Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2018 08:00 DeBruyne fagnar í gær. vísir/getty Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka. Leikmenn liðsins léku við hvurn sinn fingur og völtuðu yfir Svanina. Skoruðu mörg glæsimörk og stuðningsmenn fögnuðu svo titlinum innilega með þeim í leikslok. City verið yfirburðalið í allan vetur og mun líklega setja stiga- og markamet í deildinni er yfir lýkur.Kveðjuferðalag Arsene Wenger hófst formlega í gær og lærisveinar hans gátu ekki annað en boðið upp á flotta frammistöðu í leiknum gegn West Ham. Wenger tilkynnti í vikunni að hann myndi hætta í lok leiktíðar og því þarf að kveðja kallinn með virktum. Leikmenn Arsenal fóru mikinn gegn West Ham og sérstaklega Alexandre Lacazette sem skoraði tvennu í flottum stórsigri Arsenal.Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley gerðu Stoke City engan greiða í leik liðanna í gær. Stoke í gríðarlegri fallbaráttu og varð að fá þrjú stig. Burnley hélt nú ekki og Ashley Barnes sá til þess að Stoke fékk aðeins eitt stig á heimavelli í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Lacazette skoraði tvö í sigri Arsenal Aaron Ramsey og Alexandre Lacazette tryggðu Arsenal 4-1 sigur á West Ham á lokamínútunum í Lundúnarslagnum á Emirates vellinum en með sigrinum komst Arsenal í 57 stig. 22. apríl 2018 14:30 Jafnt hjá Burnley og Stoke Ashley Barnes tryggði Jóa Berg og félögum í Burnley jafntefli gegn Stoke en Stoke þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda vonum sínum á lífi í fallbaráttunni. 22. apríl 2018 14:30 Meistaraframmistaða City hélt WBA á lífi Nýkrýndir Englandsmeistarar Manchester City mættu í fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið titilinn úr sófanum heima þegar Swansea kom í heimsókn á Etihad völlinn. Stórsigur City hélt lífi í vonum WBA um áframhaldandi veru í efstu deild 22. apríl 2018 17:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka. Leikmenn liðsins léku við hvurn sinn fingur og völtuðu yfir Svanina. Skoruðu mörg glæsimörk og stuðningsmenn fögnuðu svo titlinum innilega með þeim í leikslok. City verið yfirburðalið í allan vetur og mun líklega setja stiga- og markamet í deildinni er yfir lýkur.Kveðjuferðalag Arsene Wenger hófst formlega í gær og lærisveinar hans gátu ekki annað en boðið upp á flotta frammistöðu í leiknum gegn West Ham. Wenger tilkynnti í vikunni að hann myndi hætta í lok leiktíðar og því þarf að kveðja kallinn með virktum. Leikmenn Arsenal fóru mikinn gegn West Ham og sérstaklega Alexandre Lacazette sem skoraði tvennu í flottum stórsigri Arsenal.Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley gerðu Stoke City engan greiða í leik liðanna í gær. Stoke í gríðarlegri fallbaráttu og varð að fá þrjú stig. Burnley hélt nú ekki og Ashley Barnes sá til þess að Stoke fékk aðeins eitt stig á heimavelli í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Lacazette skoraði tvö í sigri Arsenal Aaron Ramsey og Alexandre Lacazette tryggðu Arsenal 4-1 sigur á West Ham á lokamínútunum í Lundúnarslagnum á Emirates vellinum en með sigrinum komst Arsenal í 57 stig. 22. apríl 2018 14:30 Jafnt hjá Burnley og Stoke Ashley Barnes tryggði Jóa Berg og félögum í Burnley jafntefli gegn Stoke en Stoke þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda vonum sínum á lífi í fallbaráttunni. 22. apríl 2018 14:30 Meistaraframmistaða City hélt WBA á lífi Nýkrýndir Englandsmeistarar Manchester City mættu í fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið titilinn úr sófanum heima þegar Swansea kom í heimsókn á Etihad völlinn. Stórsigur City hélt lífi í vonum WBA um áframhaldandi veru í efstu deild 22. apríl 2018 17:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Lacazette skoraði tvö í sigri Arsenal Aaron Ramsey og Alexandre Lacazette tryggðu Arsenal 4-1 sigur á West Ham á lokamínútunum í Lundúnarslagnum á Emirates vellinum en með sigrinum komst Arsenal í 57 stig. 22. apríl 2018 14:30
Jafnt hjá Burnley og Stoke Ashley Barnes tryggði Jóa Berg og félögum í Burnley jafntefli gegn Stoke en Stoke þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda vonum sínum á lífi í fallbaráttunni. 22. apríl 2018 14:30
Meistaraframmistaða City hélt WBA á lífi Nýkrýndir Englandsmeistarar Manchester City mættu í fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið titilinn úr sófanum heima þegar Swansea kom í heimsókn á Etihad völlinn. Stórsigur City hélt lífi í vonum WBA um áframhaldandi veru í efstu deild 22. apríl 2018 17:30