Zlatan segist sakna United og Mourinho Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. maí 2018 08:00 Zlatan var einn mikilvægasti leikmaður United á síðasta tímabili en er nú farinn til Bandaríkjanna vísir/getty Zlatan Ibrahimovic segist sakna Manchester United og knattspyrnustjórans Jose Mourinho, en hann færði sig yfir til Los Angeles fyrr á þessu ári og spilar nú þar fyrir lið LA Galaxy. United setti myndbandskveðju frá Zlatan á Twitter síðu sína í tengslum við verðlaunakvöld félagsins sem var haldið í gærkvöld. „Ég vil segja við alla stuðningsmennina að ég sakna ykkar. Ég sakna þess að spila á Old Trafford og sjá allar rauðu treyjurnar í stúkunni. Ég á margar frábærar minningar þaðan,“ sagði Zlatan í myndbandinu. „Ég vil þakka öllum fyrir alla orkuna og adrenalínið sem þið gáfuð mér. Ég vil þakka liðsfélögunum, þið voruð frábærir og gerðu mér auðvelt fyrir. Stjóri, ég sakna þín líka. Þú veist hvað þú þarft að gera, það er ekkert leyndarmál.“When Zlatan talks, you listen. Turn your volume up and hear this special #MUFCPOTY message from @Ibra_official! pic.twitter.com/e3Z2B4YXF7 — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018 Ibrahimovic gaf sína skoðun á því hver væri leikmaður ársins og sagði hann David de Gea eiga þann heiður skilinn, þrátt fyrir að „markmaður eigi ekki að vera valinn leikmaður ársins.“ Spánverjinn vann verðlaunin fyrir leikmann ársins í fjórða skipti, en hann tók þau árin 2014, 2015 og 2016 og er eini leikmaðurinn í sögu United sem hefur unnið þau verðlaun fjórum sinnum.Looking fine, @D_DeGea Here is #MUFC's no.1 collecting his fourth Sir Matt Busby Player of the Year award... #MUFCPOTYpic.twitter.com/S4vf1pnJNh — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018 Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28. mars 2018 14:00 Zlatan skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í MLS-deildinni. 15. apríl 2018 14:00 Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23. mars 2018 14:00 Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6. apríl 2018 06:00 Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27. apríl 2018 07:00 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic segist sakna Manchester United og knattspyrnustjórans Jose Mourinho, en hann færði sig yfir til Los Angeles fyrr á þessu ári og spilar nú þar fyrir lið LA Galaxy. United setti myndbandskveðju frá Zlatan á Twitter síðu sína í tengslum við verðlaunakvöld félagsins sem var haldið í gærkvöld. „Ég vil segja við alla stuðningsmennina að ég sakna ykkar. Ég sakna þess að spila á Old Trafford og sjá allar rauðu treyjurnar í stúkunni. Ég á margar frábærar minningar þaðan,“ sagði Zlatan í myndbandinu. „Ég vil þakka öllum fyrir alla orkuna og adrenalínið sem þið gáfuð mér. Ég vil þakka liðsfélögunum, þið voruð frábærir og gerðu mér auðvelt fyrir. Stjóri, ég sakna þín líka. Þú veist hvað þú þarft að gera, það er ekkert leyndarmál.“When Zlatan talks, you listen. Turn your volume up and hear this special #MUFCPOTY message from @Ibra_official! pic.twitter.com/e3Z2B4YXF7 — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018 Ibrahimovic gaf sína skoðun á því hver væri leikmaður ársins og sagði hann David de Gea eiga þann heiður skilinn, þrátt fyrir að „markmaður eigi ekki að vera valinn leikmaður ársins.“ Spánverjinn vann verðlaunin fyrir leikmann ársins í fjórða skipti, en hann tók þau árin 2014, 2015 og 2016 og er eini leikmaðurinn í sögu United sem hefur unnið þau verðlaun fjórum sinnum.Looking fine, @D_DeGea Here is #MUFC's no.1 collecting his fourth Sir Matt Busby Player of the Year award... #MUFCPOTYpic.twitter.com/S4vf1pnJNh — Manchester United (@ManUtd) May 1, 2018
Enski boltinn Tengdar fréttir Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28. mars 2018 14:00 Zlatan skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í MLS-deildinni. 15. apríl 2018 14:00 Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23. mars 2018 14:00 Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6. apríl 2018 06:00 Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27. apríl 2018 07:00 Mest lesið Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Enski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Fleiri fréttir Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Sjá meira
Zlatan fór frá United vegna tapsins gegn Sevilla Læknir Zlatan Ibrahimovic segir Svíann hafa yfirgefið Manchester United vegna þess að félagið datt úr Meistaradeild Evrópu, ekki vegna meiðsla. 28. mars 2018 14:00
Zlatan skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum Zlatan Ibrahimovic er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum sínum í MLS-deildinni. 15. apríl 2018 14:00
Zlatan: Kæra Los Angeles, það var ekkert Nýjasti leikmaður LA Galaxy, Zlatan Ibrahimovic, keypti heilsíðu auglýsingu í Los Angeles Times. 23. mars 2018 14:00
Zlatan skildi tíu milljarða eftir á borðinu í Kína: „Það snýst ekki allt um peninga“ Zlatan Ibrahimovic hefði getað fengið mun meira borgað í Kína en í Bandaríkjunum. 6. apríl 2018 06:00
Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27. apríl 2018 07:00