverandi leikmanna Spurs. „Ég veit ekki hvar ég mun vera. Ég mun setjast niður og ræða málin með umboðsmanni mínum. Kannski verð ég hér áfram, kannski ekki,“ sagði Bale eftir úrslitaleikinn í Kænugarði. Hinn 28 ára Bale hefur einnig verið orðaður við PSG , Bayern München og Juventus.
Fótbolti Tengdar fréttir Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00 Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28. maí 2018 09:30 Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Bale kláraði Liverpool og Real meistari þriðja árið í röð Þriðja árið í röð stendur Real Madrid uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu. Þetta árið unnu þeir Liverpool 3-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 26. maí 2018 21:00
Bale: Hlýtur að vera flottasta markið │ Hugsar sér til hreyfings Hetja Real Madrid, Gareth Bale, í úrslitaleiknum gegn Liverpool en hann skoraði síðari tvö mörk liðsins í 3-1 sigrinum. 26. maí 2018 21:24
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50
Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30
Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28. maí 2018 09:30