Landfylling á Akranesi leggst ekki vel í íbúa Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 25. apríl 2018 21:52 Akranes. Vísir/GVA Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi við höfnina á Akranesi leggjast ekki vel í bæjarbúa. Breytingarnar felast í fyrirhugaðri stækkun landfyllingar til norðurs til að rýma fyrir stækkun athafnahúsnæðis sem þar er á svæðinu. Athafnahúsnæðið er í eigu Skaginn 3X. Kynningarfundur um málið er fyrirhugaður 2.maí næstkomandi og samhliða verður kynnt tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir reitinn.Vinsælt útivistarsvæði verður undir Anna Lára Steindal íbúi við Krókatún segir að útlits- og sjónmengun skipti ekki öllu máli, heldur snúist þetta um hvernig bæ þau vilja búa í. Hún og nágrannar hennar í Krókatúni hafi skilað inn athugasemdum á viðeigandi tíma. „Prinsippið og það hvernig stórfyrirtæki fara með skipulagsvöld á Akranesi er eitthvað sem vegur þyngra allavega hjá mér. Útivist og lífsgæðum fólks er einhvernveginn ýtt til hliðar ef að hagsmunir eins og þessa stóra fyrirtækis er í húfi. Í þessum gögnum sem ég las um þetta mál þá var þetta sagt hagsmunamál að stækka verksmiðjuna þar sem hún er. Þetta er vinsælt útivistarsvæði og þeir eru þegar búnir að fá einu sinni heimild til þess að stækka og þá fóru þeir fram úr sér. Þetta er líka bara prinsipp mál hvað skiptir okkur máli og í hvernig bæ við viljum búa hérna,“ segir Anna Lára. Anna segist ekki hafa hitt neinn sem finnist þetta góð hugmynd. „Ég hef ekki hitt neinn sem finnst þetta ekki bara algjörlega galið og ég held að almennt finnist fólki það.“Ekki náðist í Sævar Frey Þráinsson bæjarstjóra Akraneskaupstaðar við vinnslu fréttarinnar. Skipulag Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi við höfnina á Akranesi leggjast ekki vel í bæjarbúa. Breytingarnar felast í fyrirhugaðri stækkun landfyllingar til norðurs til að rýma fyrir stækkun athafnahúsnæðis sem þar er á svæðinu. Athafnahúsnæðið er í eigu Skaginn 3X. Kynningarfundur um málið er fyrirhugaður 2.maí næstkomandi og samhliða verður kynnt tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir reitinn.Vinsælt útivistarsvæði verður undir Anna Lára Steindal íbúi við Krókatún segir að útlits- og sjónmengun skipti ekki öllu máli, heldur snúist þetta um hvernig bæ þau vilja búa í. Hún og nágrannar hennar í Krókatúni hafi skilað inn athugasemdum á viðeigandi tíma. „Prinsippið og það hvernig stórfyrirtæki fara með skipulagsvöld á Akranesi er eitthvað sem vegur þyngra allavega hjá mér. Útivist og lífsgæðum fólks er einhvernveginn ýtt til hliðar ef að hagsmunir eins og þessa stóra fyrirtækis er í húfi. Í þessum gögnum sem ég las um þetta mál þá var þetta sagt hagsmunamál að stækka verksmiðjuna þar sem hún er. Þetta er vinsælt útivistarsvæði og þeir eru þegar búnir að fá einu sinni heimild til þess að stækka og þá fóru þeir fram úr sér. Þetta er líka bara prinsipp mál hvað skiptir okkur máli og í hvernig bæ við viljum búa hérna,“ segir Anna Lára. Anna segist ekki hafa hitt neinn sem finnist þetta góð hugmynd. „Ég hef ekki hitt neinn sem finnst þetta ekki bara algjörlega galið og ég held að almennt finnist fólki það.“Ekki náðist í Sævar Frey Þráinsson bæjarstjóra Akraneskaupstaðar við vinnslu fréttarinnar.
Skipulag Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira