Mælir með því að eignast barn með gjafasæði: „Núna er ég ekki bundin barnsföður“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. apríl 2018 10:49 Sunna Rós ásamt börnunum sínum tveimur Axel Helga og Jasmín. Sunna Rós Baxter, einstæð tveggja barna móðir, mælir með því að eignast barn ein með gjafasæði líkt og hún sjálf gerði í fyrra. Hún segir það algjörlega þess virði þar sem hún sé ekki bundin af neinum barnsföður í tilfelli sonar síns en fyrir átti hún dóttur og á hún föður. Sunna Rós ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun og mætti með son sinn í stúdíóið sem fæddist í október síðastliðnum. Einhverjir muna eflaust eftir fæðingunni þar sem Sunna Rós sýndi frá henni á Snapchat en fjallað var um fæðinguna í fréttum Stöðvar 2. Þá var rætt við Sunnu Rós í DV um helgina. „Ég veit ekki betur en að það sé ólöglegt að feðra barn. Þú verður að feðra barnið þitt og þá þarft þú að deila með þessum manni barninu þínu. Það eru jól og páskar og sumarfrí og samskipti við þennan mann sem ég verð að segja eins og er, þó svo að ég hafi borgað 170 þúsund fyrir þetta barn hérna, þá er þetta algjörlega þess virði þó sv að það hafi verið frítt að fara niður í bæ og tjútta og fara með einhverjum heim,“ sagði Sunna í Bítinu í morgun. Aðspurð hvort hún sæi kosti við þetta sagði hún svo vera. „Já núna er ég ekki bundin barnsföður. Ég á barnsföður og þá hefði ég endað með tvo. Það hljómaði ekki vel í mínum eyrum þannig að þetta var útkoman og ég er mjög ánægð með hana.“ Sunna fékk sæðið í gegnum sæðisbanka í Danmörku en fór í tæknisæðinguna hér heima. Hún segist hafa fundið fyrir einhverjum fordómum en þá aðallega frá ókunnugu fólki sem þekki hana ekkert sem hefur til dæmis tjáð sig í kommentakerfum á netinu. Enginn hafi hins vegar sagt neitt neikvætt um þessa ákvörðun hennar beint við hana og þá kveðst hún ekki taka þá neikvæðu hluti sem fólk segir á netinu nærri sér. Hlusta má á viðtalið við Sunnu Rós í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fjögur þúsund fylgdust með fæðingunni Um fjögur þúsund manns fylgdust með fæðingu barns sem kom í heiminn í Keflavík á föstudag. Móðirin var með beina útsendingu frá fæðingunni á Snapchat. 16. október 2017 20:00 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Sjá meira
Sunna Rós Baxter, einstæð tveggja barna móðir, mælir með því að eignast barn ein með gjafasæði líkt og hún sjálf gerði í fyrra. Hún segir það algjörlega þess virði þar sem hún sé ekki bundin af neinum barnsföður í tilfelli sonar síns en fyrir átti hún dóttur og á hún föður. Sunna Rós ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun og mætti með son sinn í stúdíóið sem fæddist í október síðastliðnum. Einhverjir muna eflaust eftir fæðingunni þar sem Sunna Rós sýndi frá henni á Snapchat en fjallað var um fæðinguna í fréttum Stöðvar 2. Þá var rætt við Sunnu Rós í DV um helgina. „Ég veit ekki betur en að það sé ólöglegt að feðra barn. Þú verður að feðra barnið þitt og þá þarft þú að deila með þessum manni barninu þínu. Það eru jól og páskar og sumarfrí og samskipti við þennan mann sem ég verð að segja eins og er, þó svo að ég hafi borgað 170 þúsund fyrir þetta barn hérna, þá er þetta algjörlega þess virði þó sv að það hafi verið frítt að fara niður í bæ og tjútta og fara með einhverjum heim,“ sagði Sunna í Bítinu í morgun. Aðspurð hvort hún sæi kosti við þetta sagði hún svo vera. „Já núna er ég ekki bundin barnsföður. Ég á barnsföður og þá hefði ég endað með tvo. Það hljómaði ekki vel í mínum eyrum þannig að þetta var útkoman og ég er mjög ánægð með hana.“ Sunna fékk sæðið í gegnum sæðisbanka í Danmörku en fór í tæknisæðinguna hér heima. Hún segist hafa fundið fyrir einhverjum fordómum en þá aðallega frá ókunnugu fólki sem þekki hana ekkert sem hefur til dæmis tjáð sig í kommentakerfum á netinu. Enginn hafi hins vegar sagt neitt neikvætt um þessa ákvörðun hennar beint við hana og þá kveðst hún ekki taka þá neikvæðu hluti sem fólk segir á netinu nærri sér. Hlusta má á viðtalið við Sunnu Rós í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fjögur þúsund fylgdust með fæðingunni Um fjögur þúsund manns fylgdust með fæðingu barns sem kom í heiminn í Keflavík á föstudag. Móðirin var með beina útsendingu frá fæðingunni á Snapchat. 16. október 2017 20:00 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Sjá meira
Fjögur þúsund fylgdust með fæðingunni Um fjögur þúsund manns fylgdust með fæðingu barns sem kom í heiminn í Keflavík á föstudag. Móðirin var með beina útsendingu frá fæðingunni á Snapchat. 16. október 2017 20:00