Leita að arftaka Ævars Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2018 16:00 Ævar Benediktsson hlaut verðlaunin í fyrra og stóðst ekki mátið að taka sjálfu af sér og forseta Íslands. Vísir/Anton Brink „Þetta eru svo ótrúlega mikilvæg verðlaun,“ segir Anna Pálsdóttir verkefnastjóri Framúrskarandi ungra Íslendinga þetta árið. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir verðlaunin sem JCI hreyfingin á Íslandi veitir ár hvert. Verðlaununum er ætlað að hvetja og viðurkenna ungt fólk á aldrinum 18-40 ára sem eru að takast á við krefjandi verkefni og eru fyrirmyndir í samfélaginu. Öllum er frjálst að tilnefna hvern sem er, en rökstuðningurinn skiptir öllu máli. „Við þekkjum öll þessa manneskju sem fer auka vegalengdina. Manneskjuna sem er annt um allt og alla, vill láta gott af sér leiða, er fyrirmynd, leggur hart að sér fyrir eitthvað sem hún veit að skiptir máli til langs tíma. Án þess þó nokkurn tímann að biðja um eitthvað í staðinn eða fá viðurkenningu fyrir. Þetta eru verðlaunin þar sem allir fá tækifæri til að tilnefna þessa manneskju svo hún fái hrósið og viðurkenninguna til þess að halda áfram sínu mikilvæga starfi,“ útskýrir Anna um tilgang verðlaunanna.Ævar kominn í dómnefnd 5-7 manna dómnefnd sker svo úr um hvaða tíu einstaklingar þykja skara mest fram úr af öllum þeim sem tilnefndir eru. Einn hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur 2018. Ævar Þór Benediktsson hlaut hana í fyrra fyrir störf sín á sviði menntamála. Hann mun nú sitja í dómnefnd ásamt Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra, Ólafi Nielsen framkvæmdarstjóra Kolibri, Melkorku Ólafsdóttur dagskrástjóra tónlistar í Hörpu og fleirum. Tilnefnt er eftir 10 flokkum. Þeir eru: 1. Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði. 2. Störf á sviði stjórnmála, ríkismála eða lögfræði. 3. Leiðtogar/afrek á sviði menntamála. 4. Störf /afrek á sviði menningar. 5. Störf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála. 6. Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda. 7. Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála. 8. Störf á sviði tækni og vísinda. 9. Einstaklingssigrar og/eða afrek. 10. Störf /uppgötvanir á sviði læknisfræði.Hægt er að tilnefna til 1. maí á heimasíðu verðlaunanna hér. Tengdar fréttir Tíu hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar Þetta er í sextánda skiptið sem JCI á Íslandi veita verðlaunin. 21. ágúst 2017 09:55 Framúrskarandi Íslendingur talar fyrir lesskilningi og lestraránægju "Þetta er náttúrulega mikil hvatning og bara merki um að maður sé að gera eitthvað rétt. Það er ótrúlega gaman að sjá þennan flotta hóp sem var tilnefndur þarna. Þetta eru rosalega flott verðlaun,“ segir Ævar Þór Benediktsson, sem hlaut í dag sérstök hvatningarverðlaun fyrir afrek á sviði menntamála. 28. ágúst 2017 22:28 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
„Þetta eru svo ótrúlega mikilvæg verðlaun,“ segir Anna Pálsdóttir verkefnastjóri Framúrskarandi ungra Íslendinga þetta árið. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar fyrir verðlaunin sem JCI hreyfingin á Íslandi veitir ár hvert. Verðlaununum er ætlað að hvetja og viðurkenna ungt fólk á aldrinum 18-40 ára sem eru að takast á við krefjandi verkefni og eru fyrirmyndir í samfélaginu. Öllum er frjálst að tilnefna hvern sem er, en rökstuðningurinn skiptir öllu máli. „Við þekkjum öll þessa manneskju sem fer auka vegalengdina. Manneskjuna sem er annt um allt og alla, vill láta gott af sér leiða, er fyrirmynd, leggur hart að sér fyrir eitthvað sem hún veit að skiptir máli til langs tíma. Án þess þó nokkurn tímann að biðja um eitthvað í staðinn eða fá viðurkenningu fyrir. Þetta eru verðlaunin þar sem allir fá tækifæri til að tilnefna þessa manneskju svo hún fái hrósið og viðurkenninguna til þess að halda áfram sínu mikilvæga starfi,“ útskýrir Anna um tilgang verðlaunanna.Ævar kominn í dómnefnd 5-7 manna dómnefnd sker svo úr um hvaða tíu einstaklingar þykja skara mest fram úr af öllum þeim sem tilnefndir eru. Einn hlýtur nafnbótina Framúrskarandi ungur Íslendingur 2018. Ævar Þór Benediktsson hlaut hana í fyrra fyrir störf sín á sviði menntamála. Hann mun nú sitja í dómnefnd ásamt Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra, Ólafi Nielsen framkvæmdarstjóra Kolibri, Melkorku Ólafsdóttur dagskrástjóra tónlistar í Hörpu og fleirum. Tilnefnt er eftir 10 flokkum. Þeir eru: 1. Störf á sviði viðskipta, frumkvöðla og/eða hagfræði. 2. Störf á sviði stjórnmála, ríkismála eða lögfræði. 3. Leiðtogar/afrek á sviði menntamála. 4. Störf /afrek á sviði menningar. 5. Störf á sviði siðferðis og/eða umhverfismála. 6. Framlag til barna, heimsfriðar og/eða mannréttinda. 7. Störf á sviði mannúðar eða sjálfboðaliðamála. 8. Störf á sviði tækni og vísinda. 9. Einstaklingssigrar og/eða afrek. 10. Störf /uppgötvanir á sviði læknisfræði.Hægt er að tilnefna til 1. maí á heimasíðu verðlaunanna hér.
Tengdar fréttir Tíu hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar Þetta er í sextánda skiptið sem JCI á Íslandi veita verðlaunin. 21. ágúst 2017 09:55 Framúrskarandi Íslendingur talar fyrir lesskilningi og lestraránægju "Þetta er náttúrulega mikil hvatning og bara merki um að maður sé að gera eitthvað rétt. Það er ótrúlega gaman að sjá þennan flotta hóp sem var tilnefndur þarna. Þetta eru rosalega flott verðlaun,“ segir Ævar Þór Benediktsson, sem hlaut í dag sérstök hvatningarverðlaun fyrir afrek á sviði menntamála. 28. ágúst 2017 22:28 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Tíu hljóta viðurkenningu sem framúrskarandi ungir Íslendingar Þetta er í sextánda skiptið sem JCI á Íslandi veita verðlaunin. 21. ágúst 2017 09:55
Framúrskarandi Íslendingur talar fyrir lesskilningi og lestraránægju "Þetta er náttúrulega mikil hvatning og bara merki um að maður sé að gera eitthvað rétt. Það er ótrúlega gaman að sjá þennan flotta hóp sem var tilnefndur þarna. Þetta eru rosalega flott verðlaun,“ segir Ævar Þór Benediktsson, sem hlaut í dag sérstök hvatningarverðlaun fyrir afrek á sviði menntamála. 28. ágúst 2017 22:28