Segir 40 prósent tíundu bekkinga hafa veipað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. apríl 2018 21:56 Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíunda bekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. Sérfræðingur hjá stofnuninni segir mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að skoskur prófessor hafi fjallað um rannsóknir sínar á veipi hjá velferðarnefnd Alþingis í gær, í tengslum við frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Hún vitnaði í rannsókn sem hún gerði á sextíuþúsund ungmennum þar sem fram hafi komið að ekki séu tengsli milli þess að veipa og leiðast út í reykingar síðar meir. Sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu hjá Háskólanum í Reykjavík segir að þetta sé á skjön við þær rannsóknir sem hann hafi séð um málið. „Krakkar sem hafa ekki reykt neitt og byrja svo að veipa, ef þeim er fylgt eftir í eitt ár eru þau fjórum sinnum líklegri en krakkar sem ekki reykja til þess að taka upp tóbak,“ sagði Álfgeir L. Kristjánsson í símaviðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rannsóknir og greining gerir árlega rannsóknir á vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi og í nýjustu rannsókninni kemur fram að ríflega fjögur af hverjum tíu ungmennum hafa einhvern tíma prófað að veipa. Hann segir reykingar hafa aukist lítillega milli ára. Álfgeir segir um afar mikla aukningu að ræða hér á landi. Álfgeir segir að mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur.Viðtalið við Ásgeir má hlusta á í heild sinni í spilaranum að ofan. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Fjögur af hverjum tíu ungmennum í tíunda bekk hafa prófað að veipa og tóbaksreykingar hafa aukist lítillega samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningu. Sérfræðingur hjá stofnuninni segir mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur. Við sögðum frá því í fréttum okkar í gær að skoskur prófessor hafi fjallað um rannsóknir sínar á veipi hjá velferðarnefnd Alþingis í gær, í tengslum við frumvarp heilbrigðisráðherra um rafrettur. Hún vitnaði í rannsókn sem hún gerði á sextíuþúsund ungmennum þar sem fram hafi komið að ekki séu tengsli milli þess að veipa og leiðast út í reykingar síðar meir. Sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu hjá Háskólanum í Reykjavík segir að þetta sé á skjön við þær rannsóknir sem hann hafi séð um málið. „Krakkar sem hafa ekki reykt neitt og byrja svo að veipa, ef þeim er fylgt eftir í eitt ár eru þau fjórum sinnum líklegri en krakkar sem ekki reykja til þess að taka upp tóbak,“ sagði Álfgeir L. Kristjánsson í símaviðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Rannsóknir og greining gerir árlega rannsóknir á vímuefnaneyslu ungmenna hér á landi og í nýjustu rannsókninni kemur fram að ríflega fjögur af hverjum tíu ungmennum hafa einhvern tíma prófað að veipa. Hann segir reykingar hafa aukist lítillega milli ára. Álfgeir segir um afar mikla aukningu að ræða hér á landi. Álfgeir segir að mikilvægt að stjórnvöld stígi varlega til jarðar þegar kemur að löggjöf um rafrettur.Viðtalið við Ásgeir má hlusta á í heild sinni í spilaranum að ofan.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Prófessor telur rafrettur góða tóbaksvörn Vinda þarf ofan af frumvarpi heilbrigðisráðherra um rafsígarettur að mati Halldóru Mogensen formanns velferðarnefndar Alþingis. Linda Bauld prófessor við Stirling háskóla í Bretlandi kom fyrir nefndina í morgun og ráðlagði nefndarfólki að grípa tækifærið og nýta rafrettur til tóbaksvarna. 23. apríl 2018 19:30