Ancelotti tekur ekki fyrir möguleikann á að stýra Arsenal 21. apríl 2018 06:00 Carlo Ancelotti gerði Chelsea að Englands- og bikarmeisturum árið 2010 Vísir/Getty Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vildi ekki taka fyrir það að hann gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Arsenal. Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal frá 1996, tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta með félagið eftir tímabilið. Um leið og tilkynninginn var kunngerð fóru menn strax að velta fyrir sér mögulegum eftirmanni Wenger og meðal þeirra sem er nefndur líklegur er Ítalinn. Ancelotti hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Bayern München í september en hefur sagt það áður að hann væri til í að taka við öðru liði ef rétta tækifærið kæmi upp. Þegar Sky Sports leitaðist eftir því við hann hvort hann yrði næsti stjóri Arsenal sagði hann: „Ég skal segja að ég vil halda áfram að vinna, en það veltur á mér og hvort rétta verkefnið komi upp.“ „Þetta er frábær ákvörðun [hjá Wenger að hætta] og ég held að hann hafi sýnt félaginu mikla virðingu og félagið sýndi honum virðingu á móti. Hann hefur gert frábæra hluti með Arsenal og á mikinn heiður skilinn,“ sagði Carlo Ancelotti. Enski boltinn Tengdar fréttir Snýr Ancelotti aftur til Englands? Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. 13. september 2017 13:45 Wenger hættir hjá Arsenal eftir tímabilið Arsene Wenger kveður Skytturnar eftir 22 ára starf. 20. apríl 2018 09:02 Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28. september 2017 13:03 Bayern München búið að ráða manninn sem kom í veg fyrir að Ísland kæmist á HM í Brasilíu 2014 FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. 13. apríl 2018 11:20 Kveðjum Wenger af virðingu því hann á það skilið Fyrrum leikmenn Arsenal, knattspyrnusérfræðingar og félög senda Arsene Wenger kveðju á samfélagsmiðlum í dag þar sem hann er að hætta með félagið. 20. apríl 2018 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti vildi ekki taka fyrir það að hann gæti orðið næsti knattspyrnustjóri Arsenal. Arsene Wenger, sem hefur stýrt Arsenal frá 1996, tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta með félagið eftir tímabilið. Um leið og tilkynninginn var kunngerð fóru menn strax að velta fyrir sér mögulegum eftirmanni Wenger og meðal þeirra sem er nefndur líklegur er Ítalinn. Ancelotti hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Bayern München í september en hefur sagt það áður að hann væri til í að taka við öðru liði ef rétta tækifærið kæmi upp. Þegar Sky Sports leitaðist eftir því við hann hvort hann yrði næsti stjóri Arsenal sagði hann: „Ég skal segja að ég vil halda áfram að vinna, en það veltur á mér og hvort rétta verkefnið komi upp.“ „Þetta er frábær ákvörðun [hjá Wenger að hætta] og ég held að hann hafi sýnt félaginu mikla virðingu og félagið sýndi honum virðingu á móti. Hann hefur gert frábæra hluti með Arsenal og á mikinn heiður skilinn,“ sagði Carlo Ancelotti.
Enski boltinn Tengdar fréttir Snýr Ancelotti aftur til Englands? Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. 13. september 2017 13:45 Wenger hættir hjá Arsenal eftir tímabilið Arsene Wenger kveður Skytturnar eftir 22 ára starf. 20. apríl 2018 09:02 Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28. september 2017 13:03 Bayern München búið að ráða manninn sem kom í veg fyrir að Ísland kæmist á HM í Brasilíu 2014 FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. 13. apríl 2018 11:20 Kveðjum Wenger af virðingu því hann á það skilið Fyrrum leikmenn Arsenal, knattspyrnusérfræðingar og félög senda Arsene Wenger kveðju á samfélagsmiðlum í dag þar sem hann er að hætta með félagið. 20. apríl 2018 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Snýr Ancelotti aftur til Englands? Ítalski knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti er undir pressu hjá þýska stórveldinu Bayern Munich eftir ófullnægjandi árangur á síðasta tímabili. 13. september 2017 13:45
Wenger hættir hjá Arsenal eftir tímabilið Arsene Wenger kveður Skytturnar eftir 22 ára starf. 20. apríl 2018 09:02
Ancelotti rekinn frá Bayern München Carlo Ancelotti stýrði liði Bayern München í síðasta sinn í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni. Fyrstu fregnir voru um að Ítalski þjálfarinn hafi hætt störfum en seinna kom í ljós að hann hafi verið rekinn. 28. september 2017 13:03
Bayern München búið að ráða manninn sem kom í veg fyrir að Ísland kæmist á HM í Brasilíu 2014 FC Bayern München hefur staðfest fréttir gærdagsins að Króatinn Niko Kovac verði næsti þjálfari liðsins. Kovac tekur við 1. júlí næstkomandi. 13. apríl 2018 11:20
Kveðjum Wenger af virðingu því hann á það skilið Fyrrum leikmenn Arsenal, knattspyrnusérfræðingar og félög senda Arsene Wenger kveðju á samfélagsmiðlum í dag þar sem hann er að hætta með félagið. 20. apríl 2018 13:15