Lula gaf sig fram við lögreglu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2018 08:12 Luis Inácio Lula da Silva þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína í gær. Vísir/Getty Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, gaf sig fram til lögregluyfirvalda í gærkvöldi. Hann mun því hefja afplánun 12 ára fangelsisdóms innan skamms. Lula var dæmdur fyrir spillingu og mútuþægni. Lula hefur í tvígang áfríjað handtökuskipunum á hendur sér til hæstaréttar, en hann heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur haldið til í aðalstöðvum verkalýðsfélags stálverkamanna í heimabæ sínum. Í gær komu stuðningsmenn Lula saman og ávarpaði fyrrum forsetinn þá stuðningsmenn sína og tilkynnti að hann ætlaði að gefa sig fram og hefja afplánun sína. Stuðningsmenn Lula reyndu að koma í veg fyrir að hann gæfi sig fram með því að loka fyrir bifreið hans. Því var ákveðið að hann færi þaðan í lögreglufylgd og var flogið í burtu í þyrlu, samkvæmt frétt BBC.Lula fyrir utan lögreglustöðina í Curitiba í Brasilíu í gærkvöldi.Vísir/GettyÍ ávarpi sínu í gær sagðis Lula ætla að koma stærri og sterkari til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að halda áfram baráttu fyrir hugsjónum sínum. Lula segir málið gegn sér vera pólitíska árás til að koma í veg fyrir framboð hans til forseta. Hann var fyrsti forsetinn af vinstri væng stjórnmálanna þar í landi í rúmlega hálfa öld og sat í því embætti á árunum 2003 til 2011. Hann þótti líklegur til sigurs í kosningunum í október. Í gær sakaði Lula bæði dómskerfið og stærstu fjölmiðla landsins um að eiga aðild að þessu pólitíska samsæri. Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, gaf sig fram til lögregluyfirvalda í gærkvöldi. Hann mun því hefja afplánun 12 ára fangelsisdóms innan skamms. Lula var dæmdur fyrir spillingu og mútuþægni. Lula hefur í tvígang áfríjað handtökuskipunum á hendur sér til hæstaréttar, en hann heldur fram sakleysi sínu. Hann hefur haldið til í aðalstöðvum verkalýðsfélags stálverkamanna í heimabæ sínum. Í gær komu stuðningsmenn Lula saman og ávarpaði fyrrum forsetinn þá stuðningsmenn sína og tilkynnti að hann ætlaði að gefa sig fram og hefja afplánun sína. Stuðningsmenn Lula reyndu að koma í veg fyrir að hann gæfi sig fram með því að loka fyrir bifreið hans. Því var ákveðið að hann færi þaðan í lögreglufylgd og var flogið í burtu í þyrlu, samkvæmt frétt BBC.Lula fyrir utan lögreglustöðina í Curitiba í Brasilíu í gærkvöldi.Vísir/GettyÍ ávarpi sínu í gær sagðis Lula ætla að koma stærri og sterkari til baka og hvatti stuðningsmenn sína til að halda áfram baráttu fyrir hugsjónum sínum. Lula segir málið gegn sér vera pólitíska árás til að koma í veg fyrir framboð hans til forseta. Hann var fyrsti forsetinn af vinstri væng stjórnmálanna þar í landi í rúmlega hálfa öld og sat í því embætti á árunum 2003 til 2011. Hann þótti líklegur til sigurs í kosningunum í október. Í gær sakaði Lula bæði dómskerfið og stærstu fjölmiðla landsins um að eiga aðild að þessu pólitíska samsæri.
Tengdar fréttir Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03 Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Spillingardómur yfir fyrrverandi forseta Brasilíu staðfestur Luiz Ignacio Lula da Silva getur enn áfrýjað en vonir hans um að bjóða sig fram til forseta í haust gæti verið á enda. 24. janúar 2018 20:28
Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27
Lula heldur ótrauður áfram þrátt fyrir dóm Draumar fyrrverandi forseta Brasilíu um að gegna aftur æðsta embætti landsins eru nánast orðnar að engu. 25. janúar 2018 07:03
Fyrrum forseti Brasilíu ætlar að gefa sig fram Luis Inácio Lula da Silva, fyrrum forseti Brasilíu, hefur sagst ætla gefa sig fram til yfirvalda þar í landi eftir að hafa hlotið 12 ára dóm fyrir spillingu og mútuþægni. 7. apríl 2018 18:35