Mælir með því að eignast barn með gjafasæði: „Núna er ég ekki bundin barnsföður“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. apríl 2018 10:49 Sunna Rós ásamt börnunum sínum tveimur Axel Helga og Jasmín. Sunna Rós Baxter, einstæð tveggja barna móðir, mælir með því að eignast barn ein með gjafasæði líkt og hún sjálf gerði í fyrra. Hún segir það algjörlega þess virði þar sem hún sé ekki bundin af neinum barnsföður í tilfelli sonar síns en fyrir átti hún dóttur og á hún föður. Sunna Rós ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun og mætti með son sinn í stúdíóið sem fæddist í október síðastliðnum. Einhverjir muna eflaust eftir fæðingunni þar sem Sunna Rós sýndi frá henni á Snapchat en fjallað var um fæðinguna í fréttum Stöðvar 2. Þá var rætt við Sunnu Rós í DV um helgina. „Ég veit ekki betur en að það sé ólöglegt að feðra barn. Þú verður að feðra barnið þitt og þá þarft þú að deila með þessum manni barninu þínu. Það eru jól og páskar og sumarfrí og samskipti við þennan mann sem ég verð að segja eins og er, þó svo að ég hafi borgað 170 þúsund fyrir þetta barn hérna, þá er þetta algjörlega þess virði þó sv að það hafi verið frítt að fara niður í bæ og tjútta og fara með einhverjum heim,“ sagði Sunna í Bítinu í morgun. Aðspurð hvort hún sæi kosti við þetta sagði hún svo vera. „Já núna er ég ekki bundin barnsföður. Ég á barnsföður og þá hefði ég endað með tvo. Það hljómaði ekki vel í mínum eyrum þannig að þetta var útkoman og ég er mjög ánægð með hana.“ Sunna fékk sæðið í gegnum sæðisbanka í Danmörku en fór í tæknisæðinguna hér heima. Hún segist hafa fundið fyrir einhverjum fordómum en þá aðallega frá ókunnugu fólki sem þekki hana ekkert sem hefur til dæmis tjáð sig í kommentakerfum á netinu. Enginn hafi hins vegar sagt neitt neikvætt um þessa ákvörðun hennar beint við hana og þá kveðst hún ekki taka þá neikvæðu hluti sem fólk segir á netinu nærri sér. Hlusta má á viðtalið við Sunnu Rós í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Fjögur þúsund fylgdust með fæðingunni Um fjögur þúsund manns fylgdust með fæðingu barns sem kom í heiminn í Keflavík á föstudag. Móðirin var með beina útsendingu frá fæðingunni á Snapchat. 16. október 2017 20:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Sunna Rós Baxter, einstæð tveggja barna móðir, mælir með því að eignast barn ein með gjafasæði líkt og hún sjálf gerði í fyrra. Hún segir það algjörlega þess virði þar sem hún sé ekki bundin af neinum barnsföður í tilfelli sonar síns en fyrir átti hún dóttur og á hún föður. Sunna Rós ræddi málin í Bítinu á Bylgjunni í morgun og mætti með son sinn í stúdíóið sem fæddist í október síðastliðnum. Einhverjir muna eflaust eftir fæðingunni þar sem Sunna Rós sýndi frá henni á Snapchat en fjallað var um fæðinguna í fréttum Stöðvar 2. Þá var rætt við Sunnu Rós í DV um helgina. „Ég veit ekki betur en að það sé ólöglegt að feðra barn. Þú verður að feðra barnið þitt og þá þarft þú að deila með þessum manni barninu þínu. Það eru jól og páskar og sumarfrí og samskipti við þennan mann sem ég verð að segja eins og er, þó svo að ég hafi borgað 170 þúsund fyrir þetta barn hérna, þá er þetta algjörlega þess virði þó sv að það hafi verið frítt að fara niður í bæ og tjútta og fara með einhverjum heim,“ sagði Sunna í Bítinu í morgun. Aðspurð hvort hún sæi kosti við þetta sagði hún svo vera. „Já núna er ég ekki bundin barnsföður. Ég á barnsföður og þá hefði ég endað með tvo. Það hljómaði ekki vel í mínum eyrum þannig að þetta var útkoman og ég er mjög ánægð með hana.“ Sunna fékk sæðið í gegnum sæðisbanka í Danmörku en fór í tæknisæðinguna hér heima. Hún segist hafa fundið fyrir einhverjum fordómum en þá aðallega frá ókunnugu fólki sem þekki hana ekkert sem hefur til dæmis tjáð sig í kommentakerfum á netinu. Enginn hafi hins vegar sagt neitt neikvætt um þessa ákvörðun hennar beint við hana og þá kveðst hún ekki taka þá neikvæðu hluti sem fólk segir á netinu nærri sér. Hlusta má á viðtalið við Sunnu Rós í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Fjögur þúsund fylgdust með fæðingunni Um fjögur þúsund manns fylgdust með fæðingu barns sem kom í heiminn í Keflavík á föstudag. Móðirin var með beina útsendingu frá fæðingunni á Snapchat. 16. október 2017 20:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fjögur þúsund fylgdust með fæðingunni Um fjögur þúsund manns fylgdust með fæðingu barns sem kom í heiminn í Keflavík á föstudag. Móðirin var með beina útsendingu frá fæðingunni á Snapchat. 16. október 2017 20:00